Morgunblaðið - 02.09.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 2. september 1958
MORCUNBLAÐIÐ
5
IBÚÐIR
Höfum m. a. til sölu:
4ra herb. liæð með sér inn-
gangi við Miklubraut.
4ra herb. risíbúð við Eski-
hlíð.
4ra herb. risíbúð við Nökkva-
vog.
4ra herb. hæð með sér inn-
gangi við Dýngjuveg.
4ra lierb. hæð ásamt 2 herb.
í risi, við Miðtún.
4ra herb. kjallari við Efsta-
sund.
5 herb. hæð við Bergstaða-
stræti. Ibúðin er á efri hæð
í steinhúsi á baklóð.
Hús í smíðum, í Kópavogi, hæð,
kjallari og ris. Verður selt
í einu eða mörgu lagi. Á
hæðinni er 3ja herb. íbúð í
risi er 3ja herb. íbúð en í
kjallara 2ja herb. íbúð.
Foklielt hús um 95 ferm., hæð
og ris, á góðum stað í Kópa-
vogi.
Hæð í smíðum við Álfheima,
fokheld með miðstöð, stærð
4ra herb. íbúð.
Málflutningsskrifstcfa
VAtiNS E. JÖMSSONAR
Austurstr. 9, sími 1-44-00.
íbúbir til sölu
Einbýlishús 2ja herb. steinhús
í Kópavogi. Lítil útborgun
2ja herb. íbúð á hæð, ásamt
einu herb. í risi á Melunum.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Rauðalæk. Sér hiti. Sér inn-
gangur.
Tvær 2ja herb. íbúðir á hæð í
sama húsi við Njálsgötu.
2ja og 3ja herb. íbúðir í sama
húsi í SmáíbúSahverfinu. —
Lítil útborgun.
3ja herb. íbúð á I. hæð í góðu
steinhúsi á hitaveitusvæðinu
í Austurbænum.
3ja lierb. íbúð á II. hæð við
Bragagötu. Sér hiti.
3ja herb. 'kjallaraíbúð í Norð-
urmýri og Hlíðunum.
4ra herb. íbúð á I. hæð í fjöl-
býlishúsi í Laugarnesi.
Einbýlishús 4ra herb. á Gríms-
staðaholti. Útb. kr. 90 þús.
4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjöl-
býlishúsi í Högunum.
5 herb. íbúðarhæð, 148 ferm.
við Rauðalæk.
5 herb. íbúð á II. hæð í stein-
húsi við Bergstaðastræti. —
Útb. kr. 200 þús.
Einbýlishús 7 herb. á skemmti-
legum stað á Seltjarnarnesi.
Hús rélt við Miðbæinn. í hús-
inu er skrifstofu eða atvinnu
húsnæði á I. hæð. 4ra herb.
íbúð á II. hæð og 2ja herb.
íbúð í kjallara.
Hús í Kleppsholti, í húsinu er
2ja og 3ja herb. íbúð. Útb.
kr. 200 þús.
Einbýlishús, 6 og 7 herb. í
Kópavogi.
[ieiar Siyurðsson hdi.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67
Hafnarfjörður
Hcfi jafnan til sölu
ýmsar gerðir einbýlishúsa
og íbúðarhæða. — Skipti
oft möguleg.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960 og 50783
Frá kl. 10—12 og 1—7.
Hef kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum. Miklar útborganir. —
Látið vita strax ef þér viljið
selja.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
íbúöir i skiptum
5 herfo. hæð í Vesturbæ óskast.
Skipti möguleg á nýrri 3ja
herb. hæð ásamt herb. í risi,
í sambýlishúsi í Vesturbæn-
um.
3ja—4ra herb. hæð í Vestur-
bænum óskast, ekki í blokk.
Skipti möguleg á vandaðri 5
herb. hæð sem er nærri full-
smíðuð, í Vesturbænum.
4ra herb. liæð í Vesturbæ ósk-
ast. Skipti á góðri 3ja herb.
hæð á Melunum möguleg.
5—6 herb. hæð óskast. Skipti
á fallegri 3ja herb. hæð á
Melunum möguleg.
3ja herb. íbúð í Vesturbænum
óskast Slcipti á ný stand-
settri 2ja herb. hæð í Vestur-
bænum möguleg.
5--6 herb. hæð óskast í Aust-
urbæ. Skipti á 4ra herb. hæð
í Teigunum möguleg.
3ja herb. hæð í Teigunum ósk-
ast. Skipti á 2ja herb. hæð
í Norðurmýri möguleg.
5—7 lierb. einbýlishús. Skipti
á góðri 4ra herb. hæð með sér
inngangi og sér hita, í Hlíð-
unum möguleg.
Einnig möguleg skipti á hálfri
húseign í Teigunum. — Allt
sér. —
4ra--5 lierb. ha o óskast. Skipti
möguleg á mjög góðri hús-
eign í Teigunum. Alls 6
herb. íbúð.
Tvær stórar íbúðir í sama húsi,
óskast, 5—6 herb. .hvor. —
Skipti möguleg á tveim 4ra
herb. íbúðum í Hlíðunum.
3ja herb. nýleg risíbúð óskast.
Skipti möguleg á 4ra herb.
hæð með sér inngangi, í Hlíð-
unum.
Hús óskast, með tveim íbúðum,
3ja og 4ra herb. eða tveim
4ra herb. íbúðum. Skipti
möguleg á tveim 5 herb. hæð
um í nýlegu húsi í Vog-unum.
Ofantaldar íbúðir eru aðeins
lítill hluti af fjölda íbúða
og húsa sem við nöfum í
skiptum, en ekki í beinni
sölu. Ef þér viljið breyta um
húsnæði, stækka eða minnka,
hafið samband við okkur.
Ennfremur höfum við margar
ibúðir í sölu sem ekki eru aug-
lýstar, en um þær gefum við
uppl. í skrifstofunni.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
H ' mrstræti 8, sími 19729
Svarað a kvöldin í síma 15054
Tilboð óskast í nokkrar góðar
byggingarlóðir
bæði undir einbýlishús, raðhús
og f jölbýlishús. — Upplýsingar
ekki gefnar í síma.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8.
Peningalán
Útvega hagkvæm penir.galán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. k1.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
tbúðir til sölu
4ra herb. íbúðarhæð við BaugS-
veg. Sér inngangur.
Ný vönduð 4ra herb. íbúðar-
hæð á Seltjarnarnesi. Bíl-
skúrsréttindi.
4ra herb. risliæð við Nökkva-
vog.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð 106
ferm. við Sogaveg. Sér inn-
gangur.
4ra herb. íbúðarhæð við ÞÓrS-
götu.
4ra herb. íbúðarhæð ásamt
einu herb. í kjallara við
Bollagötu.
Einbýlishús við Breiðagerði.
Tvö herb. og eldhús, ásamt
óinnréttuðu risi. Bílskúrs-
réttindi.
Góð hálf liúseign á Seltjarn-
arnesi, alls 5 herb., geta ver-
ið ein eða tvær íbúðir eftir
vild.
Einbýlishús við Skipasund, alls
5 herb. í kjallara hæð og risi.
Hænsnabú til sölu í Kópavogi.
Leiga á húsnæði kæmi einnig
til greina.
Nýja fasteignasalan
Bankastr. 7. — Sími 24300.
TIL SÖLU
3ja herb. góð íbúð við Baróns-
stíg. Væg útborgun.
3ja herb. risíbúð við Máva-
hlíð.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Skúlagötu.
4ra herb. góð risíbúð við
Barmahlíð. Væg útborgun.
4ra herh. jarðhæð við Gnoða-
vog.
4ra herb. einbýlishús við Soga-
veg.
2ja herb. íbúð við Ljósheima.
Tilbúin undir tréverk.
4ra og 5 herb. fokheldar íbúð-
arhæðir við Álfheima.
MÁLFLUTNING SSTOFA
Sigurður Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gísli G. fsleifsson hdl.
Austurstræti 14.
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
Hefi fil sölu m.a.
4ra herb. íbúðir í Hlíðunum,
Smáíbúðahverfi, Vesturbæn-
um og víðar.
5 herb. íbúðir í Hálogalands-
hverfi.
t\á herb. ibiíð óskast
í skiptum fyrir 3ja icrb.
íbúð á góðum stað í Hlíðun-
um.
íbúöir i smiðum
í Hálogalandshverfi og víðar.
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Hús óskast
i Hafnarfirði
Hef kaupanda að 4ra—5 herb.
einbýlishúsi úr steini eða
timbri.
Hef kaupanda að nýrri eða
nýlegri 3ja herb. hæð í stein-
húsi.
Arni Cunniðugsson hdl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði.
Sími 50764 kl. 10—12, 5—7.
Saumum og sníðum
kjóla eftir pöntun, úr efn-
um keyptum hjá okkur.
Vesturgötu 3.
TIL SÖLU
Hálft hús við Njörfasund, all's
4ra herb. íbúð með öllum
þægindum.
4ra herb. miðhæð í forskölluðu
húsi við Nökkvavog. Skipti
á 5—6 herb. hæð æskileg.
3ja--4ra herb. íbúðir í sama
húsi við Snorrabraut.
4ra herb. góð rishæð við Ból-
staðahlíð með kvistum. —
Ekkert áhvílandi.
Hæð og ris í góðu húsi í skipt-
um fyrir 4—5 herb. hæð í
Laugarneshverfi.
2ja kerb. kjallaraíbúð við
Karfavog.
Fokheld 6 herb. hæð við Sól-
heima 137 ferm. með mið-
stöð.
Einbýlishús við Suðurlands-
braut. Verð og skilmáiar eft-
ir samkomulagi.
3ja herb. kjallaraibúð við Rán-
argötu.
Mjög glæsileg 4ra berb. bæð
með 1 herb. í kjallara í nýju
húsi við Holtsgötu.
3ja lierb. einbýlisliús við Klepps
veg. Skipti á 3ja herb. íbúð
æskileg.
2ja íbúða liús í Garðahreppi.
Lítið timburhús á góðri bygg-
ingalóð við Gettisgötu.
Lítið hús við Kleppsveg. Verð
50 þús. Útb. 20 þús.
Einbýlishús á Grímsstaðaholti.
4 herb. alls. Skipti á litlu
húsi eða íbúð möguleg. Hús-
ið hefur full lóðarréttindi.
Gott einbýlishús í Smáíbúða-
hverfi.
2ja íbúða, sem nýtt steinhús í
Kleppsholti.
Málflutnings-
skrifstofa
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona, — fasieigtia: ala:
Andrés Valberg, Aðalstræti 18.
Pimar: 19740, lf.VR 32100
(eftir kl. 8 é kvöldin).
TH sölu m. a.:
Glæsileg 6 lierb. íbúð við Rauða
læk. Selst tilbúin undir tré-
verk og málningu, múrað
utan.
Falleg 3ja herb. íbúð í kjallara
ásamt nýjum bílskúr, mjög
hagstætt verð. Stór, glæsi-
leg lóð.
Ný 2ja herb. kjallaraíbúð við
Rauðalæk. Lítil útborgun.
3ja herb. ibúð í kjallara í
Kleppsholti. Mjög lág út-
borgun.
2ja—7 lierb. ibúðir, fokheldar,
fullbúnar og tilbúnax' undir
tréverk og málningu víðsveg-
ar um bæinn. Einnig ein-
býlis- og tvíbýlishús. Glæsi-
leg raðhús.
EIGNAMIÐLUN
Austurstræti 14. Sími 1-55-35
og 1-46-00.
UTSALAN
heldur áfram næslu daga. —
\)ent ^nyihjaryar
Lækjargötu 4.
Tekið á móti pöntunum á
œðardúnssœngum
barna og fullorðina.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 11877.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð á I. hæð við
Digranesveg. Byggingaleyfi
fylgir fyrir 2ja hæða húsi.
Verð kr. 150 þús. Útb. kr.
70 þús.
2ja herb. íbúð við Bergþóru-
götu, ásamt einu herb. í
kjallara.
Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við
Efstasund. Ibúðin er lítið
niðurgrafin. Sér lóð fylgir.
2ja herb. rishæð við Nönnu-
götu.
3ja herb. íbúð við Holtsgötu.
Sér inngangur. Sér hita-
veita. Eignarlóð. Útb. kr.
130 þús. .
3ja herb. íbúð við Eskihlíð.
3ja herb. íbúð á I. hæð við
Melabraut. Sér hiti.
Lítið niðurgrafin 3ja herb.
kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sér
inngangur.
Nýleg 4ra H-rb. íbúð í Högun-
um. I. veðréttur laus.
Ný 4ra herb. íbúð við Holts-
götu, ásamt einr herb. í
kjallara.
4ra herb. íbúðarhæð við Guð-
rúnargötu, ásamt 2ja herb.
kjallaraibúð að hálfu, rækt-
uð og girt lóð.
4ra herb. íbúð á I. hæð við
Silfurtún. Sér inngangur.
Útb. kr. 115 þús.
5 herb. íbúðarhæð við Víðimel,
ásamt einu herb. í risi, stórt
geymsluris fylgir.
3 herb. íbúð á I. hæð við Mela-
braut. Útb. kr. 150 þús.
5 herb. íbúð við Sogaveg, til-
búin að hálfu undir tréverk
og málningu, bílskúrsrétt-
indi fylgja.
Fokheld raðhús við Langholts-
veg og víðar.
Ennfremur einhýlishús víðsveg-
ar usn bæinn og nágrenni.
tn .'æti 9B Sími 19540.
Opió alla 4ag frá kl. 9—7.
Barnakápur
til sölu
Jónína Þorvaldsdótlii
Rauðarárstíg 22.
ibúo í Hlíðum
Vantar sérstaklega íbúð á I.
hæð 'í Hlíðum. — íbúðin
þarf að vera mjög góð en getur
gengið að mismunand stærð-
um, allt frá rúmgóðri 3ja til
5 herb. íbúð með bílskúr eða
bílskúrsréttindum. — Mikil
útborguv
Austurstræti 14. — Sími 14120.