Morgunblaðið - 20.07.1958, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.07.1958, Blaðsíða 2
2 MORCVIXBT 4 Ð1Ð Sunnudagur 20. júlí 1958 Irezkir sendiráðssfarfs menn grýttir í Peking I.eikritið, sem Leikhús Heimdallar sýnir um þessar mundir hefur að verðleikum náð miklum vinsældum. Næsta sýning verður í Sjálfstæðis húsinu kl. 8.15 í kvöld. Myndin sýnir (talið frá vinstri): eiginmanninn (Lárus Pálsson), eiginkonuna (Helgu Valtýsdóttur) og þriðja hornið á þrí- hyrningnum (Rúrik Haraldsson). (Ljósm. Ól. K. M.) Engin ákvörBun tekin úr Bagdad-bandalaginu Vesturveldin skuldbundin til að láta Irak hafa vopn — segir Jawad /EKING, 19. júlí. — Reuter — i dag safnaðist enn hópur manna saman við brezka sendiráðið í Peking og köstuðu þeir grjóti að starfsmönnum sendiráðsins, sem voru á verði við hlið sendiráðs- byggingarinnar Maður nokkur í einkennisbúningi arabisks her- manns kastaði spjóti að starfs- mönnunum. Sendiráðið fór þeg- ar fram á aukna lögregluvernd, en kínverska utanríkisráðuneyt- ið svaraði því til, að menn þessir væru aðeins að taka þátt í rétt- látum mótmælum. Álíka stór hóp ur manna umkringdi brezku æðismannskrifstofuna í Shang- tai. Áður hafði verið ráðizt að bif- reið brezka sendiherrans í Pek- ing, en hann var að koma frá kínverska utanríkisráðuneytinu. Wilson höfðu verið afhent mót- mæli kínversku stjórnarinnar gegn flutningi brezks herliðs til Jórdaníu. Sendiherrann sakaði ekki. ★ í rúmar 20 klukkustundir hafa Héraðsfundur N-Þingeyjar- , prófaslsdæmis HÉRAÐFUNDUR N-Þingeyjar- prófastdæmis var haldinn á KP. 13 .júlí að lokinni messu í Snart- arstaða kirkju, þar sem sr. Ingim. Ingmarsson prédikaði. Próf. sr. Páll Þorleifsson setti fundinn og stjórnaði honum. Mættir voru fulltrúar allra sókna nema einn- ar og prestar prófastsdæmisins. Lagðir voru fram reikningar kirknanna til endurskoðunar. Prófastur las bréf, sem borizt hafði frá umsjónarmanni kirkju- garða, sr. Sveini Víking, um sér- stakt fjárhald kirkjugarða o. fl. Fulltrúi söngmálastj. Björg Björnsdóttir frá Lóni mætti á fundinum og gaf yfirlit yfir söng mál og störf kirkjukóra prófasts- dæmisins. Starfandi eru nú söng- kórar í öllum sóknum og mynda kirkjukórasamband. Það hefur alls haldið þrjú stór mót við mikla aðsókn. En kirkjukórarnir hver fyrir sig haldið um þrjátíu söngskemmtanir. Alls eru 113 manns í þessum kórum. Prófast ur þakkaði Björgu óeigingjarnt starf í þágu söngmála prófasts dæmisins. Helztu ályktanir, sern fundur- inn gerði voru þessar: 1. Héraðsfundur þakkar sýslu- nefnd reglugerð um löggæzlu á opinberum samkomum innan sýsl unnar og telur að hann muni verða til mikilla bóta. Jafnframt vill fundurinn hvetja aJla ábyrga menn að vera alvarlega á verði gegn ofneyzlu áfengis, sem yfir- leitt mun fara í vöxt og valda meiru böli og vandræðum en nokkru sinni fyrr. 2. Héraðsfundur leggur til að hert sé á eftirliti með sýningu ié- legra kvikmynda. Og að sorprit séu með öliu bönnuð 3. Héraðsfundur ieyfir sér að beina þeim tilmæium til bisk- Ups, að hann hlutist til um, að hægt sé að fá greioari aðgang að tæknilegri aðstoð og leiðbein ingum kunnáttumanna, en hingað til hefur fengist, þegar gera þarf endurbætur á kirkjum. Væri hag kvæmast að innan hvers fjórð- ungs væri maður, sem veitt gæti slíka hjálp. Þá telur fundurinn brýna nauðsyn á því að kirkju- byg'gingar i sveitum og endur- bætur á eldri kirkjum séu styrkt ar beint að einhverju leyti af opinberu fé. Skst. 15. 7. ’58. Þáll Þorleifsson. hópar manna farið í mótmæla- göngu fram hjá brezka sendiráð- inu. Mun hér vera um allt að 500 þús. manns að ræða. Mótmæla- gangan hefir farið friðsamlega fram. Hópur unglinga hefir hins vegar í samíleytt rúmar 12 klukkustundir haldið sig við hlið sendiráðsbyggingarinnar, veifað fánum, hrópað slagorð og límt upp spjöld við hliðið. Orlois- og skemmti- ferðir fyrir Suður- nesjamenn SÉRLEYFISBIFREIÐAR Kefla- víkur hafa nú tekið upp nýjan þátt í starfsemi sinni, þar sem eru skipulagðar skemmtiferðir um helgar og lengri ferðir. Farið verð ur að Gullfossi og Geysi, um Borg arfjörð og um sögustaði Njálu og eru þetta helgarferðir. Lengri ferðirnar eru um Dali og Borg- arfjörð og taka 3 daga. Öll fyrir- greiðsla og gisting er innifalin í fargjldinu og einnig verða með kunnir leiðsögumenn, þeir Björn Th. Björnsson og Gísli Guð- mundsson. Suðurnesjamenn hafa oft átt í örðugleikum með að komast í slík ferðalög, því að þeir hafa orðið að leita til ferðaskrif- stofanna í Reykjavík og er það bæði dýrara og fyrirliafnarmeira og oft kostað gistingu í Reykja- vík, ef snemma er l.agt upp það- an. Nú hafa Sérleyfisbifreiðarnar gert tilraun með þessar ferðir og verður því haldið áfram ef þetta gefur góða raun og síðar bætt við veigameiri ferðum. — Bif- reiðarnar, sem notaðar verða, eru af nýjustu og beztu gerð og mjög þægilegar til langferða. AMMAN, 19. júlí. — í nótt og í morgun hafa flutningafíugvélar brezka hersins, sem staðsett- ar eru á Kýpur, haldið áfram vopna og vistaflutningum frá eyjunni til Amm.an. Orrustuþot- ur frá flugvélainóðurskipinu Eagle hafa fylgt flutningaflugvél- unum. í gærkvöldi tilkynnti Arsþing S.S.Í. ÁRSÞING Sundssambands ís- lands 1958, var haidið á Axur- eyri sunnudaginn 8. júní sl. í sam bandi við sundmeistararr.ót ís- lands. 16 fulltrúar frá 7 bandalögum og sérráðum sátu þingið, auk for- seta ÍSÍ, Benedikts G. Wáge, sem og einróma var kjörinn 1. þingfor seti. Þingritari var kosinn Hörð- ur S. Óskarsson. Formaður SSÍ Erlingur Pálsson flutti skýrslu stjórnarinnar sem var allýtarieg og sýndi að margt hafði verið gert og miklar framfarir hefðu orðið í sundíþróttinnj á si. starfs ári. Langar umræður urðu um skýrslu stjórnarinnar og tóku margir til máls, reikningar sam- bandsins voru og ræddir og kom þar fram að fjárhagur 'SSÍ stend- ur nú mjög höllum fæti. Eftir fjörugar umræður voru nokkrar tillögur sampykktar, svo sem að reyna að koma a gagn kvæmri landskeppni í sundi við þær þjóðir sem eru á svipuðu stigi og við í sundíþróttinni. Þá var og samþ. að láta fara fram endurskoðun á sundgreinum þeim, sem keppt er í á Sundmeist aramóti íslands. Sundmeistaramót íslands NEW YORK 19. júlí. — í gær kom til New York hinn nýi full- trúi íraks hjá S. Þ., Jawad, sem samkv. fyrirmælum stjórnar upp reisnarmanna á að leysa af hólmi núverandi fulltrúa íraks. Ekki brezka herstjórnin í Amman, að yfir 2.000 brezkir hermenn heföu nú verið fluttir til Jórdaníiu, þar á meðal 100 orrustuflugmenn, sem munu stjórna Hunter-þot- unum, sem staðsettar eiga að vera í Amman. Samkvæmt útvarpsfregnum hefur Saud Arabíukonungur leyft bandarískum flutningaflugvélum, sem flytja eiga eldsneyti frá Bahrein til Jórdaníu, að fljúga um lofthelgi S-Arabíu. mun verða haldið í Reykjavík. Stjórn SSÍ var öll endurkosin, en hana skipa, formaður Erlingur Pálsson, varaform. Yngvi R Bald vinsson, gjaldkeri Þórður Guð- mundsson, ritari Ragnar Vignir og meðstj. Horður Jóhannesson. Varastjórn: Einar Sæmundsson, Guðmundur Ingólfsson ug Hallur Gunnlaugssson. Endurskoðendur Atli Steinarsson og Ari Guð- mundsson. Þingforseti þakkáði að lokum öllum þeim, sem i áratugi hafa hlúð að sundíþróttinni og sérstak lega þakkaðí hann Akureyringum fyrir framúrskarandi móttökur og vel heppnað sundmót, en SRA hafði svo boð inni á sunnudags- kvöld fyrir keppendur, starfsfólk og ýmsa frammámenn í iþrótta- hreyfingunni, og voru þar marg- ar ræður fluttar. ER MBL. hafði tal af fréttarit- ara sínum á Seyðisfirði í gser höfðu þrjú skip komið þangað með síld til söltunar, Hafrenn- ingur með 300 tn, Baldur VE 300 og Guðmundur Þórðarson með 150 tn. Bræðsla hefur gengið mjög vel á Seyðisfirði undan- farna daga og hefur verksmiðj- an jafnan farið fra múr 2500 hefur nýi fulltrúinn fengið að taka sæti íraks í öryggisiáðinu, þar eð forseti ráðsins mælti svo fyrir, að fulltrúaskiptin gætu ekki farið fram íyrr en ráðið ákvæði það sjálft. Við komurta til New York, sagði Jawad, að engin ákvörðun hefði verið tekin um að írak segði sig úr Bagdad-bandalag- inu. íraksstjórn hefði heldur ekki í hyggju að leita aðstoðar Ráð- stjórnarinnar á neinn hátt. eða kaupa vopn af henni, pví að Vesturveldin, Bagdad-bandalags ríkin, væru siðferðislega og laga lega skuldbundin til þess að láta írak í té vopn eftir þörfum, enda þótt stjórnarskipti hefðu farið fram í landinu. Þá sagði Jawad, að engin SL. FÖSTUDAG skrifar Anthony Nutting, fyrrverandi aðstoðarutanríkisráðherra Breta, fréttagrein í banda- ríska blaðið New York Har- ald Tribune og segir hann þar m. a.: -Byltingin í Bagdad er vafa- laust djarfasta og slyngasta til- tæki Nassers, forseta Arabiska sambandslýðveldisins, til þessa. Nasser tókst að koma í veg fyrir, að nokkrar fregnir um yfirvof- andi byltingu bærust til Feisals konungs og forsætisráðherra hans, Nuri es Said. Og Nasser tókst jafnvel að telja fórnardýrum sínum trú um, að röðin væri nú komin að ná grönnum þeirra, en ekki að þeim sjálfum. Samkvæmt traustum, áhrifa- miklum heimildarmönnum í Mið Austurlöndum, lét Nasser forseti, nokkru áður en uppreisnin hófst í Bagdad, þær fregnir berast til hlutlauss aðila, að hann hefði í undirbúningi áform, sem myndu valda Vesturveldunum miklum áhyggjum. Nasser var viss um, að þessi hlutlausi aðili myndi láta þetta berast til brezku stjórnar innnar. um að fara ákvörðun hefði verið tekin um a8 þjóðnýta olíulindirnar, Irak mundi standa við skuldbindingar sínar við erlend ríki, en reyna að hagræða samningum þannig, að framkvæmd þeirra kæmi sér betur fyrir landið. Ekki gat Jawad upplýst, hvort íraksstjórn hyggðist senda full. trúa á ráðstefnu Bagdad-banda- lagsríkjanna, sem haldtin verður á næstunni i London. EffirlitsbelH NÝJU DEHLI, 19. júlí. — Eitt stórblaðanna indversku kom í morgun fram með þá tillögu, að Austurlönd nær verði gerð að alþjóðlegu eftirlitsbelti, þar sem austur og vestur stæðu jafnt að vígi. Segir blaðið að slík' ráð- stöfun yrði Vesturveldunum meiri ávinningur, því að Rússar hafi á undanförnum árum reynt að efna til upplausnar og ólgu meðal þjóðanna í þessum heims- hluta. Siðar bætti Nasser því vi® fyrrgreindar upplýsingar, að Hussein Jórdaníukonungur mætti vara sig. Það fór eins og Nasser forseti hafði vænzt. þess- ar aðvaranir voru þegar sendar áfram til Amman. Tæpum tveim- ur sólarhringum, áður en bylting in hófst í Bagdad, handtók Huss- ein konungur ifokkra jórdanska liðsforingj a, og lét frænda sinn, Feisal konung í Irak, vita, að hann hefði bælt niður byltingar- tilraun í Jórdaníu. ★ Hvort sem ákærurnar gega hinum handteknu jórdönsku liðs- foringjum voru á rökum reistar eða ekki, nægði uppljóstrunin um þetta samsærri ásamt upplýs- ingunum frá Nasser forseta til þess að slá ryki í augu Feisais konungs. Kvöldið áður en bylt- ingin hófst í Bagdad, sagði Feisal konungur brezka sendiherranum í Bagdad frá „sigri“ Husseins konungs, og virtist Feisal ekki hafa minnsta grun um, hvað vofði yfir honum sjálfum og stjórn hans. Nasser getur þannig hrósað sér af því, að honum tókst að láta íraksstjórn og alla vini hennar beina athyglinni í aðra átt — að því að bæla niður byltingu í Jórdaníu. málum á sólarhring. Tíðarfar 1959 1 hefur verið framúrskarandi gott. __________Hsj. Vopna- og vistaflufningar til Jórdaníu Nasser blekkti Feisal konung

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.