Morgunblaðið - 17.06.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.06.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 17. júní 1958 uonnT'wnr 4Di» 9 ".jT"'- * ""¦i*:-:" ¦....." 'i' '-i »Li" '•:"•'. ¦..; ¦ ýþwMaýtéttfo tMwptHUahmÁ Yfirvofandi ab 2. deildar- keppnin 1957 verði dæmd ógild Mikio vandamál upp komib innan knattspyrnunnar Á LAUGARDAGINN var auglýst ur kappleíkur milli Keflvíkínga og ísfirðinga í knattspyrnu. i_.eík urinn átti að skera úr um það hvort liðið ætti að leika í 1. deild í sumar, en eins og kunnugt er fengust ekki úrslit í leik félag- anna sl. haust og hefur síðan orðið frestun á frestun ofan á leiknum og málaferli risið. ísfirð ingar mættu nú ekki til leiks og er allt í óvissu hvað verður um fyrirkomulag 1. deildarmótsins, en búast má við að þarna sé komið í nokkurt óefni. Forsaga maisins er sú, að lið ísfirðinga og Keflavíkur skildu jöfn í úrslitaleik í ágúst sl. Var þá áveðið að annar leikur skyldi háður til að fá fram úrslit tveim dögum síðar. Þá mættu ísfirð- ingar einir til leiks, en Keflvik- ingar höfðu, án þess að ísfirð- ingar væru látnir vita, fengið leiknum frestað vegna bæja- keppni við Akureyri, sem fram fór í Keflavík á sama tíma og siðari úrslitaleikurinn átti að vera. Kom þá þegar til nokkurs þrefs, en sætzt var á að úrslita- leikurinn skyldi háður á ís..-firði. Hann var auglýstur, en K.eflvik- ingar mættu ekki og báru við of litlum fyrirvara m. a. Þ<:g- ar svo var komið taldi dómstóll á ísafirði, að ísafjarðarliðniu bæri sigurinn, þar eð hinir hefðu ekki mætt til leiks. Þeim dómi var áfrýjað af Kefl- víkingum og dómstóll KSÍ íelidi þann dóm, að láðst hefði að fá staðfestingu leikstaðar og leik- dags hjá ÍSÍ, en slíkt ber að gera samkvæmt lögum íþiótta- Fréttobréf úr Ranigáfvallasýslu: Jörðin vannœrð — sauHburBur gengur vel — ábur&arbirgisir þrofuar Domarar og línuverðir gengu spariklæddir út á völl á laugar- aaginn. — Var vitaS að ísfirðingar mæítu ekki, en flauta varffi til leiksins. — hreyfingarinnar. Var leikur ákveðinn sl. laugardag. Þá mættu ísfirðingar ekki að kæra tii ÍSÍ um að ekki hafi verið sótt um staðíestingu leikdags og leik- staðar til ÍSÍ um nokkurn leik 2. deildar mófsins í fyrra. Mun það rétt og nú er það ÍSÍ dóm- stólsins að kveða upp úrskurð. Horfir nú svo, að aðeins 5 lið leiki í 1. deild í sumar — og fellur þá væntanlega ekkert lið niður að hausti. Sá möguleiki er þó fyrir hendi, að eitt þeirra falli niður og tvö komi upp frá annarri deild, en slikt mun mjög vafasamt. Öll eru bessi mál því að verða nokkuð flókin og veit raunar enginn i knatt- spyrnuhreyfingunni hvern enda þau fá. MYKJUNESI, HOLTAHR., 10. júní — Þó nú sé komið á sjöundu viku sumars er ekki hægt að segja að sumarlegt sé um að lit- ast. Ennþá er jörðin grá yfir að líta, að undanteknum túnunum, sem eru orðin nokkurn vegin græn yfir að sjá. Er helzt að sjá að yfir standi tímabilið á milli sumarmála og loka, aðeins sólargangurinn bendir á að lengra sé liðið á tímann. Þetta vor hefur verið með eindæmum, kalt og þurrt, Má segja að ekki hafi komið dropi úr lofti síðan í apríllok, og er jörðin þar af leiðandi orðin mjög vannærð. Lækir, sem oft renna bakkafullir um þetta leyti árs, eru nú litlar sitrur og mýrarnar eru svo skraufþurrar að hvergi er minnsta væta nema í dýjum og uppsprettum. VíSast hvar eru kýr inni ennþá en langur er inni- stöðutími þeirra Oíðinn, siðan í byrjun október. ' Sauðburður hófst víðast 15.— 20. maí. Var þá yfirleitt hætt að gefa fé, því þótt lítill gróður væri kominn dreifði féð sér um hagana. Enda þótt víðast væru til hey til að gefa, var ekki alls staðar mannskapur fyrir hendi til að sinna fénu við hús. Fé er nú yfirleitt mjög vel fram gengið og gekk sauðburður víðast vel. Á stöku stað var aS vísu nokkuð um lambadauða, en þegar yfir heildina er litið, verður útkoman aS teljast ágæt. Eftir.er að vita hvernig löbunum fer fram í sum- ar, ennþá er ekki annað að sjá en að um eðlilega framför sé að ræða. Viða er mikið um tvílemb- ur, helmingur sums staðar, ann- ars staðar talsvert meira, og á mörgum bæjum hafa komi^ ein til tvær þrílembur. Vegnna kuldans hafa öll vor- verk tafizt mjög, búið er þó að setja í garða og nokkuð er búið að bera á af tilbúnum áburði. Nú munu vera þrotnar byrðir Áburð arverksmiðjunnar í Gufunesi og er nú framleiðslan hirt jafnótt og hún verður til. Bendir það til þess að flytja verði inn köfnunar efnisáburð á næstu árum, ef ræktunin á ekki að dragast sam- an, en mikil óvissa er nú ríkj- andi um íramtíð landbúnaðarins. Er ekki annað að sjá en bjarg- ráðin svonefndu greiði ýmsum bændum það rothögg að þeir eigi ekki viðreisnarvon aftur. Ekki er farið að vinna að vegavið- haldinu ennþá, fer sjálfsagt ekki mikið fyrir því í þetta sinn, því sívaxandi dýrtíð gleypir fjótt þá litlu upphæð sem veitt er til veg- anna. Nú eru fardagar liðnir, en ekki flytja margir búferlum um þessar mundir. Því þó margir bændur hafi auglýst jarðir sínar til sölu, verða þeir að sitja kyrrir vegna þess að enginn er kaupandinn. Bendir það til þess að á næstu árum kunni svo að fara að jarðir leggist í eyði, ef ekki verður hlynnt betur að landbúnaðinum en nú er gert á þessum síðustu og verstu tímum sem yfir þessa þjóð hafa gengið af völdum ráða- manna hennar. — M. G. Synti frá Reykjavík til Hafnarfgarðai Vegalengdin er tvöralt Drangeyjar- sund SIÐASTLIÐINN laugardag synti Eyjoifur Jónsson, Knaltspyrnu- félaginu Þrótti, frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Hann mun vera fyrsti íslendingurinn, sem syndir milli kaupstaða. Vegalengdin, sem hann synti var 14 km., eða tvöfalt Drangeyjarsund. Þjálfari hans, Ernst Backmann, fylgdi honum eftir á bát ásamt þremur félögum úr Þrótti. Eyjólfur lagði af stað frá Grímsstaðaholtsvör kl. 5,35 síð- Heimsmeistarakeppnin: Þrír aukale'kir fil aB *¦?** s*<era ur um arram^a^^ð Á SUNNUDAGINN fór fram 3. Paraguay umierð í arslitakeppni heims- Sicotiand ffieistarakepi»niii/iar í knaóLap^iUU.; Var það síviuow*. uatfero í riðiiuo, | en ao henni lokinni koiii i ijos, ao í þreiii rioium iiaia eiui t.úu fengizc úrsiiL, svo aó auiíaleikir fara iram. Ursiit leiivanna uióu þessi: Þýzkaland — Irland 2:2 Tékkósióvakia — Aigentína o:l Frakkland — Skotland 2:1 Jugóslavía — Paraguay 3:3 Svíþjóð — Wales 0:0 Ungverjaland — Mexico 4:0 Rússland — Brasilia 0:2 England — Aust'irríki 2:2 Staðan í riðlunum er þá þessi: 1. riðill V r T Mrk St. Svíþjóð 2 10 5:1 5 Ungverjaland 111 6:3 3 Wales 0 3 0 2:2 3 Mexico 0 12 1:7 1 2. riðill U J T Mrk St. Frakkland 2 0 1 11:7 4 Júgóslavía 12 0 7:6 4 Bras.iía iiiisiand Rússland Austurnki 3. riðill U J 2 1 0 3 1 1 0 1 4. riílill T 0 0 1 2 9:12 4:ti Mrk 5:0 4:4 4:4 2:7 St. 5 3 3 1 L j T Mrk St. iÞýzkaland 1 2 0 • 7:5 4 Tékkóslóvakía 1 1 1 8:4 3 ;írland 111 4:5 3 jArgentína 0 12 5:10 1 Þegar eru þá úr keppninni Mjxíco, Paraguy, Skotiand, Aust- urriki oe; Argentina, og má segja að það síðastnei'nda komí mjög á óvart. Orugg áfram eru Svíþjóð, Fiakkland, Túgósiavía, Biasilía og Þýzkaland. Óvíst eru um þrjú lönd er áf ram halda. Berjast um það í fyrsta riðli: Ungverjaiand og Wales, í þriðja riðli: England og Rússland og í 4. ríðli: Tékkós!óvakía og ír- land. Koma Bretlandseyjaliðin mikið við sögu í þessum aukaleik- um, en þeir munu fara fram í dag. | Eiitot ö^ciiiu^^ii, þjálfarl Eyjólfs. „Eg hefði a!<)rei synt þetta, ef ! hai.n heíði ekki hvatt mig til þess", sapði Eyjólfur Jónsson. degis á laugardag og lauk sund- inu kl. 12,32 og var þannig 6 klst. og 57 min. i sjónum. Hann fékk sterka öldu á móti sér inn Skerjafjörð að Bessastöðum. Það- an synti hann með landi, en þurfti að synda fyrir mörg sker á leiðinni. Er hann kom að Mels- höíða, við Hafnarfjarðarmynni, fékk hann aftur krappa öldu og útfall á móli sér. Hann kom að landi rétt vestan við Sundhöll Hafnarfjarðar og gekk óstuddur 4—5 metra upp fjöruna, en það er nauðsynlegt tíl að sundið sé löglegt. Þegar klukkutími var eftir af sundinu, var einum pilti, Guiin- ari Guðjónssyni, skotið í land úr bálnum, og átti hann að fá aðstoð lögreglunnar í Hafnarfirði til að taka á móti sundmanninum og útvega upphitaðan bil og heitt bað. En baSiS var ekki hægt aS fá fyrr en inni í Reykjavík, á Heilsuverndarstöðinni. — Sýndi hjúkrunarkonan þar og eins bíl- stjórinn á sjúkrabílnum frá Sól- vangi, Sveinn Borgþórsson, ein- staka hjálpsemi. Sundmaðurinn var í nælonsund skýlu emni fata, smurSur um handlegg, brjóst og fótleggi með 100 gr. af ullarfeiti, en að öðru leyti ósmurður. Sjávarhitinn var 9 stig. Auk þeirra, sem áður eru nefnd ir, voru í bátnum Þorvarður Björnsson og Sigurður Óskarsson, en Kristján Kristjánsson frá Björnshúsi lánaði bátinn, Eyjjifur er einn af fjórum mönnum, sem synt hafa Drang- eyjarsund, síðan Grettir Ásmund arson synti það árið 930. Það sund hefur staðið óhaggað sem lengsta sund landsins, þangað til á laugardaginn, þegar sú vega- lengd var tvöfölduð, eins og áður er sagt. Ernst Bachmann tjáði' frétta- manni blaðsins, að þrek Eyjoifs á sundinu hafi verið óbilandi. Og að þetta væri góður undir- búningur undir fyrirhugað Vest- mannaeyjasund. Hann telur, að nú loksins séum við búin aS eign- ast íslenzkan sundmann, sem fær sé um að synda hið merka Erm- arsund, en það er 32 km. Drengjameistaramót 110 m grindahlaup: 1. Steindór Guðjónsson ÍR 18,7 2. Krisján Eyjólfsson ÍR 19,2 3. Helgi Hólm ÍR 19,7 300 m hlaup: 1. Ómai Ragnarsson ÍR 38,9 2. Grétar Þorsteinsson Á 39,2 3. Sigurður Þórðaison 39.4 1500 m hlaup: 1. Helgi Hóim ÍR 4:45,6 2. Jón S. Jónsson UMSK 4:49,2 2. Örn Steinsen KR 4:50,2 4x100 m boðulaup: 1. ÍR (Kristján Eyjólfsson, Helgi Hólm, Stemd. Guðjónsson, Ömar Ragnarsson) 47,8 sek. 2. KR (Örn Steinsen, Úlfar Teitsson, Sig. Þórðarson, Gylii Gunnarsson) 47,9 sek. 3. Ármann (Örn Isebarn, Eyj. Magnúss., Barni Ansnes, Gretar Þorsteinsson) 49,3 sek. Kringlukast: 1. Þórarinn Lárusson KR 42,42 2. Jóhannes Sæmundss. KR 40.13 3. Guðm. Jóhannesson HSH 38.14 i-iwiukk t 1. Úlfar Teitsson KR 2. Egill Friðieifsson FH 3. Kristán Eyjólfsson ÍR Staiigaisiokk: 1. Gestur Pálsson UMSK 2. Guðm. Jöhannesson HSH 2.90 3 Kristinn B. Jóhannss. ÍR 2,80 12.48 12.47 12,20 3,00 VÍNARBOKG, 14. Júní. — Á árs- þingi kommúnistaflokksins í Rú- meníu koma fram hörð gagnrýni á stefnu Krúsjeffs. sagði Búka- rest-útvarpið í morgun. Á árs- þinginu var ákveðið að styrkja kommúnistaflokkinn rúmenska gegn þeim áhrifum er reyna að rjúfa einingu hans. Walhförn setfi íslandsmet í stangarstökki 4.42 m. Sigrabi á stórmóti 'i Varsjá Valbjörn va-r boðinn á n»6t þX2tta, sem var haldið til mnning- ar um póiska hlauparann Janusz Kusocinski. Keppir Valbjörn e t. v. viðar, getur lika að hann itoinj heiiu á mánudag. VALBJÖRN ÞORLÁKSSON ÍR keppti í Varsjá um síðustu helgi og setti glæsilegt íslandsmet í stangarstökk.Sigraði hann i siníu grein, stökk 4,42. Eldra metið var 4,40 og átti hann það sjálfur. 2. varð Pólverjinn Wasny (4,30 m). Keppendur voru alis 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.