Morgunblaðið - 17.06.1958, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.06.1958, Blaðsíða 12
12 Moncvisniaðið Þ'riðjudagur 17. júní 1958 Járnsmiðir ocj lagtækir menn óskast Blikksmiðian GRETTIR Iðnaðar og geymslu húsnæði Stórt iðnaðar- og geymslu húsnæði til leigu eða sölu utan við bæinn, hentugt fyrir bifreiðaverkstæði, járnsmiðaverkstæði eða einhvern annan iðnað, rúm- góð lóð, 2—4 íbúðir geta fylgt plássinu ef þörf kref- ur. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu sendi tilboð til Morgunblaðsins fyrir 20. júni. Merkt: Rúmgott — 6085 Sími 15300 Ægisgötu 4 Útihurðaskrár, Innihutrðaskrár Altanshurðalæsingar Eldhússkápalæsingar iðsföBvarkaflar og Olíugeymar fyrir húsaupnhitun. Allar stærðir fyrirlipaiandi — IIÍI illilIIiJÉi H/F= Sími 24400 MEIRI VEIÖI, MINNI KOS'lNAtJUR. Þetía geta Aniilan 100% nælon net veitt yður — # Þau spara yður þurrkun og kostnað. Þau geta verið í sjó svo árum skipíir án þess að fúna. Þér getið veitt lengur, oftar og á fjarlægari miðum. # Þau spara yður vinnuafl og oliu vegna þess að þau eru létt og meðfænleg og drekka lítið í sig af sjó. # Þau spara yður viðgerðar- og endurnýjunar- kostnað vegna þess aö þau eru tvisvar sinnum sterkari en bómullarnet, og hafa 10 sinnum meiri endingu. 0 Þau veita yður meiri veiðimögujeika vegna þess að þau eru gagnsæ og teygjanleg. Öll Amilan brand 100% nælon- net hafa ofanskráð til að bera. Du Pont's einkaleyfi í Japan TOYQ Iímíon COMPANY LTD. xit'-' »•> J<r. oc"*'"A IAPAN Stofnsett: 1926 Símr.efni: TOYO RAYON OSAKA erlawnin VIKURFÉLASÍÐ? Jaðar Börn, sem verða á II. námskeiðinu að Jaðri greiði vistgjöld sín 18. og 19. júní í Góðtemplarahusinu kl. 5. 30—7. Börnin af I. námskeiðinu verða við G.T.-húsið kl. 6 26. júní. TIL SÖLU eru 3 fólksbifreiðar, 2 vörubifreiðar, 1 sendibifreið, stálpallur með sturtum og trépallur, ef viöunandi boð fæst. Til sýnis við bifreiðaverkstæði Rafmagnsveitunn- ar v/Elliðaár á morgun (18. júní) eftir kl. 1 e.h. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 11 f.h. á fimmtudag. Rafmagnsveita Reykjavíkur. MILK-SHAKE MILK-SHAKE MiLK-SHAKE MILK-SCHAKE MILK-SHAKE Laugaveg 72 \ 17. jjúní hátíðahöldin í Haínarfirði Dagskrá Safnazt verður saman fyrir framan Ráðhúsið kl. 1. Kl. 1,30 verður lagt af stað í skrúðgöngu. Gengið verður eftir Strandgötu, Lækjar- götu, Tjarnargötu og staðnæmzt við íþróííaieikvangmn á Hörðuvöll- um. — Þar jfer fram: Fánahylling Há+íðin sett (Einar Jónsson form. hátíðanefndar) Hátíðakvæði flutt (Hulda Runólísdóttir) BoðMaup Einsöngur (Árni Jónsson, ónerusöníívari) Ræða (Ólafur Þ. Kristjánsson skólstjori) Karlakórinn Þrestir syngur Skátar skemmta Handknattleikur Lúðrasveit Hafnarfjas-ðar leikur á milli atriða. BARNASKEMMTANIR verða í báðum bíóunum kl. 5. — I Um kl. 9 hefst DANSLEIKUR á Strandgötunni. — HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE leikur. — Dansað vefður til kl. 2 eftir miðnætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.