Morgunblaðið - 08.06.1958, Side 21
Sunnuðagur 8. júní 1958
21
MORGUNBLAÐIÐ
Úrslit heimsmeistarakeppninnar í
knattspyrnu hefjast í dag
í DAG hefst í Svíþjóð úrslita-
keppni heimsmeistarakeppninnar
í knattspyrnu. Sextán þjóðir
keppa til úrslita og lýkur keppn-
inni 29. júní með úrslitaleik á
Solnaleikvanginum í Stokkhóltni.
Lýkur þá um leið umfangsmestu
knattspyrnukeppni heimsins sem
hófst fyrir meira en hálfu öðru
ári, og þá hlýtur landslið einnar
þeirra 16 þjóða sem nú hafa sent
sína beztu menn til Svíþjóðar,
titilinn, „Heimsmeistarar í knatt-
spyrnu“ en það er æðsti og eftir-
sóttasti titill sem knattspyrnuliði
getur hlotnazt.
Leikirnir í 1. umferð undan-
keppninnar eru þessir:
í dag 8. júní:
Mexico — Syíþjóð, Stokkhólmi.
Ungverjal. — Wales, Sandviken.
Frakkl. — Paraguay, Norrköping.
Júgóslavía — Skotl., Vástterás.
England — Rússland, Gautaborg,
(vellinum sera sést hér að ofan).
REYNIR AÐ SETJA
ÍSLANDSMET
Á SUNDMEISTARAMÓTI Is-
lands, sem hefst á Akureyri í dag
verður m.a. keppt í 200 metra bak
sundi kvenna sem aukagrein. Þá
mun Helga Haraldsdóttir KR
reyna að setja íslandsmet á vega-
lengdinni.
Brazilía •— Austurr., Uddevalla.
Argentina — V-Þýzkal., Málméy.
N-írland — Tékkó'slóvakía,
Halmstad.
11. júní
Mexico — Wales, Stokkhólmi.
Paraguay — Skotl., Norrköping.
Frakkl. —• Júgóslavía, Vásterás.
Brazilía — England, Gautaborg.
Rússland — Austurríki, Borás.
Tékkóslóvakía, —- V-Þýzkaland,
Hálsingborg.
Argentina — N-írland, Halmstad.
12. júní
Svíþjóð — Ungverjaland,
Stokkhólmi.
15. júní
Svíþjóð — Wales, Stokkhólmi.
Mexico — Ungverjal., Sandviken.
Eskilstuna.
Frakkland — Skotland, Örebjo.
Júgóslavía — Paraguay,
Brazilía -— Rússland, Gautaborg.
England — Austurríki, Borás.
N—írland — V-Þýzkal., Málmey.
Argentína — Tékkóslóvakía,
Hálsingborg.
Niðurröðun leikjanna hér að
framan er þannig gerð að liðun-
um 16 er skipt í 4 rilða. í 1. riðli
eru Mexico, Svíþjóð, Ungverja-
Frakkland, Paraguay, Júgóslavía
og Skotland. í 3. riðlí eru Eng-
land, Rússland, Brazilía og Aust-
urríki. í 4. riðli Argentina,
V-Þýzkaland, N-írland og Tékkó
slóvakía.
Lið í hverjum riðli fyrir sig
leika hvort við annað og komast
tvö þau efstu — alls 8 lið í næstu
umferð. Þar ér um úrslátta-
keppni að ræða. Fjögur lið kom-
ast í 3. umferð. Þau tvö er tapa
keppa um þriðja sætið í Gauta-
borg 28. júní en þau er sigra
keppa til úrslita í Stokkhólmi 29.
júní.
Miklir spádómar eru uppi um
úrslit keppninnar og hefur verið
stungið upp á vel flestum liðum
sem líklegum til sigurs, Og víst
mun það að þarna eru saman
k.omin góð knattspyrnulið og eng
inn möguleiki er að gera sér
grein fyrir hvernig leikar fara.
Vilhjálmur Einarsson
stærsta von íslands á EM
Hdpferð íslendinga á EM
í Stokkhólmi
ÍR mun standa fyrir 12 daga hópferð íslendinga á Evrópu-
meistaramótið í frjálsum íþróttum, sem fram fer dagana 19.
til 24. ágúst n.k. Væntnlegir þátttakendm og þeir, sem
þegar hafa pantað, greiði fyrsta hluta þátttökugjaldsins kr.
3000,00 í ÍR-húsinu (sími 14387) í dag sunnudag kl. 2—5 og
mánudag og þriðjudag kl. 8—10 e.h.
Nefndin.
R. Moens, Belgíu,
heimsmethafi i 800 m.
1. S. í. K. R. K. S. 1.
Enska knattspyrnuheimsóknin
Nú koma þeir frd Akranesi i dag
3. leikur fer fram í kvöld kl. 8,30 e.h.
ÞÁ LEIKA
8ury F. C. og Islandsmeistararnir frá Akranesi
Spennandi leikur. Allir út á völl.
Aðgöngumiðar verða seldir á Iþróttavellinum frá kl. 1 leikdaginn. Verð: Stúkusæti kr.
40.00; Stólsæti kr. 30.00; Stæði kr. 20.00; Börn kr. 5.00.
Knattspyrnufélag Re.vkjavíkur