Morgunblaðið - 31.08.1958, Qupperneq 5
Sunnudagur 31. ágúst 1958
MORGUNBLAÐIÐ
5
íbúðir i skiptum
5 herb. hæS í Vesturbæ óskast.
Skipti möguleg á nýrri 3ja
herb. hæð ásamt herb. í risi,
í sambýlishúsi í Vesturbæn-
um.
3ja—4ra lierb. Iiæð í Vestur-
bænum óskast, ekki í blokk.
Skipti möguleg á vandaðri 5
herb. hæð sem er nærri full-
smíðuð, i Vesturbænum.
4ra lierb. liæð í Vesturbæ ósk-
ast. Skipti á góðri 3ja herb.
hæð á Melunum möguleg.
5—6 lierb. hæS óskast. Skipti
á fallegri 3ja herb. hæð á
Melunum möguleg.
3ja herb. íbúð í Vesturbænum
óskast. Skipti á ný stand-
settri 2ja herb. hæð í Vestur-
bænum möguleg.
5—6 berb. hæð óskast í Aust-
urbæ. Skipti á 4ra herb. hæð
í Teigunum möguleg.
3ja herb. hæð í Teigunum ósk-
ast. Skipti á 2ja herb. hæð
í Norðurmýri möguleg.
5—7 herb. einbýlishús. Skipti
á góðri 4ra herb. hæð með sér
inngangi og sér hita, í Hlíð-
unum möguleg.
Einnig niöguleg skipli á hálfri
húseign í Teigunum. — Alit
sér. —
4ra—5 herb. hæð óskast. Skipti
möguleg á mjög góðri hús-
eign í Teigunum. Alls 6
herb. íbúð.
Tvær stórar íbúðir í sama húsi,
óskast, 5—6 herb. .hvor. —
Skipti möguleg á tveim 4ra
herb. íbúðum í Hlíðunum.
3ja lierb. nýleg risíbúð ós'kast.
Skipti möguleg á 4ra herb.
hæð með sér inngangi, í Hlíð-
unum.
Hús óskast, með tveim íbúðum,
3ja og 4ra herb. eða tveim
4ra herb. íbúðum. Skipti
möguleg á tveim 5 herb. hæð
um í nýlegu húsi í Vogunum.
Ofantaldar íbúðir eru aðeins
lítill hluti af fjölda íbúða
og húsa sem við nöfum í
skiptum, en ekki í beinni
sölu. Ef þér viljið breyta um
húsnæði, stækka eða minnka,
hafið samband við okkur.
Ennfremur höfum við margar
ibúðir í sölu sem ekki eru aug-
lýstar, en um þær gefum við
uppl. í skrifstofunni.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hr' íarstræti 8, sími 19729
Svarað á kvöldin í síma 15054
Tilboð óskast í nokkrar góðar
byggingarlóðir
bæði undir einbýlishús, raðhús
og fjölbýlishús. — Upplýsingar
ekki gefnar í sima.
Fasteigna- og
lögfrceðistofan
Hafnarstræti 8.
Q
S
i—i
t-í
■
.-j
U
n
>
t-1
i—i
u
>
TOM ATSÓSA
Mm kaupanda
að 5 herb. íbúðarhæð eða
einbýlishúsi. IJtborgun allt
að kr. 400 þúsund.
Höfum kaupanda að 4ra herb.
íbúð á hæð með sér inngangi.
Bílskúr eða bílskúrsréttindi.
Útb. kr. 300 þús.
Höfum kaupendur að góðum
3ja lierb. íbúðum á hitaveitu
svæði. Títborgun kr. 250 til
300 þús.
Höfum kaupanda að 2ja berb.
íbúð á hæð. Greiðist út í
hönd.
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi, 6 til 7 herb. Má vera í
Kópavogi. Mjög mikil útb.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67
JARÐYTA
til leigu
BJARG h.*.
Sími 17184 og 14965.
Stór jarðýta
til leigu
GOÐI H.f.
Sími 22296
Peningalán
lítvega hagkvæm peningalán
til 3ja ; 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. k1.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Fyrsla flokks
Pússningasandur
til sölu. Fínn og grófari. Upp-
lýsingar í síma 18034 og 10B,
Vogum. —■
Geymið auglýringuna.
LI NDARGÖTU 25 1
* ---3q[3
SVEIT
Eldri maður óskast í sveit um
óákveðinn tíma. Létt vinna,
góður aðbúnaður. Upplýsingar
í síma 14005 og 17255, á mánu-
dag. —
Nýkomin
KJÓLAEFNI
haustlitir. —
VesturgÖtu 2
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja til
3ja herb. íbúðarhæðum, í
bænum. Góðar útborganir.
Höfum kaupanda að 3ja til 4ra
herb. ibúðarhæð, helzt í Vest
urbænum. Útborgun kr. 200
þúsund.
Höfum kaupanda að stórri, ný-
tízku hæð, á góðum stað í
bænum. Há útborgun.
Höfum kaupanda að 5 til 6
herb. fokheldri íbúðarhæð
eða tilbúna undir tréverk og
málningu. Góð útborgun.
Höfum kaupendur að einbýlis-
húsum í Reykjavík og Kópa-
vogi. —
Nýja fasteignasalan
Bankastr. 7. — Sími 24300.
TIL SÖLU
stór sendiferðabíll. Ford 1947,
i góðu lagi. Á sama stað ýmsir
varahlutir í Chevrolet 1929. —
Upplýsingar í síma 15009 kl.
2—4 í dag.
Reykjavík
Bandarískur maður, giftur ís-
lenzkri stúlku, éskar eftir lít-
illi íbúð með húsgögnum, í 7—
8 mánuði, helzt í Vesturbæn-
um. Tilb. merkt: „Barniaus —
6887“, sendist afgr. blaðsins,
fyrir 6. sept.
Barnakápur
til sölu
Jónína Þorvaldsdóttir
Rauðarárstíg 22.
Leiðin liggur
til okkar
Ef þér ætlið að kaupa eða selja
bíl, þá hafið tal af okkur.
Bílamiðstöðin
Amtmannsstíg 2C. Sími 16289.
Húseigendur
3—4 herb. íbúð íbúð óskast til
leigu nú þegar eða fyrsta okt.
Helzt á hitaveitusvæðinu. -—
Þrennt í heimili. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Upplýs-
ingar í síma 16-9-37.
Afvinna
Stúlka með stúdentspróf og
sér menntun í ensku, óskar eft-
ir vinnu til áramóta eða
skemmri tíma. Hefur vélritun
arkunnáttu og er vön skrif-
stofustörfum. — Upplýsingar
í síma 33745.
Prúð kona og vönduð vill
annast heimili
í vetur, helzt fyrir eldri mann
Tilboð merkt: „Prúð kona —
6891“, leggist inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Húseigendur
Getur ekki einhver leigt okkur
1—2ja herb. íbúð. — Erum
tvö í heimili og vinnum bæði
úti. — Uppl. í síma 10147. —
Bilskúr
óskast til leigu frá 1. sept. —
Tilboð sendist MbL, fyrir
þriðjudagskvöld, merkt: „Bíl-
skúr — 6890“.
Trésmiðavélar
Til sölu sambyggð trésmíðavél
og blokkþvingur. — Upplýsing
ar í síma 50011.
LENGIÐ
SUMARIÐ
Haltlið við brúna sólar-
litnum nteð ‘kolbo^aljósum
Pósthússtræti 3. Sími 17394.
Ráðskona
óskast á gott heimili í kaup-
stað úti á land, má hafa barn.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir 3. sept, merkt: „6892“.
Stofa
og eldhús til leigu gegn hús-
hjálp 2 daga í viku. Tilboð
sendist afgr. blaðsins merkt:
„íbúð — 6893“.
BÚSÁHÖLD
Rafmagnspönnur og pottar
Feldliaus bringofnar (pottar)
Feldbaus hita- og kaffikönnur
Best króm. liraðsuðukatlar
Hobot ryksugurnar góðu
Elektra-vöflujárn, 2 gerðir
Suðu-spíralar 200X) vött
Astral-Morphy-Ricbards kæli-
skápar, brauðristar, bár-
þurrkur og gufustrokjárn
Plastic og málm búsáhöld
Rjómasprautur, J>eytarar
Kökukefli, eggjaskerar
Brauðkassar, kökubox
Tertubakkar, kökutengur
Sigti, kökuform
Eldbúsvogir, sorpfötur
Pako-Mela borðbunaður
skrautleg gæðavara, hentug-
ar vörur til gjafa. — Vara-
hlutir í öll ofannefnd áhöld.
Sendum í póstkröfu.
ÞORSTEINN BERGMANN
Laufásvegi 14, sími 17-7-71.
ÚTSALAN
lieldur áfram næstu daga. —
\J«nL J)ncji.Ljarcjar JJoLhóoi*
Lækjargötu 4.
TIL SÖLU
Nýleg 2ja herb. íbúð á I. hæð
í Kópavogi. Útb. kr. 70 þús.
Fokheld 2ja herb. jarðhæð í
Kópavogi. Verð kr. 75 þús.
2ja herb. risbað við Skipasund.
I. veðréttur laus.
3ja herb. íbúð í Hlíðunum.
3ja berb. íbúðarhæð við Braga
götu.
3ja herb. íbúð ásamt einu herb.
í risi við Langholtsveg. — L
veðréttur laus.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Mávahlíð. Sér inngangur.
3ja herb. rishæð í Hlíðunum.
4ra herb. íbúðarhæð í Hlíðun-
um ásamt einu herb. í kjall-
ara. Sjálfvirk kynding. Sval-
ir móti suðri. I. veðréttur
laus. —
Nýleg 4ra herb. íbúð á Hög-
unum.
4ra berb. íhúðarhæð við Lang-
holtsveg, ásamt tveim herb.
í risi. Bíiskúr fylgir.
4ra herb. rishæð við LangholtS
veg. Svalir móti suðri.
5 herb. íbúð á I. hæð við Mela-
braut.
5 herb. íbúðarhæð á Melunum,
ásamt einu hei-b. í risi. Rækt
uð og. girt lóð.
Ennfreinur raðhús og einbýlis
hús víðs vegar um bæinn og
nágrenni.
EIGNASALAN
• REYKdAVÍk .
Ingðlfsbræti 9B— Simi 19540.
Opið alla dag frá kL 9—7.
Góð stofa
óskast fyrir áreiðanlega konu.
Smávegis eldhúsaðgangur æski
legur. Uppl. í síma 32648 kl.
1—5 í dag og allan mánudag-
inn.
TIL SÖLU
Fokheldar ibúðir og sumar til-
búnar undir tréverk og máln-
ingu á Seltjarnarnesi.
1 Álfheinium: 3ja, 4ra og 5
herb. íbúðir.
í Sólheimum: 5 herb. íbúð.
í Goðheimum: 4ra herb. íbúð.
Við Framnesveg: 4ra herb. ibúð
og fleiri á góðum stöðum í
bænum.
Góðar íbúðir af ýmsum stærð
um og gerðum víðsvegar í
bænum, tilbúnar til að flytja
inn.
Góð einbýlishús af ýmsum
stærðum og gerðum innanbæj
ar og utan.
Austurstræti 14. — Sími 14120.
I