Morgunblaðið - 17.06.1958, Side 11

Morgunblaðið - 17.06.1958, Side 11
Þriðjudagur 17. júni 1958 MORCVNBLAÐIÐ 11 Svipmyndir frá 17. júní ---- a undaníörnum árum -- Hér bregðum við upp nokkrum myndum frá fyrri árum, teknum á þjóðhátíðinni. Er myndin, sem efst er, elzt þeirra, og sýnir mann fjöldann á Lögbergi 17. júní 1944. Það er fastur liður í Þjóðhátíð Reykjavkur, að staðnæmast í gamla kirkjugarðinum, þegar gangan suður á þróttavöli legg- ui leið sína um Suðurgötuna. Stú dínur bera fagran blómsveig að gröf Jóns Sigurðssonar, en blóm sveiginn leggur forseti bæjar- stjórnar, og er það nokkurs kon ar heiðurskveðja frá borgarbu um. Barnaskemmtanirinar á Arnarhóli hafa verið vinsælar. Hefur mannhafið þá verið einna mest á þessum mikla hátíðisdegi, eins og stóra myndin neðst sýnir. Nýju stúdentarnir hafa jafnan sett svip sinn á daginn, er þeir hafa haldið hópinn, og m.a. hafa þeir verið manna liðtækastir, er dansinn hefur verið hafinn á göt- um miðbæjarins, að lokinni kvöldvöku á Arnarhóli. Svo mun enn verða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.