Morgunblaðið - 20.05.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 20. maí 1958
MOnCVTSJiT. 4 ÐIÐ
— Fundur Sjálf-
stædisfélaganna
Frh. af bls. 1
stefnu í efnahagsmálum og hið
eina, sem tengdi flokkana, sem
að henni standa, vaeri andúð á
Sjálfstæðisflokknum. Hefði hún
í valdatíð stjómarinnar brotizt
út í bolabrögðum gegn Sjálf-
stæðismönnum. Við skulum
segja þjóðinni sannleikann, sagði
Ólafur Björnsson, þá mun hún
fela okkur völdin og tryggja, að
ráðstafanir okkar í efnahagsmái-
— Nei, ég var við jarðarför.
— Nú, ég hélt þú hefðir verið
við jarðarför.
— Sei, sei nei, ég sem var við
jarðarför!
Aumingja karlarnir voru heyrn
arlausir og heyrðu ekki hvor til
annars.
Nú er það Lúðvík Jósepsson
sem alls ekki heyrir sína
eigin rödd frá 1956. En v.ð jarð-
arför er hann, og pað við jarð-
arför sjálfs sín, sem er vissulega
sjaldgæft!
Spurt, en plöggin falin.
Eysteinn Jónsson fjármálaráð-
um beri árangur á sínum tíma - herra hefur spurt okkur Sjálf_
Auk framsögumanna taiaði As
geir Sigurðsson alþingismaður. —
Ræðumönnum var mjög vel tekvð
af áheyrtndum, sem fylitu báða
sali Sjálfstæðishússins.
stæðismenn spurninga, um leið
og hann hefur leynt okkur þeim
upplýsingum, sem hann sjálfur
hefur legið yfir mánuðum sam-
an, og hver sá maður verður að
. . , , hafa. sem svara á spurningunum.
Hvorki fugl ne ftskur Ég vU taka fram sagði ólafur
Þetta mál hefur tvær aðalhlið- xhors, að Sjálfstæðisflokkurinn
ar, sagði Ólafur Xhors i upphafi er aUtaf og mun alltaf verða á
ræðu sinnar. I fyrsta lagi þarf moti gengisfellingu, þótt hann
að athuga, hvaða áhrif frumvarp , Uafi stundum verið tilneyddur að
ríkisstj órnarinnar muni hafa a viðu rkemia þá gengisfellingu,
efnahagslíf í landinu Um það sem þegar hefur verið orðin.
mun Ólafur Björnsson prófe-:scr | Svaraði Ólafur siðan fyrir-
ræða hér á eftir. og eg vil því Spurnum Eysteins og braut nið-
aðeins segja, að frumvarpið íe.ur , ur varnjr hans og Gylfa Þ. Gisla-
I
ingjans Hannesar Hafstein: Allt fyrst og fremst, að hér er um
í sér flesta galla hreinnar geng-
islækkunar og nær alla galla
niðurgreiðslu- og uppbótakerfis-
sonar fyrir frumvarpinu. — Svo
hefur Hannibal líka talað, sagði
Ólafur. Hann virtist hafa fengið
af má fá annað skip og annað
föruneyti. Hér nægir að skipið,
skútan, fái annað föruneyti. Það
þarf að iáta þessa pilta i land
og útvega nýja áhöfn. Þetta
verður og e. t. v. fyrr en margur
hyggur En það mega þeir vita.
þessir herrar, að þeir verða ekki
sóttir í ráðherrabílunum og ekki
í sjúkrabílunum. Það verður iík-
vagninn, sem pólitískar leifar
þeirra flytur á land.
Mótmælaalda.
Ólafur Björnsson sagði í upp-
hafi ræðu sinnar, að gegn því
frumvarpi ríkistjórnarinnar, sem
nú væri til umræðu á Alþingi,
virtist vera að rísa mótmælaalda,
meiri en áður væru dæmi til.
Hann minnti á afgreiðslu málsins
hjá Alþýðusambandinu og á mót
mæli bifreiðastjóra, farmanna,
Landssambands verzlunarmanna
og Verzlunarmannafélags Reykja
víkur. Auk þessa hafa borizt
mörg mótmælabréf um einstök
atriði frv. til fjárhagsnefnda Al-
þingis, nefndi Ólafur m. a. bréf
frá Vinnuveitendasambandinu,
Félagi íslenzkra iðnrekenda,
Landssambandi íslenzkra útvegs
manna, sem telur brotir-n á sét'
samning, Útvegsbankanum og
Landsbankanum.
ins. Það er hvorki fugl né fiskur, | nýtt vit j kollinn, ætti ég e. t. v.
það er óskapnaður, sá versti, sem
sézt hefur á Alþingi lengi, ef
núverandi ríkisstjórn sjálf er und
an skilin.
Hverju var lofa'ð?
í öðru lagi þarf þjóðin að gera
sér grein fyrir því, hvernig frum-
varpið samræmist þeim loforð-
um, sem stjórnin hcfur áður gef-
ið.
Hverju var lofað? Það átti að
hætta við uppbætur og niður-
greiðslur og skatta og taka upp
nýja stefnu. Stjórnin var mynd-
uð til að taka upp nýja stefnu. I
Hún lofaði að bjarga bjóðinm án !
þess að nokkur þyrfti að missa |
spón úr aski sínum, og hún ætlaði
að bregða fljótt við.
er sama og tapa, sagði stjórnin.
Við Sjálfstæðismenn vissum, að
einskis góðs var að vænta. En
sjálfsagt hefur verið til fólk, sem
trúði því, sem talað var Það er
nú reynslunni ríkara, og bjóðin
öll, sem átti að sleppa við allar
álögur, er nú krafin um 790 millj
ónir í viðbót við þær 300 millj.,
sem lagðar voru á hana með
„jólagjöfinni" sælu.
Eins og heyrnarlausu karlarnir
Þessu næst rifjaði Ólafur Thors
upp aðalsjónarmiðin, sem fram
hafa komið í ræðum þeirra ráð-
herra, sem talað hafa við um-
ræðurnar um efnahagsmálin á
Aíþingi undanfarna daga.
Ræða Hermanns Jónassonar
bar með sér, að hann vill fram-
kvæma gengisfellingu og af-
nema vísitölukerfið og telur þetta
frumvarp spor í áttina.
LúSvík Jósepsson segir, að vand
inn í þjóðfélaginu sé Sjálfstæðis-
flokknum að kenna. Svona taiar
bara að segja: vit í kollinn, því
að nú var hann farinn að tala
á móti vísitölunni og virtist jafn
vel hallast að framleiðsuvísitöl-
unni hans Hermanns.
Valdið í landinu.
Ólafur Thors vék þessu næst
nokkuð að undirbúningi efna-
hagsmálafrumvarpsins og kvað
það verst við starf núverandi rík
isstjórnar, að hún hefði lýst því
sem stefnu sinni að flytja þunga
miðju valdsins frá kjósendum í
landinu yfir til stéttasamtakanna.
Það hefði hún að vísu svikið, því
að hún þættist nú hafa fylgi
Að hika 1 verklýðssamtakanna, af því að 15
| fulltrúar á nýafstöðnum fundi
vildu reyna að hlífa henni. 14
i voru á móti henni en þeir voru
! fulltrúar fyrir 4/5 alis verkalýðs
landinu.
Ný áhöfn á skútuna.
Síðasta afsökun stjórnarinnar,
sagði Ólafur Thors, er nú sú, að
öll sú bölvun, sem stjórnin leið-
ir yfir þjóðina, sé „strandkaptein
inum“ að kenna, — Ólafur Thors
hafi verið búinn að sigla þjóðar-
skútunni í strand. Allir vita,
sagði Ólafur, að núverandi stjórn
hefur nú í tvö ár siglt sömu
stefnu eins og Eysteinn og vtð
hinir gerðum. „Kúrsinn“ er ó-
breyttur fram að þessu. Ég spyr
nú: hvar er sú skúta stödd, sem
strönduð er sögð, en siðan er
siglt braðbyri í tvö ár án þess að
breytt sé stefnunni? Hún
hlýtur að vera komin upp i eyði-
mörkina til Eysteins Jónssonar,
ef satt væri frá sagt.
Upphaf erfiðleikanna: verkföllin
1955.
Þá vék Ólafur að þróun efna-
hagsmálanna að undanförnu.
Hann minnti á verkföllin 1955,
sem bundu endi á hagstæða þró
un, er staðið hafði í nokkur ár.
Síðan núverandi stjórn tók við
völdum, hefur kaupmáttur laun-
anna minnkað og lánstraust þjóð
arinnar erlendis hefur verið not
að til hins ýtrasta, ekki i sam-
bandi við framkvæmd varan-
legra úrræða, heldur til að fleyta
þjóðarbúinu áfram frá degi til
dags. Er nú svo komið, að ríkis-
stjórnin hefur meira en tvöfald-
að erlendar skuldir ríkisins á 22
mánaða valdaferii sínum.
Kynblendingur gengislækkunar
og uppbóta.
Þá vék Ólafur Björnsson að því
að lýsa frumvarpinu, sem fyrir
liggur. Hann benti í upphafi á,
að ákvæði þess eru mun flóknari
en þau úrræði í hreinni mynd,
sem undanfarið hafa helzt verið
rædd manna á milli, bæði gengis
lækkun og uppbóta- og niður-
greiðsluleiðin.
Um er að ræða einhvers konar
kynblending af gengislækkun og
uppbóta- og niðurgreiðsluleið-
inni. Meginkjarni frumvarpsins
gifurlegar álögur að ræða — og
þó aðeins tjaldað til einnar nætur.
Stjórnin sjálf talar um nýjar ráð-
stafanir í haust, en minna um
hvaða ráðstafanir þetta eigi að
vera. Þó er vísitölubinding gefin
í skyn, en jafnframt virðist vera
um málið ágreiningur. — Það er
eitt af hinum alvarlegu atriðum
þessa máls, að stjórnin virðist
alls ekki hafa sameiginlega
stefnu í efnahagsmálum. Þær ráð
stafanir, sem gerðar eru í efna-
hagsmálum, verður að miða við
aðstæður á hverjum tíma, einnig
aðstæður á sviði stjórnmála. Það
hefur ekki verið gert nú, eins
og fram kemur af því, hve mikil
mótmælaalda er þegar risin vegna
málsins.
Verðhækkanirnar
Tillögurnar munu hafa í för
með sér verulegar verðhækkanir.
Eftir útreikningum frá stjórninni
sjálfri munu vísitöluvörur hækka
um 15%, erlent byggingarefni
allt að 30%, en vinnulaun um
5%, svo að byggingarkostnaður-
inn í heild hækkar um 11,6%.
Húsaolía verður hér eftir að bera
55% gjald, en ekkert áður.
Álag á fob-verð vara í hinum
þremur gjaldaflokkum innflutn-
ingsgjaldsins verður þetta: 1)
112,8% (áður 97,9%). Gjaldið
sjálft er 22%. 2) 157% (áður
118,4%), gjaldið sjálft 40%. 3)
206% (áður 153%).
Hér verður því um gífurlegar
hækkanir að ræða. Það væri
e. t. v unnt að sætta sig við
þær og jafnvel meira, ef menn
vissu, að verið væri að koma efna
hagsmálunum á fastan grundvöll,
en því er ekki að heilsa.
Vörn stjórnarinnar
Meginsvörin við gagnrýni
Sjálfstæðismanna hafa verið
þessi: Vitanlega eru þetta mikl
ar álögur. En hvað á að gera,
hvað viljið þið? Til að gera til-
lögur um heildarlausn þessara
mála þarf að framkvæma mjög
víðtækar rannsóknir. Það verður
ekki sagt, að nauðsynlegar ráð-
stafanir muni engan snerta. En
því verður ekki svarað, hvað gera
eigi, fyrr en athuganir liggja
fyrir, t. d. um það, hvað minnst
muni skerða kjör almennings. \
Þjóðin treystir Sjálfstæðis-
flokknum
Ég hef hér reynt að skoða þetta
mál frá tveimur hliðum, sagði
Ólafur Björnsson, draga fram
kosti frv. ríkisstjórnarinnar ekki
síður en hina augljósu galla.
Þetta tel ég skylt, þó að stjórn-
in, sem nú situr, eigi sízt gott
skilið af Sjálfstæðismönnum. Hér
er ekki um að ræða ríkisstjórn í
venjulegum skilningi. Hið eina,
er heldur henni saman, er and-
úðin á Sjálfstæðisflokknum.-Hef-
ur hún í valdatíð hennar birzt í
því, að Sjálfstæðismenn hafa
verið beittir bolabrögðum. Við
munum segja sannleikann og
ekki lofa neinum töfrabrögðum.
Komið hefur í ljós, að flokkur
okkar á vaxandi fylgi að fagna.
Þjóðin vill veita okkur brautar-
gengi til að taka við þrotabúi
núverandi stjórnar. Við höfum
sagt þjóðinni sannleikann nú, og
hún mun því styðja okkur í
framtíðinni við framkvæmd
þeirra úrræða, sem gera verður.
Illa búið að sjómönnum
Að ræðum frummælenda loirn-
um tók Ásgeir Sigurðsson alþing-
ismaður til máls. Hann ræddi í
upphafi nokkuð um efnahags-
málafrumvarpið almennt, en vék
síðan að 55% gjaldinu, sem taka
á af sjómannagjaldeyri, sem er
30% af launum sjómanna,- Kvað
hann þetta jafngilda 16,6% kaup-
lækkun og yrði afleiðingin sú, að
erfiðara yrði að fá menn á skip-
in, sem yrðu að vera langdvöl-
um fjarri heimilum sínum, færu
þá á mis við fjölskyldu- og fé-
lagslíf og ættu þess ekki kost að
drýgja laun sín með vinnu heima
við. Að lokum ræddi Ásgeir Sig-
urðsson um skattabyrðina, sem
sjómenn verða að bera, og er orð-
in slík, að sumir þeirra telja sér
hag í að vera í landi hluta úr
árinu.
Að ræðu Ásgeirs Sigurðssonar
lokinni sleit fundarstjórinn Þor-
valdur Garðar Kristjánsson form.
Varðar, fundinum með nokkrum
orðum. — Fundarritari var Magn-
ús Jóhannesson, formaður Óðins.
Aukin starfsemi Krahba-
meinsfélags Islands
gjald. Þó er lagt 30% gjald á
nokkrar vörur og sérstakt inn-
flutningsgjald á ýmsar vörur. Fé,
sem inn kemur, er síðan notað
til að greiða útflutningsatvinnu-
vegunum. Kvaðst ræðumaður eft
ir lauslega athugun telja, að 2/3
ráðstafananna væru gengislækk-
un en % byggðist á uppbóta-
kerfinu, og hlutföllin hin sömu og
En þjóðarskútan er 3uðvitað
maðurinn, sem stóð að verkfall- I ekki strönduð og strandar von- | styrkleika hlutföll áhangenda
inu 1955, sagði Ólafur Thors, | andi aldrei.Sannleikurinner sá,að þessara leiða væru sögð í ríkis-
og sem sjálfur hefur átt beinan þegar fyrrverandi stjórn hafði stjórninni.
þátt í ýmsum aðgerðum í þeim tekizt að skapa hið eftirsótta jafn
verkföllum siðan, sem hann telur vægi í efnahagsmálunum og
óheillavænlegust. j halda því í nokkur misseri, hóf
í sambandi við efnahagsráð- j ræningjaskip skothríð á þjóðar-
stafanir fyrrverandi stjórnar í
ársbyrjun 1956 talaði Lúðvík Jós
epsson um uppbótaleiðina, sem
svívirðilega árás á hinar vinn-
andi stéttir. Þar var þó aðeins
um 100 millj. kr. að ræða. Nú
stendur hann fyrir miklu víðtæk
ari og hættulegri ráðstöfunum í
sama anda. Nú eru það 790 millj.
ofan á „jólagjöfina," sem var 3 )0
millj. — eða alls 1100 millj. Og
nú er það eina, sem hann hefur
við þessa 790 millj. kr. skatta
að athuga, að hver eyrir skuli
ekki tekinn eftir nákvæmlega
sömu leiðum eins og 100 milljón-
irnar, sem hann nefndi „ósvífn-
ustu árásina, á vinnandi stéttir“ í
landinu 1956. — Ráðherrann
minnir því á karlana tvo, sem
áttu tal saman:
skútuna. Það voru kommar, krat-
ar og Hermann Jónasson, sem ríkisstjórninni, og hún hefði not-
atlöguna gerðu með pólitísku! ið stuðnings sérfræðinga. Mætti
verkföllunum 1955. í ársbyrjun því merkilegt heita, ef hið nýja
1956 sigldum við svo þjóðarskút ' " ~
unni í höfn til viðgerðar. „Kap-
teinninn“ hafði brugðið sér í
land, en stýrimaðurinn, Eysteinn
Jónsson, var á „vakt“. Það var
„hundavaktin“. Þá var það, sem
þessi lýður réðist að þjóðarskút-
unni. Stýrimaðurinn gat vavið
hana, en skorti þrek, gafst upp
og gekk í lið með þeim. Þá hófst að draga úr hættunum sem fylgt
ógæfuævintýrið, sem því veidur,
að þjóðarskútan er nú lögð að
landi, rá- og reiðalaus og öll
sködduð og skemmd. Skútan er
ekki strönduð enn, en öll í lama-
sessi og þarf allsherjar „yfirhal-
• ingu“. Við þurfum þó ekki að hag
AÐALFUNDUR Krabbameinsfé-
lags íslands var haidinn í Rann-
sóknastofu Háskólans þ. 13. þ. m.
Mættir voru fulltrúar írá allflest
er sá, að gengið er fellt með því j um krabbameinsfélögum úti á
að lagt er á 55% yfirfærslu- landi svo og íélaginu í Reykja-
triolfí f\A 1 n 90 0/ nlJ X yjJj
Formaður Krabbameinsfél. fsl.
próf. Níels Dungal, setti fundinn
og tilnefndi Jónas Þorbergsson
fyrrv. útvarpsstj. sem fundar-
stjóra og Jón Oddgeir Jónsson
ritara fundarins.
Formaður flutti skýrslu um
störf félagsins á sl. starfsári, sem
einkum voru fólgin í aukinni
fræðslustarfsemi, skýrslusöfnun
og rekstri á leitarstöð Krabba-
meinsfélags Rvíkur, sem Krabba
ineinsfélag íslands hefur nú ekið
við. þar sem félagið í Reykjavík
treystist ekki lengur til að reka
stöðina vegna kostnaðar. Vinnu-
afköst á stöðinni hafa veriö aukin,
enda aðsókn mjög mikil. Formað
ur sagði frá nýjum rannsóknum
og störfum hliðstæðra félaga er-
lendis og leiðum, sem stjórn
Krabbameinsfélags íslands hefur
undirbúið til fjáröflunar. Að lok-
um þakkaði próf. Níels Dungai
krabbameinsfélögunum fyrir
ein- góða samvinnu við Krabbameins-
félag íslands og hvatti til nýrrar
sóknar gegn þeim sjúkdómi, er
flestum dauðsföllum veldur hér
á landi.
Gjaldkeri Krabbameinsfél. ísl.
Hjörtur Hjartarson stórkaupm.
Kostir og gallar
Ólafur minnti á, að ráðstafanir
í efnahagsmálum hafa nú verið
mjög lengi í undirbúningi hjá
kerfi, svo gallað sem það er í
heild, hefði ekki einhverja kosti.
Kvaðst hann vilja nefna bæði
kosti þess og galla.
Kostirnir eru þessir: Fram-
kvæmd kerfisins er gerð
faldari. Munur á aðstöðu ein-
stakra útflutningsgreina er
gerður minni en áður. Ætti það
hafa því, að sú framleiðsla væri
verðlaunuð, sem minnst gaf af
sér í þjóðarbúið, en það dregur j las endurskoðaða reikningafélags
Varst þú við jarðarför í dag? nýta ábendingu skáldsins og for
úr framleiðsluafköstum, þegar
til lengdar lætur. Þá er með frv.
viðurkennt að gengi krónunnar
hefur verið ofskráð.
Gallar frumvarpsins eni þeir
ins og kom í ljós að gjafir og
áheit til félagsms namu rúmum
74 þús. kr. á semasta starfsári,
og voru stærstu gjafirnar erfðafé
frá Guðríði Þórarinsdóttur úr
Hafnarfirði og Sophie Bertelsen
í Reykjavík. Frá krabbameinsfé-
lögunum bárust tæpar 100 þús.
krónur. Skuldlausar eignir fé-
lagsins eru nú um 318 þús. krón-
ur. Úr stjórn félagsins áttu að
ganga að þessu sinni þau Alfreð
Gíslason læknir, ritari félagsins,
Hjörtur Hjartarson gjaldkeri, frú
Sigríður J. Magnúsdóttir og Gísli
Jónasson skólastjóri, en voru öll
endurkosin. í stjórn félagsins eiga
auk þess sæti próf. Níels Dungal
formaður, Gunnar Möller forst.,
Friðrik Einarsson læknir, Bjarni
Snæbjörnsson læknir og Guðjón
Gunnarsson fulltrúi frá Hafnar-
firði. Endurskoðendur félagsins
eru þeir Björn E. Árnason og Ari
Thorlacius og varaendursk. Guð-
mundur Benjamínsson klatðsk.,
er var kosinn í stað Þorvaldar
heit. Árnasonar. Varastjórn fé-
lagsins var öll endurskosin en
hana skipa þeir Ólafur Einarsson
læknir, frú Rannveig Vilhjálms-
dóttir, frk. Sigríður Bachmann og
próf. Snorri Hallgrímsson.
Umræður um félagsmál voru
miklar á fundinum og tóku þar
til máls, auk stjórnenda, þau
Magnús Jochumsson póstmeist-
ari, frú Sigríður Hannesdóttir,
frú Sigríður Einarsdóttlr Kjart-
an Ólafsson læknir og Jóhann
Pétursson kaupmaður frá Kefla-
vík.
Að lokum þakkaði fundarstjóri
öllum fulltrúum aðalfundarins
fyrir komuna og einlægan ahuga.
Krabbameinsfélag Islands hef_
ur opna skrifstofu í húsi Bioð-
bankans við Barónsstíg og veitir
frk. Halldóra Thoroddsen henni
forstöðu.