Morgunblaðið - 16.04.1958, Blaðsíða 4
V
4
MORGV1SBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 16. aprfl. 1958
WiDagbók
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er 'pin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvörður er í Vesturbæjar-
apóteki. Sími 22290.
Holts-apótek og Garðsapótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4.
Ilafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16
Næturlæknir er Kristján Jóhann-
esson.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
RMR — Föstud. 18. 4. 20. —
VS — Mt. — Htb.
I.O.O.F. 7 = 1394168% =
□ Gimli 59584177 — Atkv. Lokaf.
o AFM ÆLI ■:■
102 óra er í dag ekkjan Mar-
grét Símonardóttir að Skúfslæk í
Árnessýslu. — Margrét er óvenju
ern kona, er enn við góða heilsu
og sístarfandi.
Sextugur er í dag Árni Gunnar
Þorsteinsson, póstafgreiðslumað-
ur og oddviti á Patreksfirði.
lE^Brúókaup
Á páskadag voru gefin saman í
hjónaband í Setbergskirkju, ung-
frú Margrét Erla Hallsdóttir, Hlíð
Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadals
sýslu og Páll Torfason, Garðs-
enda, Eyrarsveit, Snæfellsness. —
Heimili þeirra verður á Garðs-
enda.
IGH Félagsstörf
Kvenstúdentafélag Islands held-
ur fund annað kvöld (fimmtud.),
kl. 8,30 síðdegis í Þjóðleikhús-
kjallaranum. Fundarefni: Ursula
Brown lektor talar um rannsókn-
ir sínar á Eddu.
Bridgefélag kvenna. — Spila-
kvöld á morgun í Garðastræti 8,
kl. 8 eftir hádegi.
IBBBI Skipin
Eimskipafélag íslands h. f.: -
Dettifoss kom til Vestmannaeyja
í gærmorgun, fer þaðan í kvöld til
Hamborgar og Ventspils. Fjallf.
fór frá Hamborg 14. þ.m. til Rott-
erdam, Antwerpen, Hull og Rvík-
ur. Goðafoss fór frá New York
10. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss
fór frá Leith 14. þ.m. til Rvíkur.
Lagarfoss er í Ventspils. Reykja-
foss fer frá Akureyri í kvöld til
Hjalteyrar, Sigluf jarðar, Húsa-
víkur, Raufarhafnar, Norðfjarð-
ar, Reyðarfjarðar og Rvíkur. —
Tröllafoss kom til New York 12.
þ.m. frá Reykjavík. Tungufoss
fór frá Hamborg 10. þ.m., var
væntanlegur til Rvíkur í gærdag.
Skipaútgerð ríkisins: -— Esja
kojn til Reykjavíkur í gær að vest
an úr hringferð. Herðubreið er
væntanleg til Reykjavíkur árdeg-
is í dag að austan. Skjaldbreið
er á Skagafirði á leið til Akureyr-
ar. Þyrill er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gær til Vestmanna-
eyja. —
Eimskipafélag Rvíkur h. f.: —
Katla er væntanleg til Kiel á morg
un. — Askja fór í gær frá Akur-
eyri áleiðis til Bremen og Ham-
borgar.
Flugvélar
Flugélag íslands h.f.: — Hrím-
faxi fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 08,00 í
fyrramálið. Flugvélin er væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl.
23,45 samdægurs. — Gullfaxi fer
til Lundjjpa kl. 10,00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Isafjarð-
ar og Vestmannaeyja. — Á morg-
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers, —
Patreksf jarðar og Vestmanna-
eyja. —
Loftleiðir h.f. i — Edda kom til
Reykjavíkur kl. 08,00 í morgun
frá New York. Fór til Stafang-
urs, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 09,30. — Hekla er vænt
anleg til Reykjavíkur kl. 19,30 í
dag frá London og Glasgow. Fer
til New York kl. 21,00.
BH Ymislegt
Arnold Bennett segir: „Þegar
ég svipast um þar sem ég þekki
til, hvort heldur er á sviði við-
skipta, bókmennta, leiklistar, rétt-
arfars eða stjórnmála, sé ég alls
staðar menn, sem áfengisneyzla
hefur augljóslega skemmt, skað-
að atvinnu þeirra og stofnað
jafnvel algerlega í hættu“. — Um-
dæmisstúkan.
★
Orð lífsins: —— Þegar stoðimar
eru rifnar niður, ,hvað megna þá
hinir réttlátu. (Sáltn. 11, 3).
□------:-------------------□
í.ömu dæniisaga (sem getur
átt við um stóreignaskattinn). —
Hæná gull-legt átti egg,
ágjarnan það gladdi segg,
allur hann á hæli snýst
hrópar: „Það mig varði sízt
af tæra gulli troðfull ert,
það tel ég víst“.
Prófessor Einar Ólafur Sveinsson er um þessar mundir á ferða-
lagi í Bandaríkjunum, í boði bandarísku ríkisstjórnarinnar, á
vegum International Educational Exchange Service. Hann
heimsótti háskólann í Wisconsin, þar sem hann flutti tvo fyrir-
lestra um Islendingasögurnar. Þar hitti hann m. a. prófessor
Einar Haugen forseta norrænudeildar háskóians, en hann er
tsiendingum að góðu kunnur. Var mynd þessi tekin í háskóla-
bókasafninu í Wisconsin og sýnir prófessor Einar Ólaf Sveins-
son og prófessor Einar Haugen.
Sækir hníf og hana sker,
horfa grannt í sárið fer;
ekkert gull, en eintómt blóð.
Eins og dæmdur maðurinn stóð.
Gróðavonin grennir tíðum
gildan sjóð.
-----------------□
Aheit&samskot
Strandarkirkja, afh. Mbl.: —
N N kr. 50,00; áheit 50,00; L H
100,00; J B 50,00; g. áheit 40,00;
K S 5,00; G K 50,00; N N 25,00;
N N 25,00; þakklát kona 10,00;
G G 100,00; áheit frá N N, afh.
af séra Bjarna Jónssyni 65,00; S
Ó 50,00; S M H 15,00; E J B
1 1,00; K E 10,00; E B 50,00;
frá Guðrúnu 50,00; N T 50,00;
Guðrún Jónsdóttir 100,00; kona í
Grindavík 500,00; G S 500,00;
F H S 10,00; G H 50,00; Á S B,
áheit 150,00; Ella 100,00; N N
50,00; H M 10,00; M A 25,00; B I
25,00; Svana 100,00; gömul' vin-
kona 50,00; M G 10,00; N N 50,00,
I og G 10,00; N N 610,00; R H
Þ. H. 100,00; D 400,00; S J 15,00;
R V 10,00; N N 50,00; S T
100,00; N Ó 100,00; S H 50,00;
F B 50,00; G H H 10,00; I 10,00;
Anna 50,00; F N*100,00; ónefnd
25,00; M D 20,00; g. áheit 50,00;
þakklát móðir 50,00; nýtt áheit
50,00; N N 100,00; í S 180,00;
HEIÐA
Myndasaga fyrir börn
133. Læknirinn gisti í þorpinu um nótt-
ina og snemma næsta morgun heldur hann
með Pétri og geitunum upp að kofanum
hans afa. Þar stendur Heiða og bíður
þeirra. „Kemur þú með í dag?“ spyr Pét-
ur. „Já, auðvitað, þegar læknirinn ætlar
líka með,“ svarar Heiða. Pétur gefur
lækninum illt auga, en sér til mikillar
ánægju finnur hann, þegar afi fær honum
malpokann, að hann er mjög þung-
ur þennan daginn. Það hýrnar því óðara
yfir Pétri. Hann gengur af stað léttur í
spori, Heiða og læknirinn fylgja honum
eftir. Veðrið er yndislegt, og sjaldan hefir
fjalihaginn verið eins fagur og 1 dag.
134. Heiða og læknirinn sitja og horfa
á fagurt landslagið. Að baki þeirra stend-
ur Pétur ofsareiður. Hann kreppir hnef-
ana og hótar lækninum í huganum öllu
illu, því að það er hann, sem tekur Heiðu
frá honum. Læknirinn, sem grunar ekk-
ert, situr kyrrlátur og dapur í bragði við
hlið Heiðu. „Er ekki yndislegt hérna? ‘
segir Heiða. „Hér er ekki hægt að vera
dapur í bragði. Það er aðeins hægt í
Frankfurt“. „Já“, svarar læknirinn. „En
hvernig fer, ef menn taka sorgirnar með
sér hingað upp eftir?“ „Þá verður maður
að syngja söngvana hennar ömmu“, og
Heiða fer að syngja til að reyna að gleðja
135. „Nú er kominn matmálstími," hróp-
ar Pétur eins hátt og hann getur. Heiða
stendur á fætur til að sækja matinn, en
læknirinn segir, að hann vilji aðeins Eá
eitt mjólkurglas, því að hann sé ekKi
svangur. Þá finnst Heiðu, að hún sé held-
ur ekki svöng. Hún hleypur til Péturs og
biður hann að mjólka í tvær skálar, því
að læknirinn og hún ætli ekki að borða
neitt annað. „Matinn getur þú borðað.“
bætir hún við. Pétur er alveg utan við
sig: „Má ég borða allt, sem er í pokan-
um?“ Heiða kinkar kolli: „En þá verður
þú líka að flýta þér að mjólka“. Pétur
bregður við skjótt, og kemur eftir andar-
S F 100,00; M G 15,00; ónefndur
200,00; Þ B 20,00; H I B 50,00;
G Ó 50,00; S J 60,00; N N 100,00;
Fjóla Oddsd. 5,00; ónefnd kona,
Súgandafirði 200,00; H B 50,00;
E S 100,00; S H 75,00; N N
20,00; G E 100,00; G J 50,00; A
S 10,00; S S 100,00; M 20,00;
gömul kona 30,00;; E J 100;00;
gamalt og nýtt áheit Á S 150,00;
P S 200,00; g. áheit frá ferðafé-
lögum 100,00; S S 20,00; B I
25,00; J L G 200,00; S J 100,00;
frá Atles mor 25,00.
Læknar fjarverandi:
Kristjana Helgadóttir verður
fjarverandi óákveðinn tíma. Stað-
gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Kristján Þorvarðarson verður
fjarverandi í 7—10 daga. — Stað
gengill hans er Eggert Steinþórs-
son. —
Ólafur Jóhannsson fjarverandi
frá 8. þ.m. til 19. maí. Staðgengill
Kjartan R. Guðmundsson.
Þórður Þórðarson, fjarverandi
8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas
A. Jónasson, Hverfisgötu 50. —
Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730.
• Gengið •
vin sinn.
tak með mjólkurskálarnar.
Gullverð ísl krónu:
FERDINAIMD
Betra að láta minna
r "m
B— o V *|:r
"UlH^ •lll-
•i|r-
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar..— 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,70
100 danskar kr.......— 236,30
100 norskar kr.......— 228,50
100 sænskar kr........—315,50
100 fmnsk mörk ....— 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 beigiskir frankar..— 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 Gyllíni ..........—431,10
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ...........— 26,02