Morgunblaðið - 03.07.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.07.1958, Blaðsíða 4
4 MORGVHBT.ABIO Fimmfudagur 3. júlí 1958 í dag er 184. dagur ársins. Fimmtudagur 3. júlí. Árdeigsflæði kl. 7,43. Síðdegisflæði kl. 20,03. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinn' er opin all tn sólarhringinn.. Læknavörður L, R. (fyrir vitjanir) er á saxna stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 29. júní til 5. júlí er í Laugarvegsapóteki súni 24047. Holts-apótek og Carðsapótek eru opir á sunnudögum kL 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opíð alla virka daga kL 9—21. Laugardaga kl 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16 Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga fcL 9—19, laugardaga kl 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, rrema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hjónaefni Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Guðrún Kristjánsdóttir Hoffmann og Hrigur Hermóðsson. Heimili þeirra verður að Skipa- sundi 58. WS Skipin Eimskipafélag Islands h.f.. — Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær. Goðafoss fer frá New York um 9. þ.m. Gullfoss er í Reykjavík. Lagar- foss fer frá Warnemúnde í dag. Reyjafoss er í Reykjavík. Trölla- fo3S fór frá New York 26. þ.m. Tungufoss fór frá Rotterdam 1. þ.m. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið kom til Reykja- víkur árdegis í dag frá Austfjörð um. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag. Eimskipafélag R-víkur h.f.: — Katla er í Reykjavík. Askja er í Reykjavík. Skipadeild S.I.S.: — Hvassa- fell er í Reykjavík. Arnarfell fór frá Leningrad 1. þ.m. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell væntanlegt til Gautaborgar á morgun. Litla- fell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Reykjavík. Hamra- fell er í Reykjavík. Flugvélar Flugfélag íslands. Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrra málið. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 í dag. Væ»tanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21.00 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- f jarðar, Kirkjubæjarkiausturs, | Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg kl. 19.00 frá Stafangri og Osló. Fer kl. 20.30 til New York. J*. Félagsstörf Aðulfundur Ekknasjóðs Reykja- víkur verður haldinn í K.F.U.M. húsinu föstudagskvöld kl. 8,30. Ymislegt Mæðrafclagiu efnir til skemmti- ferðar n.k. sunnudag 6. júlí. Þátt taka tilkynnist fyrir fimmtudags kvöld í síma 32783 og 17808. Telpur, sem hafa verið í 1. dvalarflokki í Skátaskólanum að Úlfljótsvatni koma í bæinn mánud. 7. júlí kl. 5 að Skátaheim- ilinu. Telpur, sem eiga að fara í 2. dvalarflokk, mæti við Skáta- heimilið þriðjud. 8. júM kl. 2. Gjald kr. '25 á viku greiðist við brottför. Bæjarbíó 1 Hafnarfirðl sýnir um þessar mundir ítölsku stór- myndina „Attila“, sem gerð er í Iitum. — Aðalhlutverkin leika Anthony Quinn og Sophia Loren. Fyrstu númer, sem dregin voru út í ökuhappdrætti Bifreiðastöðv- ar Keflavíkur eru þessi: 2409, 3000, 3812, 25598 og 28215. Næst verður dregið 25. júlí. Hvað kostar undir bréfin. ínnanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) .... 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl., Norð-vestur og 20 — — 3.50 Mið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15-------5.40 20-------6.45 Ath. Peninga má ekki sénda í almennum 'oréfum. Læknar fjarverandl: Alfreð Gíslason frá 24. júní til 5. ágúst. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergsveinn Ólafsson frá 3. júlí til 12. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bergþór Smári frá 22. júní til 27. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Bjarni Bjarnason til 15. ágúst. — Stg.: Árni Guðmundsson. Snorri Hallgrímsson til 31. júl. Björn Guðbrandsson frá 23. júní til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðsl. í Kópavogi frá 16. júní t'! 10. júlí. Staðgengill: Ragnhildur Ingi- beigsdóttir, Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885). Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 3—4 e.h. Eggert Steinþórsson frá 2. júlí til 20. júlí. Staðgengill: Kristján Þorvarðarson. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 2«. júlí. Staðgengill: Victor Gests son. Grímur Magnússon frá 3. júlí til 6. júlí. Staðgengill: Jóhannes Björnsson. Gunnar Benjamínsson frá 2. júlí. Staðgengill Ófeigur Ófeigs- son. Viðtalstími kl. 4—5. Gunnlaugur Snædal frá 23. júní til 3. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þoríteinsson, Vestur- bæjarapóteki. 1 Halldór Hansen frá 3. júlí til ca. 14. ágúst. StaðgengUl: Karl Sig. Jónsson. Hulda Sveinsson fr' 18. júní til 18. júlí. Stg.: Guðjón Guðnason, Hverfisgótu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jónas Sveinsson frá 2. júlí Stað gengill: Ófeigur Ófeigsson. Við- talstími kl. 4—5. Jón Þorsteinsson frá 18. júní til 14. júli. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson. Oddur Ólafsson til júlíloka. Staðgengill: Árni Guðmunds- son. Richard Thors frá 12. júní til 15. júlí. Stefán Ólafsson til júlíloka. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Tómas Á. Jónasson frá 23. júní til 6. júlí. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50 (sími 15730 og heimas. 16209. Valtýr Albertsson frá 2. júlí til ca. 6. ágúst. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunlaugsson. Njarðvík — Keflavík. Guðjón Klemensson 18. júni til 6. júlí. — Staðgengill: Kjartan Ólafsson. Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18 alla daga nema mánudaga. NáttúrugripasafniSi — Opið a sunnudögum kL 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum lcl. 14—15 Listasafn Einars Jónssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis. ÞjóSminjasafnið er opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Bæjarbókasafn Reykjavikur, sími 1-23-08: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Útlánadeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga 13—16. — Lesstofa: Opið aila virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Útlánad. fyrlr brrn: Opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útihúið Hofsvallagötu 16. Út- lárad. fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka iaga, nema laug- ardaga, kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útlánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Þjóðlelkhúsið er opið til sýnis þriðjudaga og föstudaga kl. 11 til 12 árdegis. Inngangur um aðal- dyr. • Gengið • Gullverð IsL krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16.32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 sænskar kr...............— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376.00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .............— 26.02 100 Gyllini ...........— 431.10 Fimmtugur í dag: jr Olafur Jónsson Alfsnesi ÞAÐ ER á fjórða tug ára síðan ég, sem þessar línur rita, skyldi halda áfram ferð minni frá Reykjavik heim um Álfsnes í ákveðnum erindum og tók það ráð, að fara á mótorbát sjóleiðina. Er mér enn mjög minnisstæð þessi stutta sjóferð milli eyjanna í Kollafirði inn með Þerney, er ég sá heim að Álfsnesi af sjó, hve búsældarlegt þar var. Þótt- ist ég strax merkja að þar drypi smjör af hverju strái. Og friðsam’t var þar, þyí fuglalíf var þar mik- ið og fjölskrúðugt. Er heim kom, var þar fyrir mannmargt heimili, myndarlegt og góðlegt fólk, er :tók mér með alúð og gestrisni. ■ Síðan hefur Álfsnes jörðin og fólkið þar verið mér kært. Nú býr í Álfsnesi Ólafur Jóns- son bóndi og kona hans Berta Björnsdóttir með börnum sínum 6 að tölu og vil ég það sama segja um þessa fjölskyldu, að öll sambúð við þau heima og utan heimilis hefur verið hin bezta og ánægjuleg — við alla þá, sem þau þekkja. Ólafur er fæddur í Reykjavík, foreldrar hans voru hjónin Jón Magnússon frá Miðhúsum í Bisk- upstungum, dugnaðar- og at- hafnamaður og kona hans Rakel Ólafsdóttir frá Hábæ í Þykkva- bæ.sem er komin af góðri og merkri. bændaætt á Suðurlandi. Ólafur vandist allri algengri vinnu á landi og sjó. Hann var í siglingum í nokkur ár og kom þá víða við á ferðum sínum og veitti þá ýmsu eftixtekt. Þau hjónin giftu sig á Patreksfirði og dvöldu þar 6 ár, en til Reykjavík- ur fluttu þau 1936 og. bjuggu þar, þar til þau fluttu að Alfsnesi 1951. Berta Björnsdóttir kona Ólafs, er Svarfdælingur áð ætt, hin bezta kona og dugmikil, sem er manni sinum mjög samhent og umhyggjusöm móðir barna sinna. Ólafur hefur almenningsorð fyrir glaðværð, frjálslega og drengilega framkomu. Mun hann eiga margt góðra vina og enga óvildarmenn og lýsir það mann- inum vel. Ólafur Jónsson er 50 ára í dag og munu margir góðkunningjar hans sækja hann heim og votta honum vinsemd og þakklæti fyr- ir farinn veg. Ólafur Jónsson keypti jörðina Álfsnes árið 1951. Hann hefur rek ið þar fjölbreytilegan búrekstur og er hjá honum eitt af stærstu búunum í Kjalarneshreppi. í sveitum landsins hefur verið haldið áfram miklum fram- kvæmdum í ræktun landsins og byggingu góðra húsa fyrir fólkið og búpeninginn. Til þessara framkvæmda hefur verið vandað mjög og meir en áður fyrr, sem er að þakka fjöl- breytilegri tækni mannsandans og meiri lánsmöguleikum, þótt ýmsu sé áfátt enn í þeim málum. Ólafur hefur ræktað stórt land og aukið þar með stórlega töðu- fenginn. Þá hefur hann endur- hyggt íbúðarhúsið og peningshús og meðal annars byggt góð fjár- hús fyrir 220 fjár og heyturn svo nokkuð sé nefnt. Allar þessar byggingar og rækt un eru vel gerðar og lofa verk bóndans, sem ber að geta hér um. Búsmali Ólafs er margur og afurðagóður og er öll meðferð og hirðing hans í bezta lagi. Þar sem hér er aðeins um 50 ára afmæli að ræða og afmælis- barnið virðist bera þetta hálfrar aldar afmæli mjög léttilega, — beinn í baki, ungur í anda og létt- ur í spori, þá er ekki ástæða til að orðlengja þetta afmælisrabb mitt — og enda ég því með inni- legri hamingjuósk afmælisbarn- inu til handa og konu hans og börnum. O. B. FERDINAMD Bílstjórinn lék á Ferdinand Lœknar- og snyrtidomur höfum til sölu bekk með fær- anlegu baki, hentugt fyrir lækna- og snyrtistofur, og einnig höfum við handsnyrti- borð. Selst mjög ódýrt. HÚSGAGNASALAN j Barónsstíg 3. — Sími 34087. BEZT AÐ AUGL'ÍSA ( I MORGUNBLAÐIMJ 2-24-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.