Morgunblaðið - 17.06.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.06.1958, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 17. júní 195iJ MORGVHBLAÐIÐ 13 Brezki leikarinn Alec Guinn- ess, sem fékk Oscar-verðlaunin í ár fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Brúin yfir Kwaifljótið" er nauðasköllóttur eins og Brynner. Kn þar sem skall inn þykir ekki prýða hann, hef- ur hann orðið við þeirri ósk kvikmynda- framleiðenda að ganga með hárkollu. Vegna þessa er hann mjög ófús til að" sitja veizlur og sækja samkvæmi. — Ég hata þessa fáránlegu hár- kollu, segir hann. Aldrei líður mér betur, en þegar ég get setið heima í ró og næði og strokið á mér skallann. Nú hefur verið gerð kvikmynd eftir bók Erics Maria Remarques, „A Time to Love and a Time to Die". í aðalhlutverkunum eru Lisa Pulver og John Gavin. — Kvikmyndatakan fór eingöngu fram í Berlín og að mestu leyti í Tiergarten, sem enn er í rústum. Má af þessu sjá, að framleiðend- urnir hafa reynt að gera kvik- myndina eins ósvikna og mógu legt var. ¦— Höf- undurinn, Re- marque, leikur í þessari kvik- mynd, og er það í fyrsta sinn, sem hann fæst við kvikmyndaleik. Hann leikur þýzka prófessorinn, sem nazistar ofsækja á alla lund. í myndinni þurfti m. a. að sýna sprengjuárás á Berlín. Nóg var af rústunum, og bæjaryfirvöldin kærðu sig ekki um taeiri rústir. Kvik- myndafélagið, sem var Universal International, fékk því leyfi til að sprengja í loft upp rústir af fjórum húsasamstæðum með því skilyrði, að kvikmyndafélagið ryddi síðan allt svæðið, svo að hægt yrði að hefja nýbyggingar þar þegar í stað. Er austuríski kvikmyndaleikar inn Erich von Stroheim lézt fyr- ir nokkrum árum, lét hann eftir sig miklar skuld ir. En horfurnar hafa nú batnað fyrir hina ungu ekkju hans, því að nýlega fannst í fórum hans kvikmynda- handrit, sem hann hafði sam- ið og bar yfir- skrimna „Astarbréf" Ekkjan hef ur nú selt kvikmyndaframleið- andanum Jean Renoir kvik- myndahandritið fyrir álitlega fjárupphæð. Kvikmyndin verður tekin í sumar og er að nokkru byggð á atvikum úr ævi von Stroheims. Franski heimspekingurinn Maurice Chevalier er nú kominn nálægt sjötugu. Fyrir nokkru lét hann það í ljós, hvað hann ætti erfitt með að skilja yngri kyn- slóðina. Einkum hafði hann á- hyggjur af ungu skáldkonunm Francoise Sagan, sem „leggur stund á forlagatrú og whisky- drykkju", eins og hann orðaði það. — Ég get ekki skilið, hvers virði það er að vera ung og heilbrigð, hæfileikamikil, auðug og að- É' ' (iJHi laðandi, ef M. þunglyndi og SJhh óhamingja á- sækja mann þrátt fyrir allar þessar gjafir lífsins. Eftir hverju sækjast menn eiginlega? Ég get ekki betur séð en ekkert sé fram und- an annað en sjálfsmorð! Ættingjar Toulouse "Lautrecs voru ekki nógu fljótir að átta sig á snilli þessa mikla listmálara og urðu sér því ekki úti um verk hans, með- an kostur var á því. Þessa iðrast þeir nú mjög. — Fyrir nokkru sýndi Galerie Cazenave et Perrin í París eitt af beztu mál verkum hans. Sú saga var sögð í París, að dag nokkurn hefði Maple de Toulouse-Lautrec, greifaynja, komið inn í sýningar- salinn til að líta á málverkið. — Hvað kostar það? spurði ur, því að ég á heima hérna. -— Já, svaraði hún og kinkaði kolli. Þegar þú kemúr heim, get- ur þú sagt, að þú hafir farið í gönguferð með Mary Susanne Brown! — Vertu sæl, litla stúlka, sagði Churchill. Þegar þú kemur heim, getur þú sagt móður þinni, að þú hafir farið í gönguferð með Win- ston Churchill. Emanuel Shin well' fyrrv. varn armálaráðherrá Breta, féll fyrir nokkru á bíl- prófi. — í opin- berri skýrslu var sagt, að or- sökin hefði ver- ið: „Skortur á kurteisi gagn- öðrum bifreiðarstjórum. ." vart fengist af sýningum myndinni. hún einn af eigendum sýningar- salarins. — Hundrað milljónir franka, svaraði hann. — Hundrað milljónir franka! át greifynjan eftir, fölnaði við ög flýtti sér út. Eitt sinn var Winston Churc- hill á gangi í grennd við sveita- setur sitt. Varð þá á vegi hans lítil, falleg stúlka, sem lék sér við vegarbrúnina. Þau tóku tal saman og urðu góðir vinir, og Churchill tók litlu stúlkuna sér við hönd. Er þau höfðu farið of- urlítinn spöl, sagði litla stúlkan: — Nú verð ég að fara hér nið- Talið er, að William Holden verði á þessu ári einhver hæst- launaði kvikmyndaleikarinn. A hann það að þakka hlutverki sína í „Brúnni yfir Kwaifljótið". Tölurnar, sem nefndar eru í þessu sam- bandi eru ótrú- lega háar. Fyr- ir leik sinn i kvikmyndinni fékk hann 250 þús. dali, og er það allálitleg fjárhæð. — En þar að auki samdi hann um að fá 10% af þeirri upphæð, sem Þó að . «li v' lilla 'aafi ».ít við sí^vrrmálaeríiðleiVa að etja undanfario, er kímnigáfa hans enn í fullu íjöri. Er hann hélt ræðu fyrir nokkn-i á fundi félags, er beitir sér fyrir þv-í að efla frið og skilnin^ bióða i WJli, ^jái SkMht Fyrir sjö ár- um gerðist Alba Guidotti nunna, af því að frá stríðs- lokum hafði hún ekkert heyrt frá æsku vini sínum og unnusta, l.in- aldo Mattesini, er verið hafði hermaður í stríðinu. —. En fyrir skömmu kom Mattesini ./*" 's, aftur fram á ; •" sjónarsviðið. — Hafði hann verið í haldi í Júgóslavíu sem stríðs- •^fangi, og ekki átt auðvelt með að komast til heimalands síns. Páfinn veitti systur Ölbu sérstakt leyfi til að ganga að eiga æsku- vin sinn Mattesini. Fiðlusnillingurinn Yehudi Menuhin er tekinn að æfa sig á nýtt hljóðfæri. Hann dvelst um þessar mundir í Svisslandi, og þegar hann er orðinn þreyttur á að leika á fiðl- una, tekur hann sér í hönd eitt þessara frægu, svissnesku Alpa horna. Úr lúðr- um þessum má fá mjög hvell hljóð, sem bergmála í fjöllunum — þegar blásið er í þau á réttan hátt. Menuhin segist þó ekki vera orðinn leikinn í að blása í Alpa- hornið sitt. — Mér til mikillar undrunar hef ég komizt að því, að fiðlu- leikur er barnaleikur einn sam- anborið við að blása í Alpahorn, svo að vel sé! Hvítur 0IM 0 -þvottur þolir allan samanburo' Hérna kemur hann á splunkurnýju reiðhjóh En það er skyrtan, þvegin úr OMO, sem þú tekur eftir Til- sýndar eru öll hvít föt sæmilega nvít, — en þegar nær er komið, sést bezt, hvort þau eru þvegin úr OMO. Þessi skyrta ei eins hrein og hreint getur verið eins hvít og til var ætlazt. Allt, sem þvegið er úr OMO, hefur aiveg sérstakan, fallegan blæ. Ef þú notar blátt OMO ertu haniviss um, að hviti þvottunnn er mjallahvítur, tandur- hreinn. Mislit föt koma úr freyðandi þvælinu björt og skær á litinn, eins og ný. Til þess að geta státað af þvott- inurn, láttu ekki bregoast að hafa OMO við honuma. X-OMO S?/pN-646n [ Blátt OMO skilar yÖur hvltasta Jbvoff/ / heimi — einnig bezt fyrir mislitan!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.