Morgunblaðið - 03.05.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.05.1958, Blaðsíða 11
taugardagur 3. maí 1958 MORCVISBL AÐIÐ 11 I Matseðill kvöldsins. 1. maí 1958. Consomme fardinere u Soðin fiskflök Duglére 0 í Aligrísalæri, reikl með rauðkáli ^ eða Tournedo d’ait 0 Hnetuís Húsið opnað kl. 6. Neo-tríóið leikur. Leikhúskjallarinn. REVÍAN sýnig í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld sunnudag kl. 8,30. UPPSELT Pantanir óskast sóttar frá kl. 1—3. ABeins 15 þús. útborgun iTil sölu í Kópavogi 40 ferm. ,timburliús. I.eiga gæti komið ■til greina. Laust til íbúðar um .14. maí. Uppl í síma 16069 Itlýtt einbýlishús 3 herbergi, eldhús, bað og ■þvottahús, til leigu, í Vogum, ,á Vatnsleysuströnd (9 km frá Keflavíkurflugvelli. Upplýsing a^ í síma 32728. STÚLKA óskast í Hressjngarskálann. Smoking á háan og grannan mann er til sölu. Uppl. á Grettisg. 81, miðhæð eða í síma 18706 í dag mill kl. 5—7. Til sölu Sjónvarpstæki með 14" skífu ásamt góðu loftneti, verð kr. 10.000,00. Grundvig segul- bandtæki ásamt spólum og hljóðnema kr. 7000,00. Battiri drifinn hitari, ágætur fyrir sumarbústað eða bílskúr með fylgjandi rafgeymir og elds- neytisgeymir. Ný harmonikka Seri-netti kr. 5000,00. — Uppl. í síma 19896 kl. 10 f.h. til 6 e.h. 16710 16710 K. J. kvintettinn. Dansleikur Margret ý kvöld kl. 9 Gunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir og Gunnar Ingólfsson. Ý Vetrargarðuriun. BÆZatt Byggðasafnsnefnd Húnvetningafélagsins heldur bazar í G.T.-húsinu uppi, mánudaginn 5. maí. — Góðir, ódýrir munir. — Bazarnefndin. Athugið Til sölu Willys station 'jeppi, model ’53 með nýjum mótor í mjög góðu ásigkomulagi. — Uppl. í síma 12531 frá 1—3 e.h. n.k. laugardag og sunnu- dag. Hailó, takiit eftir Vil kaupa og taka í umboðs- •sölu bæði notaða og nýja muni svo sem húsgögn, gólfteppi, ibarnavagna, barnakerrur, út- varpstæki, plötuspilara, heim- ilistæki, alls konar, nýjan og notaðan fatnað, myndir, mál- verk og margt fleira. Upplýs- ingar í dag og næstu daga í síma 34087. ► BEZT ÁB AVCLtSA i t MORGVNBLAÐINV ‘ Njairðvík Njarðvík Almennur dansleikur í kvöld kl. 9 í samkomuhúsi Njarðvíkur Hinn vinsæli Rock-söngvari Sigurður Johnny syngur með Hljómsveit Aage Lorange INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgðngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 12826 í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 FJÓRIR JAFNFLJÓXI.R LEIKA Aðgöngumiðar frá kl. 8, sími 13355 Þórscafé LAUGARDAGUR Gömlu dunsurnir AÐ ÞÓRSCAFÉ ! KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðar frá kl. 8 sími 2-33-33. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Silfurtunglið Dansleikur í kvöld klukkan kl. 9. Hljómsveit hússins. Aðgöngumiðasala frá klukkan 4 Sími 19611 SILFURTUNGLTÐ Iðnó DANSLEIKUR í IDNO í kvöld klukkau 9. 9 tírslit í fegurðarsamkeppninni. 9 Gestirnir velja fegurstu stúlku maímánaðar. 9 ÖSKALÖG. 9K1. 10.30. Dægurlagasöngkeppni. 9 ELLY VILHJALMS * 9 RAGNAR BJARNASON og ýý- K.K. sextettinn ieikur nýjustu calypsó, rpck og dægurlögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.