Morgunblaðið - 08.06.1958, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 08.06.1958, Qupperneq 19
Sunnucfagur 8. júní 1958 MORC.VISBI 4Ð1Ð 19 Erlendir menn sæmdir ftl. heiðursmerkjum FORSETI ÍSLANDS hefur að til- lögu orðunefndar sæmt eftirtalda útlendinga heiðursmarkjum fálka orðunnar sem hér segir: 1. febr. 1958: Niels Ringset, bónda í Liabygd í Noregi, ridd- arakrossi. 10. marz 1958: Ambassador Os- waldo Aranha, Rio de Janeiro, stórkrossi. 26. marz 1958: William Repper, ræðismann í Aberdeen, riddara- krossi. — John Ormond Peacoek, ræðismann í Glasgow, riddara- krossi. — E. A. G. Caröe, ræðis- mann í Liverpool, riddarakrossi. — James Albert Lacy, ræðismann í Hull riddarakrossi. — Alfred I. R. Kraunsöe ræðismann í Manc- hester, riddarakrossi. — Ferdin- ando Spinelli, ræðismann í Tor- ino, riddarakrossi. 3. júní 1958: Sendiherra Helge Wamberg, menningarfulltrúa við sendiráð Danmerkur í París, stjörnu stórriddara. — Leikhús- stjóra Thorvald Larsen, stórridd- arakrossi. Forstjóra dönsku skipa skoðunarinnar, Helge Juul, ridd- arakrossi. — Deildarstjóra Peder Fischer, starfsmann dönsku skipa skoðunarinnar, riddarakrossi. (Frá orðuritara). Fréttir i stuttu máti + Erfðaskrá rithöfundár eins í Englandi, Landsay að nafni, hefur verið birt, fjórum mán. eftir dauða hans. Margir ætt- ingjar bjuggust við ríflegum skerfi af eignum hans, en þeir urðu fyrir voabrigðum, því að rithöfundurinn mælti svo fyrir, að allar eigur hans skyldu seldar — og andvirðið renna til drykkju veizlu fyrir alla þá, sem hefðu heiðrað hann með því að fylgja honum til grafar. Lagði hann svo fyrir, að þetta yrði mesta og lengsta drykkjuveizla í sögu Bretlands — og allir yrðu að verða dauðadrukknir „eins og fjandinn, sem ég verð hjá, þeg- ar þessi veizla verður haldin“ — sagði hinn látni. ORN CLAUSEN héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Bankastræti 12 — Sími 18499. INGÖLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÍ; Eldri dansarnir í Ingólfscafé i kvöld klukkan 9 DANSSTJÓRI: FÓRIR SIGURBJÖRNSSON Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 12. þ.m. Tekið á mótif lutningi til Tálknafjarðar, áætlunarhafna á Húnaflóa, Sktgafirði og til Ól- afsfjarðr ámánudag. Farmiðar verða seldir á miðvikudag. Somkomur Hjálpræðisherinn. Söng predikarnir frá Svíþjóð Siv og Wage Skow, standa fyrir söng og hljómleikasamkomu í kvöld kl. 20,30. Helgunarsamkoma kl. 11. Útisamkoma kl. 16. Mánudag kl. 20.30: Fagnaðarboð skapurinn hljómar í söng. Síðasta samkoma gestanna frá Svíþjóð Verið velkomin. ZION. — Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Hafnarf jörður: Almenn samkoma í dag kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Bræðraborgarstíg 34. Samkoma í kvöld kl. Allir velkomnir. 8.30. — Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins, Hörgshlíð i2, Reykjavík kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 í kvöld. Fíladclfíu. — Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Vinnu Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna Sími 23039. — ALLI. Félagslíf ReykjaviVurniót 3. il. R á Valsvellinum, sunnud. 8. júní. K . 9.30 f.h. Víkingur—Fram. Dómari: Jón Þórarinsson. Rejkjavíkurniót 2. fl. B. á Valsvellinum, sunnudaginn 8. júní. Kl. 10.30 fh. Valur—Fram. Dómari: Páll Pétursson. Mótunefndin. Reykjavíkurmót 3. fl. A. á Háskólavellinum, sunnud. 8. júní Ki. 9.30 f.h. Þróttur—Valur — Dómari: Sverrir Kjærnested. Kl. 10,30 f.h. Fram—-KR. Dómari Guðm. Axelsson, Þórarinn Jónsson löggiltur skjalaþyðundi og dómtúlkur i ensku. KirkjuUvoli. — Simi 18055. Þórscafe DAIMSLEIKIJR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. » K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.