Morgunblaðið - 17.06.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.06.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 17. júní 1958 MORCVNBLAÐIÐ 11 Svipm frá 17. a unaanrornum arum Hér bregðum við upp nokkrum mynðum frá fyrri árum, teknum á þjóðhátíðinni. Er myndin, sem efst er, elzt þeirra, og sýnir mann f jöldann á Lögbergi 17. júní 1944. Það er fastur liður í Þjóðhátio Reyfcjavkur, að staðnæmast í gamla kirkjugarðinum, þegar gangan suður á þróttavöll legg- ui leið sína um Suðurgötuna. Stú dínur bera fagran blómsveig að gröf Jóns Sigurðssonar, en blóm sveiginn leggur forseti bæjar- stjórnar, og er það nokkurs kon ar heiðurskveðja frá borgarbú um. Barnaskemmtanirinar á Arnarhóli hafa verið vinsælar. Hefur mannhafið þá verið einna mest á þessum mikla hátiðisdegi, eins og stóra myndin neðst sýnir. Nýju stúdentarnir hafa jafnan sett svip sinn á daginn, er þeir hafa haldið hópinn, og m.a. hafa þeir verið manna liðtækastir, er dansinn hefur verið hafinn á göt- um miðbæjarins, að lokinni kvöldvöku á Arnarhóli. Svo mun enn verða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.