Morgunblaðið - 31.08.1958, Page 13

Morgunblaðið - 31.08.1958, Page 13
Sunnudagur 31. ágúst 1958 MORGVNBLAÐIÐ 13 Reykvíkingar á sýningu minjasafnsins Við Efrá-Holt (við Skólavörðustíg) um aldamót. Ferðafólkið á myndinni er: Ámundi í Hlíðarhúsum, Ásgeir kaupmaður Ey- þórsson og kona hans, Jensína Björg Matthíasdóttir. Fjölskyldumynd: Jón háyfirdómari Pétursson á níræðisaldri, ásamt frú Sigþrúði, konu sinni, : börnum og tengdabörnum, í garðinum fyrir framan hús þeirra, Laugaveg 1. Gömlu hjónin sitja, en standandi frá vinstri eru: Jón Magnússon, þá bæjarfógeti, og frú Þóra, kona hans, Sigþrúður ’ Guðmundsdóttir, Friðrik Jónsson, Hannes Þorst einsson, ritstjóri, og frú Jarþrúður, kona hans, , Sturla Jónsson, Sturla Guðmundsson og loks Elinborg og Arndís Jónsdætur. Söguhetjurnar í Brekkukotsannál: Magnús í Melkoti og kona hans. Myndin var tekin fyrir framan bæ þeirra skömmu eftir 'damótin. Lögregluþjónar og næturverðir í Reykjavík, 1916. Frá vinstri: Jónas Jónasson, Guðmundur Steí- ánsson, Ólafur Jónsson, Sighvatur Brynjólfsson, Þórður Geirsson, Páll Árnason og Runólfur Pétursson. Við Rauðará, 1902. Meðreiðarsveinnlnn er Ólafur Blöndal, forstjóri, aðrir á myndinni, frá hægri: Séra Sigurbjörn Á. Gíslason og kona hans, frú Guðrún Lárusdóttir, systir hennar, frú Valgerður Briem, og svissneskur offursti sem hér var.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.