Morgunblaðið - 20.07.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.07.1958, Blaðsíða 5
MOHTWNBLAÐIÐ 5 SunifQrlagtir 20. julí 1958 Ibúð i smlðum Til sölu við Bugðulæk 80 fer- metra kjalla-aíbúS. Ibúðin er múruð innan. Eldhúsinnrétt- ing fylgir. Hagstætt verð og lág útborgun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Bananar ný sending, kr. 22,50 kg. — Tóniatar, lágt verð. — Sítrónur (Sunkist). — Indriðabóð Súpur, Aspas og blómkál (Bláa bandið). — Danskir bóðingar (romm, van- illa). Útlent í'asp. — Salt í plastpokum. Indriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Bifreiðaesgendur Tökum að )kkur ryðbætingar, réttingar, bílasprautun og við- gerðir als konar, á öllum teg- undum bifreiða. BÍLVIRKINN Síðumúla 19. -—Sími 18580. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J Magnússon Stýrimannastíg 9, sími 15385 3TRIGASKÓR Uppreimaðir STRIGASKÓR LÁGIR STRIGASKÓR KVEN STRIGASKÖR með uppfylltum liæl og heilir með kvarlliæl. KARLMANNASTRIGASKÓR lágir. GÚMMÍSKÓFATNAÐUR á börn og fullorðna, gott órval. Framnesvegi 2 — Sími 13962. CAMF.L INDARGÖTU 25 1 6 sf —jy y k f SIMI 13743 J Hjólbarðar, ‘kappar suðurbælur og klemmur Carðar Císlason hf. Ibúðir til sölu 2ja herb. einbýlishós, gott steinhús, í Kópavogi. 2ja herb. kjallaraíbóð á hita- veitusvæðinu í Vesturbæn- um. Laus nú þegar. Lítil útb. 3ja lierb. íbóð á 1. hæð, í góðu steinhúsi við Baldursgötu. 3ja herb. kjallaraíbóð í Túnun um. Sér hiti. Sér inngangur. Útborgun kr. 115 þús. Einbýlishós, 3ja lierb., ásamt góðum bílskúr, í Smáíbúða- hvei'finu. Einbýlishós, 4ra lierb., í Smá- íbúðahverfinu. Laust nú þeg- ar. Lítil útborgun. 4ra lierb. íbóð á 1. hæð, í nýju húsi, í Skjólunum. 5 herb. íbóð á 1. hæð í Hlíðun um. —■ Raðhós í smíðum í Laugarnesi Hálft hós í Hlíðunum, 4ra herb. ibúð, á efri hæð, ásamt 4 herb. í risi. Einar Sigurðsson hdl. IngéTfsstræti 4. Sími 1-67-67. Bifreibastjórar ATHUGIÐ Hjólbarðaviðgerðir á kvöldin og yfir helgar. — Tannlækni ngastof a min er lokuð frá 21. júlí til 11. ágúst. — RAGNAR JÓNSSON tannlæknir, Blönduhlíð 17. International vörubifreið model 1942, 2y2 tonn með nýuppgerði'i vél, sturtum, nýskoðaður, er til sölu og sýnis að Baugsvegi 1A, Skerjafirði kl. 9—11 e.h. Ford ’30 vörubíll til sölu, óskoðaður, en gangfær. Selst ódýrt. Uppl. í síma 15574. „Muggur" Til sölu er ein af alskemmti- legustu myndum Muggs, árituð frá 1918. Tilb. sendist Mbl. merkt: Muggur — 6506. Roskin kona óskast I sveit. Má hafa með sér 9— 12 ára telpu. Upplýsingar í síma 50576. — Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbóðarhæðum, nýj- um eða nýlegum, í bænum. Góðar útborganir. Höfum kaupendur að nýtízku 5 til 6 herb. íbúðahæðum, helzt sem mest sér, í bænum. Útborganir frá kr. 300—400 þúsund. Höfum jafnan til sölu einbýlis hós og stærri hús og 2ja til 5 herb. íbúðarhæðir, í bæn- um. Einnig nýtízku hæðir, 4ra og 5 herb., í smíðum, og margt fleira. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 24300. Renault ’47 nýskoðaður, nýsprautaður til sýnis og sölu við Leifsstyttuna í dag kl. 2—4 e.h., skipti á jeppa kemur til greina. Miðaldra Kona reglusöm og vönduð óskar eft- ir húsvörslu og ræstingu. Hús- næði þarf að fylgja. Tilb. send ist Mbl. merkt: September — 6499 fyrir næstu helgi. Húsasmiður vanur vinnu á verkstæði, ósk- ar eftir vinnu. Tilboð merkt „Húsasmiður 6507“, sendist Mbl., fyrir 28. júlí. Höfum sírval af: barnafatnaSi og kvenfatnaSi. Strardgötu 31. (Beint á móti Hafnarf jarðarbíói). Nýkomið: Tréfyllir Þéttiefni í túbum Gullbrons Silfurbrons Lakk í glösum til að gera við rispu á ísskápum. — Bahkastræti 7. Sími 22135. Laugavegi 62, sími 13858. Íbúb óskast til leigu Hef verið beðinn að útvega til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu, 4ra herb. ibóð, helzt á hitaveitusvæði. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Páll S. Pálsson hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7. Sími 24.200. að aiuglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — — Sími 2 - 24 - 80 — RAFGEYMAR Carðar Gíslason h.f. Veiðimenn Ég undirritaður hefi ákveð- ið að leigja út veiðisvæði að Botnum í Meðallandi. Mikil bleikju- og sjóbirtingsveiði. — Leiga fyrir stöngina er kr. 50,00 á dag. Ólafur Sveinsson Botnum Meðallandi, sími um Kirkjubæjarklaustur. Uppl. í síma 22682 og 23652. Aðeins fært jeppum eða tveggja drifa bifreiðum. DRAGTIR Kjólar Kápur Einnig Karlmannaföt Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Til ferðalaga: Tjöld svefnpokar Yindkoddar Vatnsbrúsar Sportskyrlur Sportbuxur SPORT Austurstræti 1. HVÍTT Sœngurveradamash Lækjargötu 4. Rifflað flauel margir litir Verzl. HELMA Þórsg. 14. — Simi 11877. Smekklegar sængurgjafir. — Allt fyrir ný fædd böm. — Verzl. HELMA Þórsgötu 14, sími 11877. Verzlunarstarf Stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast til starfa í raftækja- verzlun. Upplýsingar að Lauf ásvegi 14, kl. 18 til 19 daglega næstu daga. BÚSÁHÖLD Plastic og málm.búsáhöld Best króm.-hraðsuðukatlar Feldhaus hring-bökunarofnar Astral kæliskápar Morphy Rlchards brauðristar Morpliy Richards gufustrokjárn Elektra 1000 w strokjárnir. Robot ryksugur og bónarar Elektra vöflujárnin Ele'ktra spíralhitarar Þorsteinn Bergmann Laufásvegi 14. Sími 17-7-71 Bœndur í Gull- brirtgu- og Kjósarsýslu í fjarveru •minni, nokkrar vik- ur, gegnir hr. dýralæknir Jón Guðbrandsson, Lækjarhvammi, læknisstörfum fyrir mig. — Sími 34922. — Ásgeir Einarsson héraðsdýralæknir. í BÚÐ Vil leigja, vægu verði og til frambúðar, 3ja herb. ibúð þeim, sem vill lána í eitt eða tvö ár, kr. 45—50 þús. gegn tryggingu. íbúðin er lítil, en snotur og þægileg og staðsett við Miðbæinn, afar hentug fyr- ir bamlaus hjón eða tvo ein- hleypa. Tilb. merkt: „Miðbær — 6505“, sendist afgr. Mbl., fyrir kl. 6 e.h., mánudag. Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Bjóð íii yður íbúðlr og bús af öllum gerðum. — Munið, samn ingana annast. Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.