Morgunblaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 1
45 árgangur 180. tbl. — Þriðjudagur 12. ágúst 1958 Prenísmiðja Morgunblaðsins Brezk herskip leggja af stað til Islandsmiða í þessari viku segir brezka blaðið Empire News VÍBORG, 11. ágúst — Einka- skeyti til Mbl. — Brezka blaðið Empire News skýrir frá því, að Bretar muni senda flota nokk urra herskipa norður í Atlants- haf til að vernda brezka togara við strendur Islands eftir 1. sept. nk. Fyrstu herskipin fara af stað í þessari viku samkræmt áætlun, sem flotamálaráðuneytið hefur gert, og munu þau hafa kallmerkið „Operation Iceland“. Fjögur eftirlitsskip, tvær freigát- ur, einn tundurskeytabátur og fjórir tundurspillar eru í flota þessum. Skipstjórunum hefur verið skipað aB sýna mjög mikla háttprýði og lagni. Sunday Express segir, að flota- málaráðuneytið og brezkir tog- Viðrœður um víkkun fisk- veiðilögsögunnar áftu að hefjast í París í gœr í KVÖLDFRÉTTUM Ríkisút- varpsins í gær sagði, að fregnir frá Ritzau-fréttastofunnihermdu, að í gær hefðu átt að hefjast óformlegar viðræður um 12 mílna fiskveiðilögsöguna, og í þeim taki þátt sérfræðingar frá þeim ríkjum Atlantshafsbanda- lagsins, er telji ákvörðun ís- lendinga um útfærslu fiskveiði- landhelginnar varða hagsmuni sína. Segir í Ritzaufregninni, að á fundi þessum eigi ekki að taka neina ákvörðun. Fulltrúi Dana Tillaga Ilammar- skjölds rædd NEW YORK, 11 ágúst — NTB- Reuter — Dag Hammarskjöld, aðairitari SÞ, hóf í dag viðræð- ur við stjórnarerindreka í aðal- stöðvum SÞ um opnun auka- fundar Allsherjarþingsins á mið- vikudag (á morgun). Talið er að viðræðurnar hafi snúizt um til- lögu Hammarskjölds um lausn vandamálanna í Miðausturlönd- um. Það er haft eftir góðum heim ildum, að Bandaríkjastjórn muni leggja fram tillögu, sem er að nokkru leyti samhljóða tillögu Hammarskj ölds. þar verður deildarstjóri í utan- ríkisráðuneytinu og með honum verður Johan Djurhuus af hálfu landsstjórnar Færeyja. araeigendur hafi í sameiningu gert áætlun, og samkvæmt henni eiga brezkir togarar að veiða á sömu slóðum og áður en á tak- mörkuðum svæðum, þar sem vopnuð, brezk eftirlitsskip eru á verði. Verði togararnir að vera að veiðum innan þessara tak- mörkuðu svæða, ef þeir æskja verndar, en litlir flotar geti flutt sig til dag frá degi til að finna beztu fiskimiðin. Togaraskipstjórar í Grimsby og Hull álíta, að þeir sex varð- bátar, sem íslendingar eiga, muni ekki reyna að taka brezka togara í landhelgi, ef brezk herskip eru í grennd. Brezkir útgerðarmenn bíða nú eftir vitneskju um, hversu mikil aðstoð muni koma frá Frökkum, Vestur-Þjóðverj- um, Spánverjum, Hollendingum, Svíum og Belgum, en togaraeig- endur í þessum löndum hafa einnig ákveðið að virða að vett- ugi víkkun fiskveiðilögsögunn- ar, segir blaðið. Lúðvík Jósefsson kominn til Moskvu Ræðir þar um rússneska ldnið Ráðstetna gegn tilraun- um með kjarnorkuvopn hefst í Tókíó í dag TÓKÍÓ, 11. ágúst. — Reuter. — Á morgun hefst í Tókíó fjórða heimsráðstefnan gegn tilraunum með kjarnorku- og vetnisvopn. Fjöldi manna fór í dag hópgöngu frá Hiroshima til Tókíó, en eins og kunnugt er, var fyrsta kjarn- orkusprengjunni varpað á Hiro- shima. Er talið, að alls um 700 þús. manns hafi tekið þátt í hóp- göngunni. Japanska stjórnin vinnur nú að undirbúningi ályktunar, þar sem skorað er á kjarnorkuveld- in, að hætta þegar tilraunum með kjarnorku- og vetnisvopn. Ályktun þessi verður væntanlega lögð fyrir Allsherjarþing SÞ í næsta mánuði. tilraunir með kjarnorkuvopn. Krefjast blöðin þessa í sambandi við skýrslu sérstakrar nefndar SÞ, sem birt var í gær, en í þess- ari skýrslu er fjallað um þá vax- Framh. á bls. 2 MOSKVU, 11. ágúst — Reut- er — Lúðvík Jósefsson, við- skipta- og sjávarútvegsmála- ráðherra íslendinga, hitti í dag að máli Semyon Skach- koh, sem er formaður nefnd- ar þeirrar, er annast efna- hagssambönd Sovétríkjanna við erlend ríki, segir í frétta- skeyti frá Tassfréttastofunni. Ræddu þeir um lánveitingu Sovétríkjanna til íslands til kaupa á fiskveiðiskipum í A- Þýzkalandi. Norrœn fiskveiðiráð- stefna hófst í gœr MIDDELFART, 11. ágúst. — NTB. — Sjötta norræna fiskveiði ráðstefnan hófst í Hindsgavlhöll á Fjóni í dag. Danski sjávarút- vegsmálaráðherrann Oluf Peder sen opnaði ráðstefnuna með ræðu um fjármálaaðstæður fiskiðnað- ar í heiminum. Einnig flutti sænskur forstjóri, Hulz að nafni, ræðu um fjárfestingu og lán til s j ávar útvegsins. Ráðstefnuna í Hindsgavl sitja um 100 fulltrúar frá öllum Norðurlöndum. Á miðvikudaginn flytur Davíð Ólafsson fiskimála- stjóri erindi um niðurstöður Gen farráðstefnunnar og fiskveiðarn- ar, og talið er, að landhelgismálin f Hindsgavl verði rædd í sambandi við það erindi. Á fimmtudaginn koma sjávar- útvegsmálaráðherrar Norður- landanna saman til fundar í Óð- insvéum, og talið er víst, að þar verði deilan um fiskveiðilögsög- una rædd. Verður sá fundur lok- aður, en gefin út tilkynning að fundinum loknum. Davíð Ólafs- son og Gunnlaugur Briem, ráðu- neytisstjóri, sitja þann fund af hálfu íslands. VARSJÁ, 11. ágúst — Reuter — Pólski utanríkisráðherrann, Ra- packi, fór í dag flugleiðis til New York. Verður hann formaður pólsku sendinefndarinnar á auka fundi Allsherjarþingsins, sem hefst á miðvikudag. ★ ★ ★ Mörg brezk stórblöð kröfðust1 þess í morgun, að bannaðar verði Kýpurmálið enn fyrir SÞ Macmillan segir Breta munu halda áfram að vinna að Kýpuráœtlun sinni ANKARA og Aþenu, 11. ágúst. — Reuter. — Brezki forsætisráð- herrann Macmillan fór í dag flugleiðis til Kýpur ásamt lands- stjóra eyjarinnar, Sir Hugh Foot, eftir að hafa rætt við forráða- í dag var leiðtogum tyrknesku- og gnskumælandi manna boðið að ræða við M -nillan á Kýpur. Er þetta í fyrsta sinn, sem brezk ur forsætisráðherra heimsækir Kýpur, siðan neyðarástandi var lýst þar yfir 1955. Talið er, að Macmillan hafi farið til Kýpur til að ræða, hvort haldið skyldi áfram aðgerðum gegn EOKA- samtökunum, þó að EOKA hafi undanfarið haldið heit sitt um vopnahlé. menn í Aþenu og Ankara og tjáð þeim, að brezka stjórnin muni halda áfram að vinna að Kýpur- áætlun sinni. Kvaðst hann vona, að viðræður sínar við gríska og tyrkneska ráðamenn yrðu til þess, að fj'iður kæmist aftur á á Kýpur. Macmillan fer til Lund- úna í kvöld eða á morgun. í dag fór gríski forsætisráð- herrann Karamanils til Korfu- eyjar til að gera Páli Grikkjakon- ungi grein fyrir viðræðum sín- um við Macmillan og Murphy, sem kom við 1 Aþenu s.l. laugar- dag. Gríska stjórnin hefir ákveðið að leggja Kýpurmálið að nýju fyrir Allsherjarþing SÞ. Gríski utanríkisráðherrann Averoff ræddi í gær í tvær klukkustund- ir við Makarios erkibiskup, og tal ið er, að erkibiskupinn hafi lagt blessun sína yfir þá ákvörðun að vísa Kýpurmálinu enn einu sinni til SÞ. Allsherjarþingið fjallaði síðast um Kýpurmálið í des. s.l. Fyrsta markið fengu Irar fyrir mistök í vörn íslenzka liðsins. — Ljósrn. vig. ísienzka liðið sýndi sígurviija — en Irar unnu verðskuldað 3:2 ÞAÐ voru votir fánar eftir margra klukkustunda rigningu, sem blöktu fyrir mildri kvöld- golunni yfir Laugardalsleikvang- inum í gærkvöldi, er 7500 manns komu þangað til að sjá landsleik íslands og írlands. Forseti Is- lands gekk út á leikvanginn nokkrum mínútum fyrir kl. átta og heilsaði leikmönnum, og er hann hafði aftur gengið til heið- ursstúkunnar, hljómuðu þjóð- söngvar írlands og Islands yfir regnvotum Laugardalnum. Grá ský grúíðu yfir og það svo lágt, að þoka var á 8. hæð i skýja- klúfunum tveim við Hálogaland. Er leikur hófst kom í 1 j ós að fleira var gegnblautt en fánarn- ir. Völlunnn var haugblautur og svo sleipur að liðsmenn beggja liða áttu mjög erfitt með að fóta sig. Mótaði þetta leikinn öðru fremur framan af. Það urðu tilviljakenndar sendingar og los- aralegar skiptingar. Framh. á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.