Morgunblaðið - 20.05.1958, Side 18

Morgunblaðið - 20.05.1958, Side 18
18 M OK CT’1\ m. 4 ÐIÐ ■Þriðjudagur 20. maí 1958 Fram tryggöi sig til úrslitaleiksins við KR. — vann Val 2:1 SJÖTTI LEIKUR Reykjavíkur- mótsins fór fram sl. sunnudag og mættust tvö hinna sterkari fé- laga Fram og Valur. Leikurinn var harður og á köflum skemmti- legur og meðal hinna beztu í vor. Athygli vakti hvað liðin hafa verið „yngd upp“ — nýir leik- menn einkum hjá Fram. Fram náði sterkum tökum á leiknum í byrjun og hélt þeim út fyrri hálfleik, þó leikurinn jafnaðist nokkuð er á leið. Hvað eftir annað komust Fram-menn í góð færi við Valsmarkið en kunnu ekki að nýta tækifærin. Tvívegis komust Valsmenn í opin færi en fóru illa með. Samleik- ur Fram var mun betri Valsmanna, og þó tókst Fram ekki að tengja saman framlínu sína. Voru útherjarnir sjaldan eða illa með er miðjutríóið vann og öfugt. Innherjarnir Guðmund ur og Grétar voru virkustu og beztu menn framlínunnar. Voru þeir í þessum leik beztir Fram- manna og reyndar Guðjón fram- vörður og Rúnar bakvörður. Fram mátti heita ráða mestu um leikinn í fyrri hálfleik. Und- ir lok hálfleiksins tókst þeim að skora tvö mörk með 8 mín. milli- bili. Hið fyrra skoraði Grétar Sigurðsson með skalla yfir Björg- vin sem var á báðum áttum hvort hann ætti að vera í markinu eða hlaupa á móti og var því auðvelt að skora. Hið síðara skoraði Björgvin miðherji eftir góða að- stoð Guðjóns framvarðar og Grét ars. Héldu Valsmenn að um rang stöðu væri að ræða og veittu ekki mótspyrnu. Var því leiðin í mark ið greið. Var það dýrkeypt fyrir vörn Vals að hætta áður en flaut að er og raunar óafsakanlegt. Eins og Fram réði leiknum í fyrri hálfleik réð Valur honum langt fram eftir siðari hálfleik. Fengu þeir mörg og góð tækifæri en fóru herfilega með ýmist vegna óheppni eða klaufaskapar. Er um þriðjungur var af hálf- leiknum skoruðu þeir sitt eina mark í leiknum. Skoraði Gunnar Gunnarsson útherji með fremur lausu skoti í horn við jörð. Mörk en in urðu ekki fleiri þrátt fyrir tækifæri á báða bóga. Stoðir Fram í þessum leik voru innherjarnir Guðm. Axelsson og Grétar Sigurðsson. Góðan leik og góða uppbyggingu sýndi og Guð- jón Jónsson framvörður. Athygl- isverður var leikur Rúnars Guð- mannssonar í bakvarðastöðu. Þar er hann nýliði ep lofar góðu. Valsliðið var í þessum leik (síð ari hálfleik einkum) betra en Þessi mynd er tekin að Hálogaiandi sl. föstudagskvöld er Reykjavíkurúrval mætti dönsku meisturunum frá Helsingör. Danir unnu með 25:19. Á myndinni sem Rafn Hafnfjörð tók, sést er Gunnlaugur er kominn í gegnum alla vörn, leggur sig niður undir gólf áður en skotið „ríður af“ og þó Morthensen, hinn snjall' markvörður (nr. 1) gerði sitt ýtrasta fékk hann ekki varið. — Hvor sigrar Valur eða Víkingur? EINS og skýrt var frá í sunnu- dagsblaðinu efnir Víkingur til tveggja knattspyrnuleika á annan í hvítasunnu í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Aðalleikurinn verður á milli „unglinga-lands- liðs“ og íslandsmeistaranna frá Akranesi. Á- undan honum fer fram leikur milli Vals og Víkings þ. e. a. s. liða félaganna eins og þau voru skipuð 1940 er Víking- ur og Valur deildu meistaratitl- unum. Urðu Víkingar þá Reykja- víkurmeistarar en Valsmenn Is- landsmeistarar. Það er mál margra að knatt- spyrna hérlendis hafi aldrei verið betrí eða náð hærra en fyrir og um 1940. Liðin sem þá börðust um meistaratitlana voru og eru af mörgum álitin hafa sýnt fram- úrskarandi leik og kunnáttu. Þó allir þeir er þá kepptu í áður- nefndum liðum séu löngu hættir æfingum, mun þó sannast að lengi lifir í glæðunum. Það munu menn sannfærast um á mánu- margir sem enn í dag taka virkan þátt í knattspyrnumálunum t.d. form. landsliðsnefndar Gunnlaug ur Lárusson, Haukur Óskarsson dómari, Frímann Helgason knatt- spyrnugagnrýnandi og þjálfari, hrenntu er Þórólfur Beck Sigurður Ólafsson landsliðsnefnd f.. g ... . . móti KR. Þeim tókst oft með hraða að rugla Framvörnina og skapa opin tækifæri en nýttu þau ekki. Virkastir voru Elías og Æg- ir. Duglegastur var Gunnl. hand- knattleiksmaður sem gerði usla í Framvörninni þótt eigi bæri ár- angur. Hann notaði sér réttilega aðferðina að trufla markvörð og fór í alla staði löglega að. En Geir markverði Fram gerði hann erfitt fyrir og gerði Geir ýmsar skyssur í viðureigninni við Gunnlaug. íslenzkir markmenn verða að læra að þeir eru leik- menn eins og aðrir, sem verða að berjast fyrir því sem þeir ætla að gera, en geta ekki náð takmarki sinu óáreittir. Þetta er ekki vanda minna en sjálft höfuðtakmarkið — að verja vel. Haukur Óskarssan dæmdi vel að vanda. KR vann Val 1:0 DREGIZT hefur vegna rúmleysis í blaðinu að skýra nánar frá leik KR og Vals í sl. viku, að öðru leyti en því, að KR vann með 1 marki gegn engu. Leikurinn var allfjörlegur og á köflum allvel leikinn. KR-ingar sóttu mun fastar á og skipulegar og áttu allgóð tækifæri til marka. Það kom í ljós sem hér á síðunni hafði verið spáð, að hin nýja framlína KR, skipuð að mestu nýj um, ungum en bráðefnilegum leikmönnum lét mikið að sér kveða í leiknum og náði oft með aðstoð framvarðanna fallegum leik, allvel uppbyggðum og ná- lægt því að gefa fyllsta árangur. En oftar — og því miður allt of oft — vantaði öryggi er að mark- inu dró. Einkennir þetta reyndar flesta sóknarleikmenn okkar í dag. En það sem KR sýndi gegn Víking og hér var talið mundu reynast hornsteinn nýs blóma- skeiðs stóð enn, þótt við Val eitt þriggja beztu félaga í Reykjavík væri að etja. Nýliðarnir einkum Þórólfur Beck og Garðar fram- vörður skiluðu sínu sízt ver en á móti Víking. Vörn KR reynd- ist einnig allsterk, en á hana hefur lítt reynt fyrr. Bezti mað- ur hennar er Hörður Felixson. Leikur KR liðsins í þessum leik styrkir vonirnar um að einhver meira en maður hefur átt að venjast megi vænta í reykvískri knattspyrnu í sumar. Ungu pilt- arnir léku oft leikandi létt og hratt á köflum. En það skortir enn kunnáttuna og öryggið er að markinu kemur. Valsliðið náði illa saman og réði á köflum alls ekki við stutt- an og hraðan samleik KR-ing- anna. Hvort það var vegna þess að leikmenn væru eitthvað mið- ur sin þennan dag eða hvort þeir réðu ekki við leik KR-inganna verður ekki fullyrt, en KR verð- skuldaði sigur í þessum leik, sem armaður svo einhverjir séu nefndir. Þó mikið skilji meistaraflokk Vals og Víkings að í dag, þá mun keppni gömlu flokkanna áreiðan- lega verða jöfn. Og nú er spurn- ingin. Hvernig fer þessi nýstár- I legi leikur. Verða það íslands- | meistararnir frá 1940 sem vinna Reykjavikurmeistarana? Iþróttasíða Mbl. mun lesendum | til skemmtunar lofa þeim að spreyta sig á að gizka um úrslit leiksins. Sá sem rétt getur til um úrslitin (og dregið verður ef margir hafa rétt) hlýtur að laun- um 2 stúkumiða að landsleik Is- lands og írlands sem fram fer í ágúst. Menn eru beðnir að senda Íþróttasíðunni tilgátur sínar og miðar verða að hafa borizt fyr- tókst að skora eftir laglegt upp- hlaup snemma í síðari hálfleik. KR vann Þróft 1:0 í GÆRKVÖLDI léku KR og Þróttur i Reykjavíkurmótinu. — Úrslit urðu að KR sigraði 1:0 í daufum og tilþrifalitlum leik. daginn. Meðal leikmanna eru ir föstudagskvöld Sundmeistaramótið j Akureyri SUNDMEISTARAMÓT íslands 1958 fer fram á Akureyri 7. og 8. júní næstkomandi. Þátttökutil- kynningar sendist til ísaks J. Guðmanns, pósthólf nr. 34, Ak- ureyri, eigi síðar en 25. maí. Fyrsfa frjálsíþróttamótiö „Jóelsmót" ÍR. er í kvöld í KVÖLD kl. 8.15 hefst fyrsta frjálsíþróttamót sumarsins. — Það er mót ÍR og nefnir félag- ið það „Jóelsmótið" í heiðurs og þakklætisskyni við hinn kunna frjálsíþróttamann Jóel Sigurðsson sem nú hefur óslit- ið keppt fyrir félagið í 20 ár. Keppnisgreinarnar eru 100 m, 300 m, 3000 m hlaup, 110 m grinda hlaup, 4x100 m boðhlaup, 80 m og 600 m hlaup drengja, kúlu- varp, spjótkast, langstökk, stang- arstökk og kringlukast. Þátttakendur eru um 40 talsins frá 6 félögum, ÍR, KR, Ármanni, Ungm.sambandi A-Húnvetninga, UMF Selfoss og IBK. Meðal þeirra eru Vilhjálmur Einarsson í langstökki', Hilmar Þorbjörns- son í 100 m hlaupi, Valbjörn Þor- láksson og Heiðar Georgsson í stangarstökki, Kristján Jóhanns- son og Sig. Guðnason í 3000 m hlaupi, Pétur Rögnvaldsson og Björgvin Hólm í grindahlaupi, Huseby í kúluvarpi, Jóel Sigurðs- son og Valbjörn í spjótkasti, Þor- steinn Löve og Friðrik Guðmunds son í kringlukasti. Má búast við mikilli keppni í ýmsum greinum og þar sem frjáls íþróttamenn hafa hæft vel í vet- Boðsmiðar af afmælisleik Víkings 26. maí, verða afhentir á íþróttavellinum frá 20. maí. ur og vor og framundan eru stór- verkefni s.s. landskeppni við Dani og Evrópumeistaramót má vænta góðra afreka verði veður hagstætt. ---------------------« Piltur og stúlka Asmundur Sveinsson 65 ára í dag E I N N af öndvegislistamönnum íslands, Ásmundur Sveinsson, á í dag sextíu og fimm ára afmæli. Ásmund þarf ekki að kynna fyr- ir íslenzku þjóðinni. Verk hans eru flestum kunn hér, bæði af bókum sem gefnar hafa verið út með myndum af þeim, og af að horfa á þau umhverfis hús hans og víðar. Smám saman munu hin miklu listaverk hans prýða bæ- inn víðar en nú og raunar ýms- ar borgir utan íslands. Á síðastliðnu ári var eirsteypu af mynd hans „Móðir jörð“, kom- ið fyrir í listagarði í Svíþjóð og vonir standa til að önnur af- steypa komi til íslands er úr ræt- ist með gjaldeyri. Á sýningu þeirri er undanfar- ið hefir staðið yfir í Listamanna- skálanum, var nýtt stórverk eft- ir Asmund, er nanu nefnir „Reli- gion“, mikllúðlegt listaverk og frumlegt, gert úr eik og stáli og fleiri málmura, Ásmundur er sí- vinnandi og kemur alltaf jafnó- vart að aðdáendum sínum sakir sinnar ríku hugkvæmni og ný- stárlegu túlkunar á viðfangsefn- um sínum. öll þjóðin hyllir í dag hinn mikla meistara og þakkar honura fyrir að hafa borið hróður ís- lands út um lönd, þakkar hon- um fyrir hið göfuga fordæmi er hann hefir veitt ísleitzkum lista- mönnum og raunar allri þjóðinnl með ofurmannlegum fórnum og elju ,og í dag þakkar hún honum þó fyrst og fremst fyrir það að hafa ekki gefizt upp, þó hún hafi stundum verið sein að átta sig á verkum hans og heiðarleika.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.