Morgunblaðið - 31.08.1958, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 31.08.1958, Qupperneq 18
18 MORGVTSBLAÐÍÐ Sunnudagur 31. ágúst 1958 Minningarsjóður Erlendar Ó. Péturssonar Minningarkort fást á eftirt. stöðum: Félagsheimili K.R., sími 18177, Bókabúð Lárusar Blöndals Vestur- veri, sími 19822 og Bókaverzlun Helagfeiis Lauga- veg 100, sími 11652. Fólki skal bent á að fyrirhafnarminnst er að hringja í Félagsheimili K. R. Ný sending Skinnhanskar mjög fallegt og fjölbreytt úrval E i n n i g Bómullarhanskar mikið úrval Ennfremur ný sending Regnhlífar MARKABURIK Al Laugav. 89 — Hafnarstr. 5 — Hafnatrstr. 11 IJTSALA ^ MMánudaginn 1. sept. hefst útsala hjá Guðrúnu. Kápur Kjólar Dragtir Rauðarárstíg 1 Vil kynnast reglusömum, prúðum manni um fimmtugt. Á íbúð og er allvel menntuð. Fullkominni þagmælsku heitið. Tilboð með mynd, er endur- sendist, sendist afgr. Mbl. fyr- ir 5. september, merkt: „Prúð- mennska — 4071“. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, 111. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréitarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Laugavegi 10. — Sími: 14034. Gerið kraftaverk fyrir liáð yðar á einni nóttu: Lanolin Plus Liquid er framleitt samkvæmt einkaleyfisaðferð úr hreinu lanolin og hefir þann eiginleika að smjúga inn í hörund yðar. Hreinsið húðina með Lano- lin Plus Liquid áður en þér gang- ið til hvílu nuddið síðan nokkrum dropum fljótlega inn í húðina — er þér vaknið morguntnn eftir sjáið þér að kraftaverk hefur skeð. Þér finnið að húðin er ekki lengur þurr, þér finnið að hún er sérstaklega mjúk og slétt . . en ekki nóg með það: Eftir því sem húðin verður mýkri og sléttari, hverfa smám saman hinar ótímabæru hrukkur og „fuglafætur“ í kringum aug- un. Fáið þér eitt glas af Lanolin Plus Liquid í dag. Notið það i kvöld. Þér munið vakna ham- ingjusamari að morgni. Ja/tofa/ Kynnið yður þessar frægu Lanolin Plus vörur: Lanolin Plus Handlotion Lanolin Plus Shampoo Lanolin Plus For The Hair Lanolin Plus Liquid Cleanser Li«nolin Plus Liquid Make-Up 40 RI MLKSTA VÉLBÁTUR er til leigu í haust til reknetjaveiða. Báturinn er 3ja ára og í góðu ástandi. Nánari uppl. gefur LANDSSAMBAND fSL tíTVEGSMANNA. IMýlenduvöruverzlun á bezta stað í bænum er til sölu af sérstökum á- stæðum. Nýtízku áhöld og tæki fylgja. Góður vöru- lager, nýtízku húsnæði. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessu, sendi nöfn sín og heimilisfang í P. O. Box 662, Reykjavík. Spánskir kvenskór með háum- og treikvart-hæl. Vandaðir. — Fallegir. — Stálhæll. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Útsala í fyrramálið hefst útsala á peysum, prjónakjólunum og jersey kjólum. Laugaveg 116. K. S. I. K. R. R. ÍSLANDSMÓTIÐ 1. deild í dag kl. 4 leika á Melavellinum FRMM - MKRMNES Dómari: Ingi Eyvinds. Línuverðir: Bjarni Jensson, Sigurður Ólafsson. Þessi leikur verður spennandi. — Hann verða allir að sjá. Mótanefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.