Morgunblaðið - 29.04.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.04.1958, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 29. april 1958 MORGUNBL AÐIÐ 15 Byggingarlóð eða húsgrunnur í Kópavogi ósk ast til kaups. Uppl. gefur Ölaf ur Blöndal. Sími 10276 og eftir kL 7. Sími 12066. Sumarbústaður við austanvert Þingvallavatn er til sölu. Listhafendur leggi upplýsingar um nafn og heim- ilisfang inn á afgr. blaðsins, í umslagi merktu „Sumarbústað ur — 8108“, og verða þeim þá gefnar nánari upplýsingar. Félagslíl Fimleikanámskeið. Hefjast 1. maí. Kennt verður í þrem flokkum. Frúarfl. — Kvennafl. — telpnafokk. Kenn- arar: Unnur Bjarnardóttir, Guð- laug Br. Guðjónsdóttir. Innritun mánudaginn 28. þ.m. kl. 3—6 og í gíma 14387, í ÍR-húsinu. Sunddeild KR Æfingar í sundlaugunum hefj- ast annað kvöld miðvikudag kL 8.30. Stjórnin. Miðnætursöngskemmtun í Austurbæjarbíói annað kvöld (miðvikud. 30. apríl) kl. 11.30. Hollbjörg Bjnrnadóttir Efnisskráin er hin sama og var í Helsingfors — eu þar var metaðsókn. — Uppselt á 24 sýningar. Neo-trióib aðstoðar Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói, Bóka- búð Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og Yesturveri eftir kl. 12 í dag. Tvær duglegar stúlkur óskast fyrir Heimilishjálpina. Upplýsingar frá kl. 5—7 eftir hádegi á Miklubraut 1 uppi. Hvernig sem hár yðar er, þá gerir ■ '/dv/ré/'&í/fa1 shampooið það mjúkl og fallegt... og svo meðfœrilegf Það eru 3 mismunandi gerðir af White Rain, og ein þeirra hentar yður. White Rain viðheidur blæfegurð og gljáa hársins, gei'U' nano leguira en áður. Reynið White Rain í kvöld og*á morgun munið þér sannreyna, hversu mjúkt og meðfærilegt hár yðar verður. Veljið þá gerð af White Rain, sem hentar hári áðar: Blár lögur fyrir þurrt hár — viðheldur eðlilegri fitu í hárinu og mýkir það. Hvítur lögur fyrir venjulegt hár — viðheldur eðiilegri blæfegurð hársins. Bleikur lögur fyrir feitt hár -—eyðir óþarfa fitu, og gerir hárið meðfærilegt. Notið shampooið, sem freyðir svo undursamlega HKILDVERZLUNIN HEKLA Hverfisgötu 103. — Sími 11275. Þórscafe ÞRIÐJUDAGUB DAN8LEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Stjórnandi Helgi Eysteinsson Komið tímanlega og forðist þrengsli. Ókeypis aðgangur Vanti yður skemmtikrafta, ' þá hringið í síma 19965, 19611 og 11378. Silfurtunglið STÚLKA óskast nú þegar til afgreiðslu í kjötbúð. Upplýsingar í síma 11439 eða 16488. Viljum ráða duglega Afgreiðslustúlku KJÖRBARINN, Lœkjargötu —ðrfv/fáð nm/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.