Morgunblaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. ágúst 195S Slysavarðstofa 'Reykjavíkur Heílsuverndarstöðinn er opin all an sólarhrmginn Læknavörður L. R. (fyrir vitjanxry er á sama stað, frá kl. 18—8 — Sími 15030 Næturvarzla vikuna 10. til 16. ágúst er í Laugavegs apóteki, — sími 24047. Holts-apótek og Carðsapótek eru oph á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek ei opið alla virka daga kl. 9—21 Laugardaga kl 9—16 og 19—21 Helgidaga kl 13—16 Næturlæknir í Hafnarfirði er Garðar Ólafsson. Stofusími 50536. Heimasími 10145. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kL 9—19. laugardaga kl 9—16. Helgidaga kl. 13—16 Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2U. nema laugardaga kl 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100 IBIBrúókaup Gefin voru saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, s.l. laugardag, ungfrú Laufey Hrefna Einarsdóttir, Reykjahlíð 10 og Jó- hann Guðmundsson, Brávallagötu 50. Heimili þeirra er að Sörla- skjóli 94. 1 dag verða gefin saman í hjóna hand af séra Jóni Þorvarðssyni, Ásdís Ingibergsdóttir, Hjallavegi 33 og Brynjólíur Gísli Kristinsson, Laugateigi 52. — Brúðhjónin verða stödd í dag að Hrísateig 11. 2. þ.m. voru gefin saman í hjónaband Sigurbjörg M. Stefáns dóttir, Klapparstíg 9 og Guð- mundur M. Sigurðsson frá Litlu- Giljá, A.-Hún. • AF M ÆLI * 1 dag á sextugsafmæli, Sveinn Tómasson, málarameistari, — Bræðraborgarstíg 35. g^Flugvélar Fiugfélag íslands h. f.: Gullfaxi fer til Giasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08,00 í dag. Væntanleg- ur aftur til Reykjavíkur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egils staða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauð árkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. I.oftleiðir h.f.: Hekla væntan- leg kl. 08,15 frá New York. Fer kl. 09,45 tíl Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. — Edda væntanleg kl. 19,00 frá London og Glasgow. Fer kl. 20,30 til New York. V W-hjólkopper tapaðist á laugardagínn, milli Reykjavíkur og Lambhaga í Mosfellssveit. Finnandi skiii honum í blaðaafgr. Mbl. Skipin Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell er í Helsingfors. Jökulfell losar á Húnaflóahöfnum. Dísarfell fór frá Leningrad 9. þ.m. Litlafell er á leið til Faxaflóa. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur á n.orgun. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer væntanlega frá Reykja- vík í kvöld. — Askja fer væntan- lega frá Haugesund í kvöld. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla er væntanleg til Reykjavíkur ár- degis á morgun. Esja er á Aust- fjörðum. Herðubreið fer frú Rvík í dag. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á leið til Akureyrar. — Skaftfellingur fer fr4 Reykjavík í dag. — HJ Ymislegt Orð lifsins: — Og hann mun dæma meðal heiðingjanna og skera úr málum margra' þjóða. Og þær munu smíða plógjárn úr sverðum sínum og sniðla úr spjótum sínum. Engin þjóð skal sverð reiða að annarri þjóð, og ekki skulu þær temja sér hernað framar. (Jes. 2, 4). — ★ Leiðrétling: — I sunnudagsblað- EINN af lesendum Morgunblaðsins séndi blaðinu þessa mynd, sem nér birtist og tekin er hinn 1. júní 1958 af Hálogalandshverfinu, en þá er fyrsta háhúsið að teygja sig upp úr hverfinu í kring. Fylgdi þessi vísa með myndinni: Sjá! Stórhýsahverfið á holtinu rís, hmgað sá leitar, er útsýnið kýs, Emn tólf hæða kastali turni líkur, þar tignar-víðsýnið engan svíkur. Hér una ég vildi á efstu hæð, svo aðra ég liti í dýpstu smæð!! inu misritaðist nafn eiganda mat- stofunnar Sæla-café. Hann heitir Sigursæll Magnússon. Athugasemd: — Greinin um Boris Pasternak, sem birtist í Bókaþætti á sunnudaginn, er eft- ir Leon Leneman, og var hún þýdd úr hinu kunna franska blaði „L’Express". Af slysni féllu þess- ar upplýsingar niður á sunnudag- Baðiatatizka um aldamótin — röndóttar, hálfsíðar buxur. Er þetta það, sem koma skal? inn, og er þýðandi og lesendur beðnir velvirðingar á því. Þakkarávarp. — Rotaryklúbbur Akraness bauð okkur, gamla fólk- inu á Akranesi, í skemmtiferð um Borgarfjarðarhérað, fimmtudag- inn 31. júlí s.1. og varð ferðin okk ur til mikillar gleði og ánægju. Þökkum við Rotaryklúbbnum af alhug fyrir ferð þessa og þá vin- semd og hugulsemi, sem hún sýn- ir í okkar garð. — Ennfremur þökkum við bæjarstjórn Akraness fyrir ágætar veitingar, sem hún annaðist í ferð þessari. — Akra- nesi 7. ágúst 1958. — Gamla fólkið á Akranesi. Læknar fjarverandl: Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Arinbjörn Kolbeinss 27. júlí til 5. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Árni Björn~son frá 1. ág. til 18. ág Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Axel Blöndal frá 14. júlí til 18. ágúst. Staðgengill: Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræti 12. Vitjanabeiðnir 1 síma 13678 tii kl. 2. — Bergsveinn Ólafsson frá 3. júlí til 12. águst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bjarni Bjarnason til 15. ágúst. - Stg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson frá 17. júlí, í mánaðartíma. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. — Við- talstími 3,30—4,30, sími 15730. Bjarni Konráðsson til 1. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Við- talstími kl. 10—11, laugard. 1—2. Björgvin Finnsson frá 21. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmi.nds- son. Stofan opin eins og venju- lega. Brynjúlfur Dagssoh, héraðs- læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til septemberloka. Staðgengill: Garð ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar- firði, sími 50536. Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 3— ' e.h. sími 23100. Heimasími 10145 Vitjana- beiðnum veitt móttaka í Kópa- vogsapóteki. FERDINAIMU Iveir samrýndir Friðrik Einarsson til 3. sept. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónassor Hverfisgötu 50. Viðtt. 1—2, sími 1-5730. Guðmundur Eyjólfsson frá 6. ág. til 10. sept. — Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson frá 19. júlí til 1. sept. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Hannes Guðmundsson frá 4. þ. m. í ca. hálfan mánuð. — Staðg.: IJannes Þórarinsson. Viðtalstími k . 1,30—3, laugard. 11—12. Halldór Hansen frá 3. júlí til ca. 14. ágúst. Staðgengill: Karl Sig. Jónsson. Jón G. NikulássOn 9. þ.m. -fcil 1. sept. Staðg.: Óskar Þórðarson. Jón Þorsteinsson 11. b.m. til 16. þ.m. Staðg.: Gunnl. Snædal. Jóhannes Björnsson frá 26. júlí til 23. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. Jónas Bjarnason S—4 vikur, frá 27. júlí. Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31. úgúst. Stg. Arni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla daga nema laugard. heima 32825. Kristján Sveinsson frá 12. þ.m. til 1. sept. Stg.: Sveinn Pétursson, til viðtals dagl. kl. 10—12 og 5,30 til 6,30. — . Kristinn Björnsson óákveðið. — Staðgengill: Gunnar Cortes. Oddur Ólafsson til 16. þ.m. — Staðg.: Árni Guðmundsson. Ólafur Geirsson til 15. ágúst. Ólafur Þorsteinsson til 1. sept. Staðg.: Stefán Ólafsson Snorri P. Snorrason til 18. ág. Stg. Jón Þorsteinsson. Stefán Björnsson frá 7. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Tómas A. Jón- asson. Sveinn Pétursson frá 28. júlí í tvær vikur. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Viktor Gestsson frá 24. júlí til 1. september. — Staðgengill: Ey- þór Gunnarsson. Þorbjörg Magnúsdóttir til ágúst loka. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Þórður Þórðarson 7. þ.m. til 24. þ. m. Staðg.: Tómas Jónasson. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Sími 1-23-08. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. — Les- stofa: Opið alla virka daga kl. 10 —12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Citibúið Hólmgarði 34. Útlána- deild, fyrir fullorðna: Oplð mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Útlánad. fyrir börn: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 17—19. Utibúið Hofsvallagötu 16. Út- lánad. fyrir börr og fullorðna: — Opið alla virka daga nema laugar daga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útlánad. fyrir börn og fullorðna: — Opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Árbæjarsafnið er opið kl. 14— 18 alla daga nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jónssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 siðd. Þjóðleikhúsið er opið til sýnis þriðjudaga og föstudaga kl. 11 til 12 árdegis. Inngangur um aðal- dyr. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl., Norð-vestur og 20 — — 3.50 .lið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum oréfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.