Morgunblaðið - 22.06.1958, Side 8

Morgunblaðið - 22.06.1958, Side 8
8 MORC.UNBLAÐIÐ Srnnudagur 22. júní 1958 Mikill hluti starfsliðs Slippstöðvarinnar. Ljósm. vig. Miklar annir í Slipp- stöðinni á Akureyri Knýjandi jpört fyrir togaradráttarbraut Andstaða ,,vinstri einingarinnar44 ÞAÐ er mikið um að vera á öll- um þeim stöðum hér á Norður- landi þar sem skipasmiðar eða skipaviðgerðir eru stundað- ar. Þótt enn berist litlar og ó- verulegar fréttir af síldarmiðun- um, lifa menn stöðugt í voninni um að silfur hafsins komi á sínar fornu slóðir. Ég brá mér á dögunum niður | í Slippstöðina hf., hér í bænum ' og hitti að máli fyrirsvarsmenn þess stóra fyrirtækis og rabbaði við þá nokkra stund. Skafti Ás- kelsson er þar forstjóri, Þor- 1 steinn Þorsteinsson er skipa- smíðameistari stöðvarinnar, hef- ir alla umsjón með skipasmíðinni, og Herluf Ryel skipasmiðameist- ari hefir á hendi forstöðu veiðar- færaverzlunarinnar Gránu, sem er félagseign Slippstöðvaiinnar og KEA. Tekur stærst 500 tonna skip Er ég kom niður eítir stóðu 12 skip uppi í Slippstöðinni. Þar eru nú tvær dráttarbrautir, önnur 200 tonna og hin 500 tonna. Stærsta skip, sem hægt hefir ver- ið að taka upp til viðgerðar er togarinn Jörundur, nú Þorsteinn þorskabítur. Slippstöðin getur tekið upp ’ á hliðargarða og í 'orautir alls 15 skip af stærðinni 50—150 tonn. Þetta er að sjálfsögðu engan veginn fuilnægjandi fyrir Norð urland, þar sem hér eru margir togarar sem þurfa að fara lang- an veg til þess að hægt sé að veita þeim þá þjónustu, sem þeim er nauðsynlegt, auk þeirrar miklu atvinnu sem slík dráttar- braut myndi veita. smábáta, heldur annast innrétt- ingu húsa og alls konar húsgagna smíði. Þetta er nauðsynlegt vegna þess hve verkefni verk- stæðisins eru misjafnlega mikil við skipin. Á þessum tíma árs t. d. er þar meira en nóg að gera, en svo koma daufari tímabil og snúa smiðirnir sér þá að öðrum verkum. Það er oft erfitt að fá útlærða handverksmenn og þeim væri auðvitað ómögulegt að halda ef ekki væru jafnan næg verkefni. Járnsmíðaverkstæðin í bænum sjá svo um alla járn- smíði, ennfremur niðursetningu véla og aðrar vélaviðgerðir, sem oft eru unnar á sama tíma og skipið er uppi í slippnum. T.d. var skipt um vélar í 4 skipum í slippnum á síðasta ári. Bátabyggingar Slippstööin hefir byggt alls 16 hringnótabáta úr tré frá þvi hún tók til starfa 1952 og 5 trillubáta um 3—4 tonn að stærð. Alls hefir Slippstöðin 17 faglærða menn í sinni þjónustu og þegar með eru taldir lærlingar vinna alls 22 menn þar við smíðar. Og alltaf er vöntun á smiðum og þá eink- um skipasmiðum. Aðrir starfs- menn vinna svo við setningu og tilfærslu á brautum, hreinsun og kalfakt svo og málningu og bik- un. Verkstjórar í brautunum eru þeir Anton Finnsson og Stefán Eiríksson. Stefán Bergmundsson er meistari við húsasmíði, en Ár- mann Tryggvi Magnússon við húsgagnasmíði. Auk höfuðvandamáls Slipp- stöðvarinnar, sem er hin brýna þörf fyrir togaradráttarbraut, á hún einnig við efnisvandræði að etja. Innflutningur til stöðvar- innar er alltof lítill. Kvarta for- ráðamenn hennar yfir því að þeir verði útundan þegar t.d. er bor- ið saman við Suðurland. Þess er að gæta að þessi skipasmíðastöð eftir því sem kostur er. Nýlega er lokið við að byggja myndar- lega skemmu, þar sem hægt er að byggja skip af stærðinni '50— 60 tonn. Á síðasta ári voru keypt- ar nýjar vélar fyrir um 200 þús- und krónur þegar með er talinn kostnaður við að koma þeim fyr- ir. Lánsfjárskortur hefir mjög háð allri starfsemi fyrirtækis- ins og er það nú á hinum síðustu og verstu tímum ekki eitt um þá sögu. Hins vegar telur engin peningastofnun sér skylt að lána til þessarar starfsemi. Eins og fyrr segir starfrækir Slippstöðin veiðarfæraverzlun- ina Gránu í félagi við Kaupfélag Eyfirðinga. Er þetta eina sér- verzlunin hér í bænum á þessu sviði. Annast verzlunin sölu á öllu því er við kemur skipavið- gerðum og útgerð, nema timbri, en það hefir Slippstöðin flutt inn á eigin reikning. Ég spurði þá félaga hvort þeir héldu ekki að þessi starfsemi ætti hér framtíð fyrir sér, sem vaxandi atvinnuvegur. Þeir töldu allt benda til þess og sann- aði það að starfsemin fer stöðugt vaxandi. Það er einnig ágætis aðstaða til stækkunar á slippn- um og mun hvergi betri aðstaða til þess að byggja nýja dráttar- braut en einmitt hér á Akureyri með tilliti til byggingarkostnað- ar. Hér er einnig mikið um dug- andi fagmenn í járniðnaðinum. Að síðustu spurði ég þá félaga hvort þeir hyggðust leggja út i nýsmíðar skipa, stærri en þeirra, sem þeir hingað til hefðu smið- að. Þeir kváðust mundu gera það ef skapaður væri grundvöllur fyrir slíka starfsemi. Slíkur grundvöllur væri ekki fyrir hendi eins og nú er. Þar með var þessu stutta rabbi lokið að sinni. Andstaða „vins'ri einingar- Afvinna Óskum eftir að ráða ungan niann 17—20 ára við inn- flutningsverzlun. Vélritunar- og bókhaldskunnátta æski- leg. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf og menntun merkt: „Innflutningsverzlun—18 — 6212“ sendist Morg- unblaðinu. Norrœnn byggingard agur Dagana 15—17 september n.k. heldur Norrænn bygg- ingardagur (Nordisk byggedag) ráðstefnu sína í Osló. Að þessu sinni verða einkum tekin fyrir tvö verkefni byggingariðnaðarins, sem nú eru mjög ofarlega á baugi, Þ.e. bygging smáíbúðarhúsa og heildarskipulag bygging- arframkvæmda (totalprojektering). 1 sambandi við ráð- stefnuna verður opnuð byggingariðnaðarsýning, hin stærsta, sem haldin hefur verið á Norðurlöndum til þessa, með helztu tækninýjungum og fjölbreyttum bygg- ingarefnum. Allar upplýsingar eru veittar á Ferðaskrifstofu ríkis- ins og hjá ritara íslandsdeildar sarntakanna, Gunniaugi Pálssyni, arkitekt, Borgartúni 7. Þátttöku ber að til- kynna fyrir 28. júní n.k. ÍSLANDSDEILD N.B.D. tó,f skípa, s“m uppi voru í slmpnum. Starfslið Slippstöðvarinnar heíir flest verið um 60 manns. Þar unnu nú alls 44, en þessa dagana er verið að fjölga í starfs- liðnu vegna mjög aukinnar at- vinnu. Meginverkefni sjálfrar stöðvarinnar er að taka skip á land og svo viðgerðir á öllu tréverki skipanna. Þarna er full- komið tiéjmíðaverkstæði, sem ekki einasta vinnur að viðgerð skipa og frumsmíði nótabáta og gerir við nær öll tréskip á Norð- urlandi og mikinn hluta skjpa frá bæði Austur- og Vesturlandi. Á síðasta ári afgreiddi stöðin 106 skip, sem tekin voru á land en um 140 þegar með eru talin þau sem var unnið við á floti. Unnið að aukningu og endurbótum Stöðugt er unnið að aukningu innar“ gegn fiannorum Mér kom í hug að fyrir nokkru voru umræður um nýja dráttar- braut á döfinni í bæjarblöðun- um hér, íslendingi og Alþýðu- mannirtum. Hafði ritsjtóri hins síðarnefnda blaðs verið svo sem heppinn að ráðast á fyrrum al- þingismann okkar, Jónas G. Rafn ar fyrir það að hafa flutt á Al- þingi, sem varaþingmaður, till. um ríkisábyrgð fyrir 10 milljón króna láni til byggingar nýrrar dráttarbrautar. Jónas Rafnar hafði boðið þingmönnum bæjar- ins, þeim Friðjóni Skarphéðins- syni og Birni Jónssyni að vera meðflutningsmenn að tillögunni, en þeir hafnað. Þessi aðgerð í málefnum Slipp- stöðvarinnar á Akureyri er sú eina, sem í seinni tíð hefir venð raunhæf á opinberum vettvangi og sú eina sem líkleg var til að leiða til nokkurs árangurs. Það sýnir hug hinnar „vinstri einingar" til málefna okkar Ak- ureyringa á sviði bættra atvinnu skilyrða að hvorki vildu þing- menn staðarins. standa að tillögu um eflingu Slippstöðvarinnar né heldur fékkst hún tekin til af- og endurbótum í Slippstöðinni | greiðslu á Alþingi. — vig. "v yfir bátahöfnina og upp í slippinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.