Morgunblaðið - 16.04.1958, Blaðsíða 15
Miðvik'udagur 16 apríl 1958
MORCVNBL4Ð1Ð
15
Jeppagirkassi
nýr, komplett, til sölu. Til!boð
leggist inn á afgr. Mbl., fyrir
20. apríl, merkt: „3269 —
8350“. —
Pianó óskast
til kaups.
Uppl. í síma 17952.
Húseigendur
Smíðum eldhúsinnréttingar. —
Svefnherbergisskápa og aðra
verkstæðisvinnu. — Fljót af-
greiðsla. ■— Upplýsingar í
síma 19044 eða Austurbrún 29.
Silfurtunglið
DANSLEIKUR í kvold
*
Okeypis aðgangur
SILFURTUNGLIÐ
SlMI 17985
DANSLEIKIJR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVOLD KL,. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
Mjög falleg, (lönsk
svefnherbergis-
húsgögn
sem ný. Einnig til sölu barna-
rúm og barnagrind. Til sýnis
og sölu 4 Kleppsvegi 12, 2. hæð
kl. 8—10 e.h. í dag, miðviku-
dag. —
„SJÓN” í KVÖLD
• . Dansað frá kl. 9—11.30.
• Kvintett Jóns Páls leikur
2 skrifstofu-
herbergi
eða lítið iðnaðarpláss, til leigu
strax. —
Hiisnæðisniiðlunin
Vitastíg 8A. — Sími 16205.
Til fermingargjafa
Koninióður, fjórar gerðir.
Bókahillur, margar gerðir.
O. m. fleira.
Við viljum sérstaklega benda á
að við sendutn ferniingagjöfina
á meðan á fermingu stendur.
Verzlunin Búslóð
Njálsgötu 86. Sími 18520.
Slmi 1-40-96
Ólafsfirðingar Ólafsfirðingar
ÖlaMirðingamót
verður haldið í Tjarnarcafé n.k. laugardag 19. apríl og
hefst stundvíslega kl. 7 e.h.
Dagskrá:
1. Ávarp.
2. Matur (Þorrablótsmatur).
3. Ræða séra Ingólfur Þorvaldsson.
4. Skemmtiþáttur, Einelía Jónasdóttir og Áróra
Halldórsdóttir.
5. Dans, gömlu og nýju dansarnir til kl. 2 e.m.
Ólafsfirðingar í Keflavík og Suðurnesjum vitji að-
göngumiða til Guðmundar Þengilssonar Vesturgötu 21 —
í Reykjavík á tannlækningastofu Birgis J. Jóhannssonar
Laugaveg 126 miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá kl.
3 til 6 e.h. Skorað er á alla Ólafsfirðinga að mæta. —
Frekari upplýsingar í síma 14325.
Undirbúningsnefndin.
16710 §Umi ♦ 16710
K. J. kvmtettinn.
Dansleikur
Margret { kyöld kl 9 óunnar
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Söngvarar
Margrét Ólafsdóttir og Gunnar Ingólfsson.
^ Vetrargarðurinn.
BEZT 40 AUGLÝSA
I MORGUl\BLAÐlI\U
*
Bólstruð húsgögn
í miklu úrvali
Nýkonular fjölmargair nýtízku
fóðurtegundir —
Verð við allra liæfi. — Góðir greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzlun
Guðmundar Guðmundssonar
Laugaveg 166
Gefið börnunum SÓL GRJÓN
á hverjum morgni...!
Góður skammtur af SÓL GRJÓ*
NUM með nægilegu af mjólk
sér neytandanum fyrir ’/s af.dag-
legri þörf hans fyrir eggjahvítu*
efni og fatrir líkamanum auk
þess gnægð af kalki, járni.fosfór
og B-vitamínum.
Þessvegna er neyzla SÓL
GRJÓNA ieiðin til heil-
brigði og þreks fyrij
börn og unglinga.
Framleidd af »OTA«
OTÁ
SdL
GRJðN
VÖRÐLR - HVÖT - IIEIMDALLLR - ÓÐINN
Spilakvöld
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í kvöld miðvikudaginn 16. apríl klukkan 8.30 síð-
degis í Sjálfstæðishúsinu.
Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. — 2. Ávarp: Sigurður Helgason, lögfr. — 3. Verðlaunaafhending. — 4. Dregið í happ.
drætti. — Kvikmyndasýning.
SKEMMTINEFNDIN,