Morgunblaðið - 03.05.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.05.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 3. mal 195S MORCTnVBT. AÐIÐ 7 Sundnámskeið hefjast í SundhölX Reykjavikur mánudaginn 5. maí. Upplýsingar í síma 14059. Hljómleikar Nóru Brocksfedt í Austurbæjarbíói hefjast á morgun, sunnudag kl. 11,15 síðdegis. Nóra Brocbsted ásamt Alfred Jensen yngsta og vinsælasta jazzleikara Noregs. Bock’n Roll söngvarinn Harald Haraldsson, 14 ára, syngur nýjustu Tommy Steele og Prest- leys lögin. llljómsveit Gunnars Orms lev leikur nýjustu dans- lögin. Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni og kynnir skemmtiatriðin. Aðgöngumiðasala að hljómleikunum hefst í dag kl. 2 í Austurbæjarbíói, síini 11384. — Tryggið ykkur miða ‘ tímanlega. Aðeins tvennir hljómleikar SELFOSSBÍÓ DANSLEIKUR | • KVINTETT JÓNS PALS leikur g > ® ÞÓRIK RöFF syngur O ó ALMENNUR FUNDUR Kvenréttindafélag Islands, Alþýðusamband íslands, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur halda. Almennan fund um atvinnu- og launamál kvenna í Tjarnarcafé mánud. 5. maí kl. 20,30. Formaður K.R.F.I., Sigríður J. Magnús- son, flytur ávarp. Framsögumenn: Frá A.S.I. Herdís Ólafsdóttir — B.S.R.B. Valborg Bentsdótir — Anna Borg Frjálsar umræður.----Öllum heimill aðgangur. Undirbúningsnefndin. Pússningasandur 1. fl. til sölu. Sími: 33097. ÍBÚÐ 3ja eða 4ra herb. íbúð óskast strax eða 14. maí. Sími 15466. Hjón með eitt barn óska eftir ÍBÚÐ 14. maí, húshjálp getur komið til greína. Uppl. í síma 32550. 3ja herb. íbúð óskast TIL LEIGU fyrir 14. maí eða seinna. — Upplýsingar í síma 23263. STÚLKA eða eldri kona óskast á lítið heimili í Reykjavík. Aðeins tvennt fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 17046. TIL SÖLU Vefnaðarvörupartí, 1—150 þús. kr. til sölu. Hagkvæmt verð. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. maí, merkt: „A. B. C. — 8160.“ Chevrolet ’55 kr. 98 þúsund. Plymouth ’55 kr. 95 þús. Útb. kr. 50 þúsund. Hilmann ’50 kr. 45 þúsund. Vouxhall ’54 og ’55. Chevrolet ’53 kr. 85 þúsund. Skoda 440 ’57 kr. 70 þúsund. Willis Station ’47 kr. 26 þús. Moskwitch ’57 kr. 62 þús. Skoda ’55 kr. 55 þúsund. Aðal-BÍLASALAN Aðalstræti 16, sími 3-24-54 Bifreiðir til sölu 6 manna: Ford ’55 Pontiac ’55 Dodge ’55 Dodge ’53 Clievrolet ’55 Clievrolet ’52 Chevrv ’ ’47 Nash ’52 tveggja dyra Ford ’53 tveggja dyra Plyniouth ’53 4ra—S manna: Fiat 1100 ’54 Ford Prefect ’55 Volkswagen ’58 Fiat Multupla ’58 Skoda 5 nianna ’55 Skoda station ’55——56 Rena ’46. Skoda 440 ’56. BlLASALAN Klapparstíg 37. Simi 19032. Túnþökur til sölu Uppl. í simum 24512 og 11118. Westinghouse uppþvottavél, lítið notuð, selst ódýrt. Uppl. í síma 15912. Ungur maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir VINNU milli vakta, við innheimtu eða annað. Uppl. í síma 13716 •nnlii 7—9 á kvöldin. Tækifæri Til sölu barnavagn, barnarúm, ‘barnastóll, þvottavél og 2 borð að Reykjavikurvegi 22, uppi, Hafnarfirði. Blll - B'ill Vil kaupa nýlegan vel með farinn 4ra manna bíl á vægu verði. Uppl. í síma 19540. Húsnæbi til leigu fyrir verzlun eða léttan og hreinlegan iðnað. Tilboð send- ást Mbl. merkt: Fjölfarinn istaður — 8149. B'ILL iLitill pall-bíll, gamait model í gangfæru standi til sölu, ódýrt. Til sýnis í dag og næstu daga ■á Langholtsveg 25. SÖG Útsögunarvél, lítið notuð til sölu, Langhoiisveg 25. ATHUGIÐ að borið samar við útbreiðslu, er la ígtum ódýrrra að auglýsa ■ Mcrgunblaðiiiu, en i öðrum blöðum. — JHor0tmbtafeU> PÍANÓ Vandað pianó óskast keypt. Upplýsingar í sima 15589. Hafnarfjörður 2 herb. og eldhús til leigu. Uppl. eftir kl. 2 á Tjarnar- braut 3. Einbýlishús til sölu innan við bæinn, 3 herbergi og eldhús, geymslur úti og inni og öll þægindi. Sanngjarnt verð og lítil útborgun. Uppl. í sima 17691. Bílskúrshurðir Til sölu - u tvær bílskúr.shurð ir með járnum. Stærðin á hvorri hurð er 118x210 cm. Uppl. í síma 17956 eftir kl. 1 í dag og á Freyjugötu 42, II. hæð. Bilútvarp Til söu er nýtt Mercury bfl- tæki 8 iampa. Uppi. á Freyju- götu 42, hæð og í síma 17956 eftir kl. 1 í dag. Gott herbergi til leigu strax í Hlíðunum, helzt fyrir reglusaman kven man. Uppl. i síma 3-35-30. kl. 8—12 og 1—7. 1—2 herbergi og eldhús óskast 14 maí. Þrennt í heim- ili. Uppl. í síma 1-70-22. Ó.skum eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Hafnarfirði (strax) helzt í suðurbænum. Fjórir fullorðnir í heimili. Uppl. i síma 50899. Barnanáttföt á 31 kr. — Telpubuxur og bol- ir, frá 9,45 kr. — Kveubuxur og bolir, stór númer, frá 14,40. MÁNAFOSS Grettisgötu 44. Sími 15082 Málarasveinn óskast strax. Uppl. í síma 17141. Kosengas eldavél óskast keypt. — Upplýsingar í síma 22679. Mótatimbur Notað mótatimbur óskast. Má vera óhreinsað eða fast í upp- slætti. Uppl. í síma 24934 eft- •ir kl. 7,30 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.