Morgunblaðið - 20.07.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.07.1958, Blaðsíða 15
Sunmíðagur 20. júlí 1958 MORCVlVfíT 4Ð1Ð 15 INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 DANSSTJÓRI: ÞÓRIR SIGURBJÖRNSSON Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. Nýkomnir ameriskir Augnabrú na plokkarar Og, Augnhárabrcttarar Bankastræti 7. Sími 22135. Félagslíf Ármenningar Handknattleiksdcild Æfing á féiagssvæðinu á morg- un. Kl. 7,30 kvennaflokltar; kl. 8,30 karlaflokkar. Mætið vel og stundvíslega. — Þjálfarinn. Frímerki Bréf þetta barst fyrir nokkru: „Frímerkjaverzlun Biómvallag. 12 Kevkjavik Ég sendi hér með 10 kr. Viltu gjöra svo vel að senda mér þessi notuð frímerki, sem ég get feng- ið fyrir þessa upphæð“, en hréf- ritari skrifaði ekki nafn sitt eða heimilisfang og er því beðinn um að skrifa aftur. Silfurtunglib CÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Aage Lorange leikur. — Stjórnandi: Helgi Eysteinss. Þar sem fjörið er mest skemmtir fólkið sér bezt. Ctvegum skemmtikrafta. Símar 19611, 19965 og 11378. Silfurtunglið. Samkomur Fíladelfia Safnaðarsamkoma kl. 4 e. h. — Almenn samkoma kl. 8,30. Ás- grímur Stefánsson og Ásmundur Eiríksson tala. Tvær sænskar stúlkur, gestkomandi, syngja tvísöng._________________ Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ivop Stoyel frá Blackpool, Englandi, talar. Allir velkomnir.__ Hjálpræffisherinn. Kl. 11 Helgunarsamkoma, kl. 16 útisamkoma, kl. 20,30 Hjálp- ræðissamkoma. Lautinant Alv Tollisen talar. . & SKIPAUTGCBP WIKISINS SKJALDBREIÐ vestur um land til Isafjarðar, hinn 24. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Ólafsvíkur, Grundarfjarð ar, Stykkishólms, Flateyjar, Patreksfjarðar, Tálknaf jarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar og Isafjarðar á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. „ E S J A “ austur um land í hringfei'ð hinn 25. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsf jarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar, Kópa- skers og Húsavíkur, á mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. Þórscafe SUNNUDAGUR DAiMSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUK Söngvari: Ragnar Bjarnason. Simi 2-33-33 B reiðfirðingabúð Dansleikur Hin vinsæla hljómsveit Guðjóns Pálssonar frá Vestmannaeyjum leikur K. J. Kvmtettinn Danslcikur í kvöld kl. 9 Margrét Ölafsdóttir, Gunnar Ingólfsson, Haukur Gíslason og liinn heimsfrægi DA SILVA syngja með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8 * * Seifossbío Í.R. Í.R. Brazilian festival Da Síiva syngur í Sálfstæðishúsinu annað kvöld, mánud. 21. júlí klukkan 9 Brasilisk — Mexikönsk — Amerísk — Evrópsk dægurlög. — Söngvarar: Erling Ágústsson og Sveinn Tómásson Breiðfirðingabúð Miðar við innganginn. í. R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.