Morgunblaðið - 21.06.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1958, Blaðsíða 4
4 MORGUIKTÍLAÐIÐ Laugardagur 21. júní 1958 I dag er 172. dagur ársins. Laugardagur 21. júní. Árdegisflæði kl. 9,03. Síðdegisfiæði kl. 21,19. Slysavarðstofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Helgidagsvarzla er í Lyfjabúð- inni Iðunni sími 17911. Helgi- dagslæknir er Árni Guðmunds- son. Næturvarzla vikuna 22. til 28. júní er í Ingólfs apóteki sími 11330. Holls-npótek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kL 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Simi 23100. EHSMessur Dómkirkjan. Messa kl. 11 ár- degis. Sr. Óskar J Þorláksson. Neskirkja. Messa fellur niður vegna endurbóta á kirkjunni að innan. Sr. Jón Thorarensen. Hallgrímsprestakall. Messað kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Árna- son. Háteigsprestakall. Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson í Bolungarvík predikar. Sr. Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Magnús Guðmundsson á Setbergi predikar. — Sr. Garð- w Svavarsson. LangholtsprestakaU. Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson predikar. Sr. Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 2.. Séra Jón ísfeld prófastur messar. Sr. Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Sr. Leó Júlíusson á Borg prédikar. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Óháði söfnuðurinn. — Messa í Kirkjubæ kl. 11 árdegis. Séra Sigurður Einarsson í Holti pre- dikar. — Sr. Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa og predikun kl. 10 árdegis. Kálfatjörn. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 2 síðdegis. Kefiavikurkirkja. Messa kl. 5 síðdegis. — Björn Jónsson. Blómstrandi sljúpinæður og bellis Eí Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavars syni ungfrú Geirþrúður G. Kjartansdóttir og Hreinn Jó- hannsson húsasmiður. Heimili þeirra er að Þórsgötu 21A. Ennfremur af sama presti ung- frú Sólveig Guðjónsdóttir, Skipa- sundi 49 og Árni Á. Einarsson verkam., Rauðagerði 16. Heimili þeirra verður að Kamp Knox C8. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns dómprófasti ungfrú Inger Juss- ang (frá Jörpeland í Noregi), Sigluvogi 9 í Reykjavík og Béla Hegedtis (frá Ungverjalandi), Lækjargötu 12, Hafnarfirði. í dag verða gefin saman í hjóriaband af sr. Jóni Thoraren- sen Laufey E. Sigurðafflóttir, hárgreiðsludama og Rafnar A. Sigurðsson, rennismiður. Heimili brúðhjónanna er á Kaplaskjóls- veg 9. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Auður Sigríður Eydal, stúdent, Hjarðarhaga 24 og Sveinn Eyjólfsson, stúdent, Stigahlíð 8. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Sigrún Rafnsdóttir, stúdent, Blönduhlíð 17 og Krist- inn Einarsson, stúdent, Freyju- götu 37. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Hermanns- dóttir frá Mikla-Hóli, Skagafirði og Sigurjón Magnússon frá Frið- heimi, Mjóafirði (eystra). 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásgerður Ásgeirs- dóttir og Sæmundur Pálsson, húsasmíðanemi, Hvammsgerði 10. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Jóhanns- dóttir frá Siglufirði og Henning Finnbogason, flugvirki, Drápu- hlíð 38, Reykjavík. ISH Skipin Einmskipafélag íslands: — Detti- foss fór frá Kotka í gær. Fjall- foss er í Reykjavík. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Keflavík. Reykjafoss fór frá Hamborg 18. júní. Tröllafoss er í New York, Tungufoss er á Rauf arhöfn. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í dag til Norðurlanda. Esja er á Austfjörð um á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið Skjald- breið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er á leið frá Akureyri til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Reykjavík- ur. Askja er í Keflavík. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell fór frá Þorlákshöfn í gær. Jökulfell fór frá Hull 19. þ. m. Dísarfell er á Sauðárkróki. Litlafell er í Faxa- flóa. Helgafell er í Hull. Hamra- fell er á leið til Reykjavíkur. FERDINAND Þessar myndir voru teknar við komu Álasundskórsins Mandssangforeningen til Akureyrar. Mik- ill fjöldi fólks safnaðist saman á Ráðhústorgi til þess að hylla vinabæjarkórinn. Efri myndin sýn- ir norska kórinn þar sem hann hlýðir á söng karl akóranna á Akureyri, en hin er af Karlakórnum Geysi og Kariakór Akureyrar, en þeir sungu nok kur lög saman Ljósm. vig. Flugvélar Flugfélag íslands: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkúr kl. 22,45 I kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8 í fyrramálið. — Gull- faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 16,50 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir hf.: Edda er væntan- leg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg kl. 21.00 frá Stafangri og Glasgow. Fer kl. 22.30 til New York. gn Ymislegt Orð lífsins: En hví sér þú flísina sem er í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum, sem er í þínu eigin auga? — Lúk. 6,41. ★ Orðsending til Sjálfstæðismanna: Þeir, sem hafa með höndum miða í happdrætti Sjálfstæðisflokks- ins, eru vinsamlega minntir á að gera skiJ í skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins eigi síðar en á mánu- dag 23. júní. Jafnframt er vakin athygli á því, að enn er hægt að fá miða keypta í skrifstofu flokksins og í biJnum fyrir utan Útvegsbankann, en dregið verð- ur í næstu viku. Fíladelfía, Keflavik: Sumar- mót Hvitasunnumanna verður haldið í Keflavík næstu viku. IMótfð verður sett á morgun — sunnudag — kl. 4 e.h. Samkoma ; að kvöldinu kl. 8.30. Verður síð- an samkoma hvert kvöld vikunn- ar á sama tíma. Biblíulestar hvern dag kl. 2 og 4.30. Öllum er heimill aðgangur. — Hvítasunnu menn. ★ Drætti í happdrætti Sýningar- salsins, Hverfisgötu 8—10, sem fram átti að fara 18. júní, hefur af óviðráðanlegum orsökum orð- ið að fresta til 18. sept. n. k. 153 Söfn Arbæjarsafnið er opið kl. 14—18 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripusafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jónssouar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis. Þjóðminjusafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og iaugardag? kl 1- 3. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sinii 1-23-08: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. ÚtlánadeiJd: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga 13—16. — Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Útlánad. fyrir b<rn: Opjð mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- lái ad. fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka Jaga, nema laug- ardaga, kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útlánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Sumar í Hveragerði L æ k n a r fjarverandi: Brynjúlfur Dagsson héraðsl. í Kópavogi frá j.6. júní til 10. júlí. Staðgengill: Ragnhildur Ingi- bergsdóttir, Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885). Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 3—4 e.h. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði um óákveðinn 'íma. Staðgengill: Kristján Jóhannesson. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 24. júlí. Staðgengill: Victor Gests son. Hulda Sveinsson fr-' 18. júní til 18. júJí. Stg.: Guðjón Guðnason, Hverfisgótu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengíll: Gurinar Benjamíns- son. Viðtalstími kl 4—5. Karl S. Jónasson frá 20. júní til 2. júlí. Staðgengill: Ólafur Helgason. Jón Þorsteinsson frá 18. júní til 14. júlí. Staðgengill; Tryggvi Þorsteinsson. Ófeigur Ófeigsson frá 11. júní til 22. júní. — Staðgengill: Gunn- ar Benjamínsson. Richard Thors frá 12. júní til 15. júlí. Víkingur H. Arnórsson frá 9. júní til mánaðamóta. Staðgengill: Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Njarðvík — Keflavík. Guðjón Klemensson 18. júní til 6. júlí. — Staðgengill: Kjartan Ólafsson. • Gengið • Guliverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandarikjadollar.. — 16.32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 danskar kr.........— 236,30 100 norskar kr.........— 228,50 100 sænskar kr................— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5.10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 100 Gyllini .............—431,10 Hvað kostar undir bréfin. 1- 20 gronim. Sjópóstur til útlanda .... 1,75 Innanbæíar ............... 1.60 Út á land.................. 1.76 Bandaríkin — Flugpóstur: l- 5 ?r 2,45 5—i0 gr 3.15 10- 15 fjl 3,85 15—20 gl 1.5 f Evrópa — Flugpóstur: Danmörk .......... 2,56 Noregur .......... 2.55 Svíþjóð .......... 2.55 Finnland ........ 3.00 Þýzkaland ........ 3.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.