Morgunblaðið - 31.08.1958, Page 4

Morgunblaðið - 31.08.1958, Page 4
4 MORGVNBL AÐ1Ð Sunnudagur 31. ágfis't 1958 í dag er 243. dagur ársfns. Sunnudagur 31. ágúgt. Árdegisflæði kl. 7,31. Síðdegisflæði kl. 19,46. Slysavarðstofa Beykjavíkur Heilsuverndarstöðinn’ er opin ali eut sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 1503(1 Helgidagsvarzla er í Apóteki Austurbæjar. Sími 19270. Næturvarzla vikuna 31. ágúst til 6. september er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Holts-apótek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga k! 9—21. Laugardaga kl 9—16 og 19—21. Helgidaga k! 13—16 Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. — Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga ki. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega k! 9—20, nema laugardaga k! 9—16 og helgidaga k! 13—16. — Simi 23100. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Helga Sveins- syni, ungfrú Karitas Öskarsdótt- ir og Sævar Magnússon, garðyrkju maður. — Heimili ungu hjónanna er að Frumskógum 10, Hveragerði BBBj Skipin Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla kom til Riga í gær. Askja fðr í gær frá Reykjavík áleiðis til Kingston (Jamaica) og Havana (Cuba). Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell fór frá Siglufirði 26. þ.m. Arnar fell fór frá Akureyri í gær. Jök- ulfell væntanlegt til Hornafjarð- ar í kvöld. Dísarfell losar á Norð- urlandshöfnum. Litlafell er í olíu flutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akranesi. Flugvélar Flugfélag íslands li. f.: —- Gull- faxi er væntanlegur til Reykjavík- ur kl. 16,50 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar k! 08,00 í dag. Vænt anlegur aftur til Reykjavíkur k! 22,45 í kvöld. Flugvélip fer til Lundúna k! 10,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarð ar og Vestmannaeyja. — Á morg un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egils staða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja Loftleiðir h. f.: — Hekla er væntanleg k! 19,00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer k! 20,30 til New York. Önnur leigu- flugvél Loftleiða er væntanleg k! I lítsala á veíuuðarvöru Seljum á morgun og næstu þrjá daga að Snorra- braut 36 I kjallaranum nokkurt magn af metravöru. Aðeins þessir þrír dagar. Snorrabraut 36 kjallari SMURSTÖÖ Hjd okkur er það sérþjdlfaður maður sem smyr alla V o I k siv a g e n - b í B a Höfum ávallf allar algengar bílaolíur P. Stefánsson hf.\ Hverfisgötu 103 21,00 frá Bergen og Glasgow. — Fer k! 22,30 til New York. PPlAheit&samskot Sólheimadrengurinn: — Þ. Þ. krónur 50,00. KRAKKA R ! Þetta er mynd af ræningjunum þremur, Kasper, Jesper og Jónat- an, sem þið fáið að heyra um í barnalímanum x dag. Sagan heitir „Fólk og ræningjar í Karde- mommuhæu og er eftir norska rit- höfundinn Thorbjorn Egener. Hún verður lesin i fjórum köflum í barnatíma Helgu og Huldu Val- týsdætra. Orð lífsins: — Þessa tólf sendi Jesús frá sér, bauð þeirn og sagði: Leggið eigi leið yðar til heiðingja og gangið eigi inn í nokkura borg Santverja, en farið heldur til hinna týndu sauða af húsi ísrael. (Matt. 10. 5—6). Samtíðin, septemberblaðið, er nýkomið út, og flytur þetta efni m. a.: Óskalagatexta, draumaráðn ingar, smásögu, framhaldssögu, skopsögu, vísnaþátt, skákþátt eft- ir Guðm. Arnlaugsson, bridge eft- ir Árna M. Jónsson, bréfaskóla í íslenzku, verðlaunagetrannir, — greinar: Vertu vingjarnlegur, og hamingjan verður þér hliðholl — og: Margt ber að varast, meðan við sofum. Freyja skrifar kvenna- þætti. Leiðrétting. — Undir mynd, sem birtist í dagbók Mb! 29. ágúst s.l. stóð, að myndin sýndi nefnd þá, er gengið hefði á fund borgarstjóra og afhent heiðursskjal frá fram- kvæmdastjórn Í.S.Í. — Myndin var af framkvæmdastjórn l.S.f'. og leiðréttist þetta hér með. Nafn Magnúsar Jónassonar féll af vangá neðan undan minningar- grein um Guðmund Einarsson í blaðinu í gær. Eru viékomendur beðnir velvirðingar á því. Dansk kvindeklub heldur fund í Tjarharkaffi uppi, þriðjud. 2. sept. k! 8,30. AFM Æ Ll # 25 ára hjúskaparafmæli eiga á morgun 1. sept. hjónin Jón Harry Bjarnason, verkstjóri, og Sigríð- ur Ösk Einarsdóttir, Spítalast. 1A. Læknar fjarverandi: Alfreð Gíslason 30. ágúst til 3. okt. Staðgengill: Árni Guðmúnds- son. — Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Arinbjörn Kolbeinss 27. júlí til 5. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Bergsveinn Ólafsson 19. ágúst til 2. okt. Staðg.: Skúli Thoroddsen Bjarni Konráðsson til 1. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Við- talstími kl. 10—11, laugard. 1—2. Björgvin Finnsson frá 21. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmui.ds- son. Stofan opin eins og venju- lega. Björn Gunnlaugsson frá 26. þ. m. til 30. þ.m. Staðgengill: Óskar Þórðarson, Pósthússtræti 7. Brynjúlfur Dagsson, héraðs- læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til septemberloka. Staðgengill: Garð ar Clafsson, Sólvangi, Hafnar- firði, sími 50536. Viðtalstími í Kópavogsapóteki k! 3— ’ e.h. sími 23100. Heimasími 10145 Vitjana- beiðnum veitt móttaka í Kópa- vogsapóteki. Daníel Fjeldsted frá 31. ágúst til 5. september. — Staðgengiil: Björn Guðbrandsson. Eggert Steinþórsson 30. ágúst til 5. sept. Staðgengill: Kristján Þorvarðarson. Ezra Pétursson frá 24. þ.m. til 14. sept. Staðgengill: Óíafur Tryggvason. Friðrik Einarsson til 3. sept. Grímur Magnússon frá 25. þ.m., fram í október. Staðgengill: Jó- hannes Björnsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma, Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50, sími 15730. Guðmundur Eyjólfsson frá 6. ág. til 10. sept. — Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson frá 19. júlí til 1. sept. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Gunnlaugur Snædal frá 18. þ.m. til 2. sept. Staðgengill: Jón Þor- steinsson, Austurbæjar-apóteki. Hannes Þórarinsson frá 23. þ. m. til mánaðamóta. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Jón Gunnlaugsson Selfossi frá 18. þ.m. til 8. sept. — Stg.: Bjarni Guðmundsson, héraðslæknir. Jón G. Nikulásson 9. þ.m. til 1- sept. Staðg.: Óskar Þórðarson. Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni GuSmundsson, Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla daga nema laugard. heima 32825. Karl S. Jónasson 21. ágúst til 10. sept. Staðg.: Ólafur Eelgas. Kjartan R. Guðmui dsson til 1. „Old. English” DRI-BRITE , dræ-bræt) FIjótandi gfjávax — Léttir störfin! — — Er mjög drjúgt! — — Sparar dúkinn! — Inniheldur undraefnið ,,Silicones“, sem bæði hreinsar, gljáir og sparar — tima, erfiði, dúk og gólf. Fæst a 1 1 s staðar sept. Staðg.: Ólafur Jóhannesson og Kristján Hannesson. Kristján Sveinsson frá 12. þ.m. til 1. sept. Stg.: Sveinn Pétursson, Hverfisgötu 50, til viðtals dagL k! 10—12 og 5,30 til 6,30. — Kristinn Björnsson óákveðið. — Staðgengill: Gunnar Cortes. Ófeigur Ófeigsson til 14. sept. Staðg.: Jónas Sveinsson. Ólafur Þorsteinsson til 1. sept. Staðg.: Stefán Ólafsson Tómas Jónsson frá 29. 8. til 7. sept. Staðgengill: Guðjón Guðna- son, Hverfisgötu 50, sími 15730. Tryggvi Þorsteinsson um óákveð inn tíma. Staðgengill: Sigurður S. Magnússon, Vesturbæjar-apó- teki. — Víkingur Arnórsson frá 25. þ.m. til mánaðamóta. — Staðgengill: Axel Blönda! Þorbjörg Magnúsdóttir til ágúst loka. Staðg.:. Þórarinn Guðnason. Spurning dagsins TELJIÐ þér, að leyfa eigi ÍS- lenzkum togurum að veiða innan landhelginnar? Auðunn Auðunsson, skip- stjóri: Hvað hagsmunum okkar togarasjómanna viðkemur, tel ég sjálfsagt að heimila togurum veiðar innan 12 mílna takmark- anna. Að öðrum kosti misstum við mikil fiski- mið og kjör okk ar skertust mik- ið. En hvað þjóð arbúskapnum í heild viðkemur er þetta álita- má! Annars vegar verndun grunnsvæðanna, hins vegar afli togaranna. Jón Halldórsson, útgerðarmað- ur: Ég tel ekki rétt, að íslenzk- um togurum verði leyft að veiða innan 12 mílna landhelginnar á þeim svæðum, sem bátaflotinn er að veiðum með þorskanet eða línu, miðað við þann tíma ársins, sem aðal- vertíð bátaflot- ans stendur yfir í ýmsum landshlutum. Þó hafa sum grunnmið sérstöðu svo sem við Vestfirði, en þar tel ég að banna ætti togurum að veiða allt árið um kring. Hins vegar finnst mér, að heimila ætti þeim veiðar undan Norðurlandi — og á svæðum undan Austur- og N-Austurlandi, en ekki alveg upp að 4 mílum. Hafsteinn Bergþórsson, fram- kvæmdastj.: Þegar landhelgin er færð út tel ég að þar sé um að ræða ráðstafanir öllu landsfólki til hagsældar og þykir mér því sjálfsagt og eðli- legt að sömu reglur gildi um veiðar togara og vélbáta — öll íslenzk fiskiskip fái að veiða upp að fjögurra mílna mörkunum. Haraldur Böðvarsson, útgerð- armaður: Ég held, að ekki væri rétt að leyfa togurunum okkar að veiða innan nýju landhelgis- línunnar- — fyrst og fremst vegna smærri bátanna, sém verr standa að vígi og ekki hafa togveiðiút- b ú n a ð . Líka vegna þess, að aðstaða okkar gagnvart erlendum togaramönn- um væri veikari, ef okkar tog- arar fengju að veiða innan tak- markanna — og svo í þriðja lagi vegna þess, að sé hér um að ræða aðgerðir til verndunar fiskstofn- inum, þá koma þær vitanlega ekki að fullu gagni nema öll- um togurum sé beint fjær laiidi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.