Morgunblaðið - 31.08.1958, Síða 7
Sunnudagur 31. ágúst 1958
MORCVNBLAÐIÐ
z
Miðstoðvardælur
og
Olíubrennarar
Sighvatur Einarsson & Co.
Garðastræti 45, sími 24133 og 10628
Saumastofan
tekur aftur til starfa 1. september.
Henny Ottóson
Langholtsvegi 139
Skrifstofuherbergi
til leigu í MIÐBÆNUM, Austurstræti.
Upplýsingar í síma 13851.
Bifreiðaeigendur
Við sólum og sjóðum í flestar stærðir af
hjólbörðum. Bætum slöngur. Góð bíla-
stæði. —
Gumbarðinn
Brautarholti 8. — Sími 17984
Baðkör
W. C. skálar
W. C. kassar
Veggflísar
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipolti 15, sími 24133 og 24137.
SKÓLARNIR
hefjast
☆
Fyrír
skólatelpur
filtpils
No. 8 kr. 95,95
No. 10 kr. 103,85
No. 12 kr. 113,75
No. 14 kr. 129,50
☆
Fyrir drengi
Molskinn
í buxur
☆
Peysur
Sportsokkar
Skyrtuflúnel
☆
McCall-snið
Skólavörðustíg 12.
■
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða yngri mann er
gæti tekið að sér þýzkar bréfaskriftir og vélitun. Ein-
hver bókhaldskunnátta æskileg. Framtíðaratvinna. Lyst-
ktafendur sendi nafn ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf svo og launakröfum til Morgunblaðsins fyrir
6. sept. merkt: „Ástundunarsamur — 6815“.
AÐEINS
a
SHELL —BENZÍNI
nteð
SKILAR HREYFILLINN FULLRI ORKU
SANNREYNIÐ ÞAÐ í YÐAR
EIGIN BIFREIÐ
Munið
Eingöngu
SHELU
- bensín
inniheldur
BIFREiÐASALAN BÍLLIIMN
SIMI 18-8-33
Viðskiptavinum vorum or bent á að við erum fluttir úr Garðastræti 6 í
varðarhUsid
við Kalkofnsveg. Höfum ávallt fyrirliggjandi flestar gerðir af bifreiðum með sanngjöm-
um greiðsluskilmálum. Daglega eitthvað nýt t — alltaf opið. — Talið við okkur sem fytrst.
BÍLLINIM Varðarhúsinu við Kalkofnsveg
SÍMI 18-8-33 SÍMI 18-8-33