Morgunblaðið - 20.08.1958, Page 11

Morgunblaðið - 20.08.1958, Page 11
Miðvikudagur 20. ágúst 1958 MORCVNBLAÐ 1 Ð tl Trnfla útvarps- sendingar frá S.þ LONDON, 15. ágúst. — Það vakti athygli í dag, að Rússar hættu skyndilega að trufla út- varpssendingar frá aðalstöðvum S.Þ. — og heyrðist ræða tyrkneska utanríkisráðherrans í Allsherjarþinginu skýrt og greini lega. Rússar hafa s.l. ár truflað allar útvarpssendingar á rúss- nesku frá Vesturlöndum, líka frá S.Þ. — og var ræða Eisenhowers í fyrradag trufluð sem annað. Kínverskir kommúnistar eru líka byrjaðir að trufla útvarpssending ar frá S.Þ. Apotek Apotek vantar stúlku til afgreiðslustarfa. Tilboð ásamt mynd sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld 21. þ.m. merkt: „Apotek — 22 — 6764“. Sfúlka óskast til framreiðslustarfa Mokka — Esspresso Skóla- vörðustíg 3A — Sími 2-37-60. AKRANESI, 18. ágúst. — Tveir reknetabátar héðan voru úti í nótt en fengu lítið — annar t.d. 30 tunnur. Fóru þeir inn til Ólafs víkur. Hingað kom Lagarfoss fyrir helgina og lestaði frosinn fisk. Einnig Jökulfellið, sem lestaði hvalkjöt og fór héðan í gær- kvöld. Bæjartogararnir, Bjarni Ólafs- ] . son og Akurey, eru væntanlegir I hingað á morgun — báðir með | fullfermi. — Oddur. Happdrætti óhóða sofnaðoiins Safnaðarfólk og aðrir vinir okkar. Happdrættismiðar fást hjá Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugav. 3, Sigurði Hafliðasyni, Teigagerði 4, sími 34334, Marteini Halldórssyni, Stórholti 18, sími 18484, Sigurjóni Stefánssyni, Urðarstíg 14, sími 10029, Tryggva Gíslasyni, Urðarstíg 14, sími 14371, Frú Jóhönnu Egilsd., Lynghaga 10, sími 12046, Frú Valný Tómasd., Kvisthaga 21, sími 16923. i Tuttugu ágætir munir. Dregið 15. okt. 1958. Kaup - Salo Til sölu eru 5 felgur, 16 tommu, undir vörubíl, og tvö dekk, 1050x16. Upplýsingar gef- Ur Guðbjörn Breiðfjörð, Svalbarði Vatnsnesi. Sími um Illugastaði. Staða framkvæmdastjóra ! við heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands í Hveragerði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20./9. n.k. Umsóknir sendist til hælislæknisins. Félagslíf Inn, éiagsmót ídag kl. 6,30 Keppt í 110 m. grindahlaupi og 200 m. hlaupi. — Frjálsíþróttadeild K.R. Skíðadeild K.tt. Sjálfboðaliðsvinnan er hafin. Lögð verður áherza á að ljúka skálavinnunni fyrir veturinn. — Farið verður laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 9,30 frá Varðarhús inu. Það er áskorun til félaga, að duga nú vel og sýna áhuga fyrir vetrarstarfinu. — Stjórn ikíða- deildar og Byggingarnefnd. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Umræður um vetr- arstarfið o. fl. — Æðsti templar. Samkomur KristninoÓsnusið Betanía, Lauiásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ólafur Olafsson talar. Allir velkomnir. — / Stjórn Ndtturulækningaíélags íslands Þdrscafe Miðvikudagur Dansleikur iið Þórscafé ■ kviild klukkan 9 Silfurtungíið nýju dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. Siifurtunglið. IKIILÍS CAFÍ Dansleikur i kvöld kl. 9. Steró-kvintettinn leikur. Söngvari Fjóla Karls. Stmi 12826. 16710 16710 K. J. kvintettinn. Dansleikur Margret i kvold kl. 9. Uunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir, Gunnar Ingólfsson ^ og Haukur Gísiason Vetrargarðurinn. ^ Veitingastofa Með kaffi og matsölu til leigu nú þegar. Tilboð Almennar iamkomur. Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld klukkan 8. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur. Söngvari Þórir Roff. Sími 2-33-33 merkt: „Haust — 6762“ sendist blaðinu fyrir 21. þ.m. K. S. í. K. R. R. ÍSLANDSMÖTIÐ 1. deild x í kvöld kl. 8 leika á Melavellinum K.R. - VRLUR Dómairi: Magnús V. Pétursson. Hvað skeður nú? Línuverðir: Baldur Þórðarson, Haraldur Ársælsson. Mótanefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.