Morgunblaðið - 20.05.1958, Síða 15

Morgunblaðið - 20.05.1958, Síða 15
Þriðjudagur 20. maí 1958 MORCVPIBL4ÐIÐ 15 Þorvaldur Arl Arason, hdl. LÖG M ANN8SKR1FST0FA Skólavörðustíg 38 */o Pdll Jóh-Morlcltsson h.J. - Pósth 621 Simar 15416 og 15417 - Simncfnt 4»t Kristján Guðlaugssor hæstcréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 13400. HILMAR FOSS lögg. jkjaluþýð. & clómt. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. Æt. Stúkan Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Mælt með umboðsmanni stórtemplars. 3. Kosning fulltrúa til umdæmis- og stórstúkuþings. 4. Einsöngur. 5. Einleikur á píanó. Æt. Samkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir. Vinna Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 23039. —ALLI. Félagslíi Hvítasunnuferð á Snæfellsnes Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, sími 17641. Farfuglar Þátttaka í skógræktarförina í Þórsmörk tilkynnist á skrifstof- una í kvöld kl. 8,30—10, sími 15937, aðeins á sama tíma. Ferðafélag íslands fer þrjár 214 dags skemmti- ferðir um Hvítasunnuna. Á Snæ- fellsjökul, í Þórsmörk og í Land- mannalaugar. — Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugar- dag frá Austurvelli. Farmiðasala hefst á mánudag í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 19533. Þdrscafe ÞRIÐJUDAGUB DANSLEIKIiR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Starfsstúlkur óskast að Vífilsstaðarhæli í lengri eða skemmri tíma. — Upplýsingar gefuir yf irh j úkruna rkonan. HESSIAN IV2 oz., 72“ breiður fyritrliggjandi O. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstr. 19, símar 12363 og 17563 Siglfirðingamót 1958 40 ára afmælismót verður haldið í Sjáifstæðishúsinu í kvöld klukkan 20.30. Dagskrá: Ávarp: Áki Jakobsson, alþm. Einsöngur: Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari.- Ræða: Jón Kjartansson, forstj. Upplestur: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, leikkona. Kveðjur frá Siglufirði. Leikþáttur: Áróra og Emelía. Gamanvísur: Baldur Hólmgeirsson. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu kl. 4—6 e.h. Undirbúningsnefndin. NESTI tilkynnir! Opnum þvottaplanið í dag NESTl, Fossvogi Hótel Borg INIýr HIJMAR ■ dag (Aðeins í dag) Barnaskólunum Börn, sem fædd eru á árinu 1951 og verða því skólaskyld frá 1. september n.k., skulu koma til innritunar og prófa í barnaskóla Reykjavíkur miðvikudaginn 21. maí kl. 2 e.h. Skólastjórar Verzlunarmanna- félog R-víkur heldur almennan félagsfund í kvöld kl. 8.30 í Vonarstræti 4 fundarefni: KJARAIUÁLIIV Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Tilkynning Til eigenda segulbands- tækja og með segulbandi Samkvæmt íslenzkum lögum er óheimilt að taka flutning tónverka og ritverka á seg- ulbönd eða önnur hljóðritunartæki, nema fengið sé leyfi höfundarétthafa. Er því hér með skoirað á eigendur slíkra tækja að gefa sig fram við STEF og fá leyfi þess til slíkrar upptöku. Með tilvísun í aug- lýsingar í Lögbirtingablaðinu nr. 19 og 22, 46. árg. og nr. 34, 51. áfrg. hefir stjórn STEFs ákveðið að leyfisgjald fyrir árið 1958 til hljóð ritunar í heimilisþarfir eingöngu skuli vera 200 ferónur, og er það þegar fallið í gjald- daga. Þeir, sem ekki verða við ofangreindum til- mælum og hljóðrita verk í heimildarleysi, geta búizt við að þurfa að sæta ábyrgð sam- kvæmt 17. og 18. gr. laga nr. 13/1905 m. a. þannig að áhöld verði gerð upptæk. Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar Freyjugötu 3, Reykjavík, sími 16173.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.