Morgunblaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLÁÐIÐ Þriðjudagur 12. ágúst 1958 isstMfifrtfe Otg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastióri: Sigfús Jónsson. Aðairitstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Bjarni Benediktsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Einar Asmundsson. Lesbók: Arni Ola, sími 33045 Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðaistræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480 Askriftargjald kr 35.00 á mánuði innaniands. 1 lausasölu kr. 2.00 eintakið. LEYNDINNI VERÐUR AÐ LJÚKA UTAN UR HEÍMI Ðulles er orðinn sjötugur og starfar minnst 12 stundir á sólarhring » TBURÐIR síðustu daga P hafa enn sannað rétt- mæti þeirrar kröfu 'Sjálf stæðismanna, að út verði gefin greinargerð um allt, sem gerzt hefur í landhelgismálinu, og öll gögn málsins birt. Daginn eftir, að birt var bréf miðstjórnar Sjálf stæðisflokksins þessa efnis, skýrði Alþýðublaðið svo frá: „Landhelgismálið rætt innan Atlantshafsbandalagsins í Paris. Nauðsynlegt að fá fram, hvaða hugmyndir aðrar þjóðir gera ser um lausn málsins". Þetta eru fyrirsagnir frásagn- ar Alþýðublaðsins og felst í þeim kjarni skýrslu málgagns utan- ríkismálaráðherra. — Sjálfsagt hefði raunar verið að birta þessa " skýrslu sem fréttatilkynningu frá ríkisstjórninni í heild eða a. m. k. frá utanríkisráðuneytinu. í stað þess er hún látin Alþýðu- blaðinu einu í té, sem m. a. verð- ur til þess, að Tíminn hefur enn ekki á hana minnzt, þó að hann sé byrjaður að afsaka meðíerð málsins innan Atlantshafsráðs- ins. ★ Eins og á stendur verður að skoða frétt Alþýðublaðsins sem skýrslu utanríkisráðherra um málið. Hún mátti ekki síðar koma. Erlendis frá bárust ýmsar lausa-fréttir um viðræður eða jafnvel samninga um málið innan Atlantshafsráðsins. Þar var sagt frá miðlunartillögu, er ýmist fastafulltrúi íslands eða sjálfur Spaak höfðu átt að flytja. Skýrslan í Alþýðublaðinu tek- ur ekki af þessi tv'rnæli. Látum vera, að á meðan við- ræður eru á trúnaðarstigi, þá kunni að vera nauðsynlegt að þegja í bili um einstök atriði þeirra. Þó sýnist meira en vafa- samt, að segja ekki þegar í stað afdráttarlaust til um það, hvort nokkrar miðlunartillögur hafa verið fluttar af íslands hálfu. E. t. v. er ætlazt til, að synjun þess felist í þessum orðum Al- þýðublaðsins: „Alþýðublaðinu er kunnugt um, að afstaða utanríkisráðu- neytisins er sú, að þótt íslending- ar vilji ekki semja um stærð fiskveiðilandhelginnar, þá sé ekki aðeins nauðsynlegt að gera banda mönnum okkar fulla grein fyrir réttmæti aðgerða okkar, heldur einnig óhjákværhilegt að fá fram, hvaða hugmyndir þeir gera sér um lausn málsins til þess, að Is- lendingar fái tækifæri til að gera grein fyrir afstöðu sinni til þeirra.“ ★ Því verður ekki neitað, að harla er þetta orðalag óákveð)ð, enda segir samstarfsblað Alþýðu blaðsins, Þjóðviljinn, um þetta: „Lítið verður þó ráðið af skrif- um blaðsins hvers konar viðræð- ur þarna hafi farið fram, og ekki er minnzt á það einu orði hvort hinar erlendu fregnir, sem hér hafi verið birtar, séu réttar eða rangar“. Hitt fær ekki staðizt, þegar þetta stuðningsblað utanríkisráð- herra segir um framkomu hans: „Virðist eftir upplýsingum blaðsins sem hér sé um vægast sagt einkennilegt ' einkaframtak þessa ráðherra að ræða--------- Og siðar í undirfyritsögn: — HEFURÐU heyrt um nýjustu gerð flugvéla, sem þeir eru nú að gera tilraunir með? spyr Banda- ríkjamaður landa sinn. — Nei, að hvaða leyti er hún frábrugðin öðrum? — Hún getur hafið sig til flugs án þess að hafa John Foster Dulles innanborðs. ★ ★ ★ Þessi litla gamansaga segir sína sögu. Að undanförnu hefur 1 „Unnið umboðslaust“. Ekki er um það að villast, að utanríkisráðherra íslands hefur j vaxancii mæli borið á óánægju — heimild stöðu sinni samkvæmt til u®2 vegna hinna tíðu ferða- að láta þessar viðræður fara la®a utanríkisráðherrans. Dulles fram. Meira en það. Eftir að ráð- er alltaf a ferð °S flugi °S hefur herrar kommúnista hafa fengið varla melra en da§s viðstöðu í vitneskju um þær, bera ' Washmgton hverju sinni. Stjórn- þeir ásamt utanríkisráðherran- 1 n}áiaandstæðingar hans láta á ser heyra, að þetta se í fyrsta sinn í sögunni, að öll utanríkis- málaandstæðingar hans láta á veldis séu ekki talin umfangs- I meiri en svo, að einn maður geti leyst þau af hendi. ★ ★ ★ a er um stjórnskipulega ábyrgð framhaldi þeirra. Ábyrgðin ríkisstjórnarinnar í heild. Það sýnir hins vegar ástandið, á stjórnarheimilinu og af hverj- um heilindum þar er unnið að lífshagsmunum íslenzku þjóðar- innar, að það er kröfugerð Sjálf- j Blöð demokrata hafa í þessu stæðismanna um birtingu allra sambandi bent á ferðasögu gagna í þessu mikilvæga máli, j Dullesar síðustu vikur: 25. júií sem fyrst virðist knýja utanríkis- ráðherra til að gefa þessum sam- ráðherrum sínum vitneskju um hverri meðferð málið hefur sætt undanfarnar vikur og sætir nú. í yfirlýsingu Sjálfstæðisflokks- ins 21. maí segir: „Forsætisráðherra hefur til- kynnt Sjálfstæðisflokknum, að Framsóknarflokkurinn hafi á- kveðið að hafna algerlega frek- j ari viðræðum við NATO-ríkin! áður en fiskveiðitakmörkin verði færð út---------“. í framhaldi þessa segir í yfir- lýsingunni: „Sjálfstæðisflokkurinn telur að á mjög miklu velti fyrir Isiend- inga, að gagnkvæm vinátta hald- ist milli þeirra og bandalagsþjóða þeirra. Jafnframt bendir flokkur- | inn á, að íslenzki málstaðurinn' hefur stöðugt verið að vinna á og aldrei meir en síðustu mánuðina. Sjálfstæðisflokkurinn telur þvi, að verja beri enn örfáum vikum til þess að skýra fyrir bandalags- þjóðum íslendinga þessa hags- muni, sem tilvera þjóðarinnar j byggist á, í fullu trausti þess, að | eftir þær útskýringar og rökræð- j ur muni ekki aðeins útfærslan í 12 mílur heldur og nauðsynleg rétting á grunnlinum fagna meiri skilningi og samúð en nú og geta komið fyrr til fram- kvæmda." Vegna meðferðar stjórnarinnar á málinu er hætt við að málið allt I verði erfiðara en ella, En ljóst er, I að Sjálfstæðismenn hljóta að, fagna því, að upp eru teknar, þó j að seint sé, viðræður um málið. innan Atlantshafsráðsins, því að það var að þeirra áliti misráðið að slíta þeim á sl. vori. Þar um réði mest ofstæki kommúnista og ásetningur um að misnota mál ið til að spilla vináttu okkar og bandalagsþjóða okkar. Þjónustu- semi Hermanns Jónassonar við vilja kommúnista réði svo úrslit- um. Þessar sömu orsakir hafa vald- ið því, að utanríkisráðherra hefur ekki fyrr en nú og þá tilknúður af Sjálfstæðismönnum sagt frá því, sem þjóðin átti krcfu á að vita frá upphafi, að máiið væri á ný tekið til meðferðar innan Atl- antshafsráðsins. En sú vitneskja ein nægir hvergi nærri. Hinar þrálátu deilur stjórnarblaðanna gera óhjákvæmilegt að þjóðm fái að vita um allan gang málsins, svo að tryggt verði að farið sé með málið í ljósi staðreyndanna, og þar ráði ekkj vilji til misnot- kunar og þjónustusemi við óþjóð. holl öfl. ' fór hann flugleiðis til Evrópu. Daginn eftir átti hann viðræður í Bonn — síðar sama dag kom hann til London til þess að vera viðstaddur fund Bagdad-banda- lagsins. 28. júlí hélt hann aftur til Washington frá London og 29. júlí ræddi hann við ítalska for- sætisráðherrann. Næstu daga brá Dulles sér í nokkrar stuttar ferðir innan Bandaríkjanna og flutti ræður, en 6. ágúst hélt hann flug- leiðis til Brazilíu — og eftir helg- ina á hann að sitja fundi Alls- , herjarþingsins, sem nú hefur ver i ið kvatt saman til aukafundar, og flytja mál Bandaríkjanna þar. ★ ★ ★ Síðan í janúar s.l. hefur Dulles farið víða. Hann hefur ferðazt til Marokko, Persíu, Filippseyja, Formósu, Danmerkur, Bretlands, Þýzkalands, Frakklands svo helztu löndin séu upptalin, en í sumum þessum löndum hefur hann verið tvisvar á árinu. Auk þess hefur hann flutt ræður í mörgum ríkjum Bandaríkjanna, verið kvaddur til við ýmsar yfir- heyrslur þingnefnda, mætt reglu- lega á fundum með blaðamönn- um í Washington — auk þess sem hann hefur stundað önnur störf viðkomandi utanríkisráð- herraembættinu. Dulles vinnur yfirleitt aldrei i skemur en 12 stundir á dag — og hefur jafnan gert það síðan hann varð utanríkisráðherra. Það liggur því í augum uppi, aff Dulles, sem er sjötugur, býr yfir geysimikilli starfsorku og sér- staklega er það eftirtektarvert, þegar tekið til tillit til þess, að fyrir tveimur árum gekkst hann Dulles er vafalaust víðförlasti utanríklsráðherra vorra tlma. Það er ekki óalgengt að sjá í blöðum á Vesturlöndum myndir af Dulles, þar sem tignir menn eru að taka á móti honum á flugvellinum hér og þar úti um heim. Þessi mynd var tekin á dögunum á flugvellinum í Bonn. Adenauer var í farar- broddl móttökunefndarinnar, enda þótt mikið rigndi. Kvöldið áður hafði Dulles kvatt Eisenhower í Washington, en í Bonn stóð hann ekki við nema nokkrar stundir og var seztur á rök- stóla með Selwyn Lloyd í London um kvöldið. undir hættulegan uppskurð við krabbameini. ★ ★ ★ Sumir stjórnmálamenn vestan hafs eru hins vegar frekar ugg- andi en hrifnir af starfsþreki Dullesar og ferðalögum hans. Bandarísku blöðin hafa um nokk urra mánaða skeið rætt töluvert um það, að Eisenhower sækti golfvöllinn ískyggilega mikið. Nú eru blöðin farin að ræða ferða- lög utanríkisráðherrans á sama hátt — og segja, að svo virðist sem ferðalög og flugferðir veiti Dulles bezt tóm til hugleiðinga og bollalegginga um utanríkis- málin. I sambandi við ferðalög hans síðustu daga er þó bent á það, aS hann hafi ekki getað afýst ferð- sinni til Brazilíu, sem var ákveðin fyrir löngu, vegna þess að hann þurfti að skreppa í skyndi til meginlands Evrópu. Brazilíumenn hefðu getað móðg- azt, ef Dulles hefði látið ferðina þangað falla niður — og Banda- ríkjamenn hafa alls ekki efni á því að móðga Brazilíumenn eins og nú standa sakir. ★ ★ ★ En andstæðingar utanríkisráð- herrans bera honum það á brýn, að hann taki alla utanríkismála- stefnuna með sér, þegar hann fari frá Washington — og brottfarir hans þaðan telja þeir allt of tíðar. Utanríkismálastefnan er ekki byggð frá grunni í utanríkisráðu neytinu og síðan lagfærð lítillega af utanríkisráðherranum, segja þeir — það er Dulles sem sér um allt. Demokratar vilja sem sé halda því fram, að utanríkisráðu- neytið sé höfuðlaus her þegar Dulles er fjarverandi — og störf hans komi þá að miklu á Eisen- hower. ★ ★ ★ Enn virðist starfsþrek Dullesar óbugað og ólíklegt er, að hann breyti um starfsaðferðir vegna skrifa demokrata. Hins vegar get ur svo farið, að aðrir aðilar verði til þess að breyta starfsaðferðum bandaríska utanríkisráðherrans. Hann sagði nefnilega fyrir skemmstu í ræðu, þegar hann minntist á þróun flugtækninnar og tilkomu þrýstilofsfarþega- flugvélanna: — Þá taka ferða- lögin svo skamman tíma, að manni gefst ekki einu sinm tími til þess að hugsa.....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.