Morgunblaðið - 03.05.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.05.1958, Blaðsíða 4
4 MORGVHBLAÐIÐ Laugardagur 3. maí 1958 Btfbagbók í dag er 123. dagur ársins. Laugardagur, 3. maí. Vinnuhjúaskildagi hinn forni. ICrossniessaa á vori. ÁrdegisflæSi kl. S.34. SíSdegisflæSi kl. 18.22. Slysa\ arSstofa Reykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er >pin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 1791 i. Holts-apótek og GarSsapótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20. nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. l=140528^=Afm. I.O.O.F. 7 = 1394308'/á = Fl. ES Messur Hallgríinskirkja — Messa kl 11 f.h. Sr. Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e.h. Sr. Kristinn Stefánsson. Fríkirkjan. — Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja. — Messa kl. 11 f.h. Ath. breyttan messutíma. Sr. Garðar Svavarsson. Háteigssókn. — Fermingar- messa í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. Neskirkja. — Messað kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Óháði söfnuðurinn. Barnasam koma í félagsheimilinu Kirkju- bæ kl. 11 f.h. (Messa sunnudag- inn 11. maí). Séra Emil Björns- son. Fíladelfía. — Hverfisgötu 44: Útvarpsguðsþjónusta sunnu- dag kl. 5. (Ekki kl. 4,30 eins og auglýst hefur verið). Guðsþjón- usta að Hverfisg. 44 kl. 8,30. Ar- vik Ohlsson talar. Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Eric Erics- son. Utskálaprestakall. — Barna- guðsþjónusta í Sandgerði kl 11. Barnaguðsþjónusta Útskálum kl. 2. — Sóknarprestur. Hafnir: Barnaguðsþjónusta kl. 2. — Sóknarprestur. Kálfaljörn. — Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. IE3 Brúókaup I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren- sen, ungfrú Guðrún Dagbjarts- dóttir, Bjarkargötu 6 og Halldór Jónatansson, stjórnarráðsfulltrúi, Nesvegi 8, Reykjavík. f dag verða gefin saman í hjónaband að Hruna, Hruna- mannahreppi, Vigdis Pálsdóttir, Drápuhiíð 15 og Einar Svein- björnsson, Yztaskála, Eyjafjalla- hreppi. Bróðir brúðgumans séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson gef- ur brúðhjónin saman. í dag kl. 6 verða gefin saman í hjónaband að Karfavogi 32, ung frú Ingibjörg Björnsdóttir (Sr. B. O. Björnssonar) og Bjarni Linnet (Kristjáns Linnets, fyrrv. bæjarfógeta) póstgjaldkeri. Fað- ir brúðarinnar gefur brúðhjón- in saman. í dag verða gefin saman í hjóna band af sr. Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Unnur Jónsdóttir, Rauð- arárstíg 13 og Kristján Jónasson, HEIÐA cand. med, frá Flatey á Skjálf- anda. Heimili þeirra er að Rauð arárstíg 13. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ásta Guðmunds- dóttir, símamær, Landssímanum, Sólvallagötu 6 og Haukur Péturs- son, byggingameistari, Vestur- vallagötu 1. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jóhanna Einarsdótt- ir, Litlugrund, Fljótsdalshéraði, N-Múl. og Viðar Arthúrsson, Lönguhlíð 15, Reykjavík. O Félagsstörf Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir á sunnudag. önn- ur ferðin er að Reykjanesvita, en hin er gönguferð á Keili og Trölladyngju. — Lagt er af stað í báðar ferðirnar kl. 9 frá Austur velli. Kvenfélag Neskirkju gengst fyr ir merkjasölu til ágóða fyrir starfsemi sína á morgun, sunnu- dag. Merkin verða afhent í fé- lagsheimili safnaðarins í Nes- kirkju. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur sumarfagnað að Hlégarði í Mosfellssveit í kvöld. Fjölbreytt skemmtiatriði. Ferðir frá B.S.Í. kí. 8:30 síðdegis. Frá Guðspekiíélaginu. Vesak fyr- irlestur verður hjá Guðspekifé- laginu Dögun kl. 8,30 í kvöld í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Sigvaldi Hjálmarsson talar: „Hin búddhiska leið“. Ennfremur verður hljómlist. Á morgun, sunnudag, verða fyrstu hljómleikar Noru Brock- sted í Austurbæjarbíói kl. 11.15 síðdegis. Á hljómleikum þess- um koma fram ásamt Noru Brocksted, undirleikari hennar Alfred Jensen, hinn 14 ára ára gamli Rock’n Roll söngvari Haraldur Haraldsson er syngur og spilar nýjustu Tommy Steele og Prestley lögin og svo Gunnar Ormslev og hljómsveit hans ásamt Hauki Morthens. — Þar sem um stutta viðdvöi er að ræða hjá Noru Brockstcd verða aðeins tvennir hljómleikar. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 6. maí kl. 8.30. Kvenféla- Óháða safnaðarins heldur afmælisfagnað í Kirkju- bæ 7. maí kl. 8.30, miðvikudag. ‘Gestir velkomnir. Óháði söfnuðurinn heldur hlutaveltu í Edduhúsinu 11. þ.m. kl. 2 e. h. Safnið munum o6 komið þeim í Edduhúsið til Hali- dórs Sigurðssonar, 4. hæð. Myndasaga fyrir börn iiYmislegt Orð lífsins: Son minn, ef þú veitir orðum mínum viðtöku og geymir boðorð mín hjá þér, svo að þú Ijáir spekinni athygli þína, hneigir hjarta þitt að hyggind- um, þá munt þú skilja, hvað ótti Drottins er, og öðlast þekking á Guði. Orðskv. 2. 172. Þegar Pétur kom næsta morgun, var hann í slæmu skapi. Nú voru margar vikur liðnar, síðan Heiða hafði konnð með honum upp í fjallhagann. „Þetta er líka þessari heimsku Klöru að kenna,“ muldrar hann í barm sér. A sama andar- taki kemur hann auga á stólinn, sem stendur við kofadyrnar, tilbúinn handa Klöru. Pétur verður allt í einu ofsareiður Hann lítur í kringum sig, enginn er sja- anlegur. Hann stekkur á stólinn eins og villidýr á bráð sína og sparkar svo ræki- lega í stólinn, að hann endasendist nióur hlíðina. 173. Er Pétur hafði sparkað stólnum niður fjallið, tekur hann til fótanna og linnir ekki sprettinum, fyrr en hann kemst í felur bak við runna. Úr felustað sinum getur hann séð yfir fjallshlíðina. Hann sér stólinn hendast niður, og brot ur honum þeytast í allar áttir. Pétur fagn- ar yfir ósigri fjandmanns síns. „Hurra. nú verður ókunnuga stúlkan að fara. Þá get eg aftur fengið að spjalla í næði við Heiðu uppi í fjallhaganum og hún hjálpar mér á ný að gæta geitanna og gefur mér bita af ostinum sínum,“ hugsar Pétur með sér. 174. „Vindurinn hlýtur að hafa feykt stólnum niður í dalinn,“ hrópar Heiða skelfd. „Það er einkennilegt," segir afi og horfir undrandi á förin eftir stól- inn, sem liggja að klettabeltinu. „Já, þó er hann mölbrotinn," bætir hann við Klara fer að gráta: „Þá komust við ekki upp í fjallhagann, og ég verð að fara heim.“ — „Svona, svona, þú skalt áreiðan- lega komast upp í fjallhagann," segir afi róandi. Og skömmu síðar leggur afi af stað upp fjallshlíðina með Klöru á hand- leggnum. Heiða og geiturnar koma hopp- andi og skoppandi á eftir. Adolf Hallgrímsson, lofskeyta- maður á bv. Gylfa frá Patreks- firði hafði í gær verið fjörtíu ár í þjónustu verzlunar O. Jóhann- essonar H.f. Patreksfirði. Öll sín störf hefur Adolt unnið með ágætum. Lúð'rasveit Reykjavíkur heldur útihljómleika á Austurvelli í dag kl. 4, ef veður leyfir. Stjórn- andi er Paul Pampichler. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,81 100 danskar kr.........— 236,30 100 norskar kr.........— 228,50 100 sænskar kr.........— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini .........—431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02 Asía: Flugpóstur, 1—5 gr.: Hong Kong ..... 3.60 Japan ......... 3,80 Tyrkland ...... 3,50 Rússland ...... 3,25 Læknar fjarverandi: Árni Guðmundsson fjarverandi frá 25. þ.m. til 22. maí. -— Stað- gengill Jón Hjaltalín Gunnlaugss. Kristjana Helgadóttir verður fjai-verandi óákveðinn tíma. Stað- gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 60. Magnús Ágústsson læknir verð ur fjarverandi frá 1. maí um ó- ákveðinn tíma. Ólafur Jóhannsson fjarverandi frá 8. þ.m. til 19. maí. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Þórður Þórðarson, fjarverandi 8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.