Morgunblaðið - 02.09.1958, Síða 12

Morgunblaðið - 02.09.1958, Síða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. september 1958 Unglinga vantar til blaðburðar í líleifarveg Laugav. efri Laugav. neðri Wesveg Sími 2248 Kristinn Ó. Krisfjánsson Kveðja í DAG verður jarðsettur írá Dómkirkjunni Kristinn Óskar Kristjánsson, Hátéigsvegi 25, hér í bæ, er lézt þann 25. ágúst sl. Kristinn hafði átt við nokkra vanheilsu að búa undanfarin ár, en komst til sæmilegrar heilsu þess á milli, en síðastliðið voí, veiktist- hann enn og eftir það lá hann rúmfastur, ýmist heima, eða í sjúkrahúsi, þar til hann lézt, þann 25. f. m. eins og fyrr segir. Kristinn Óskar var faeddur á Flat eyri við önundarfjörð þann 7. október 1899, en fluttist árs- gamall til Þingeyrar, og átti þar heima til ársins 1918, að hann flutti til Reykjavíkur, og átti þar heima síðan. Eins og venja var I sjávarþorp- um, að unglingar færu á sjóinn SiúEka óskast Mðtsfofa Austurbæjar Laugaveg 118 E inangrunarkork 1“ Og 2“ fyrirliggjandi Sighvatur Einarsson & Co Skipholti 15, sími 24133 og 24137 Þvagskálar Þvagstæði Veggflísar Stúlkur — Konur óskast strax. Upplýsingar milli kl. 5 og 7 í dag í Bankastræti 12, (sælgætisverzl- un), sími 1-16-57. DECRA-LED Höfum tekið að okkur umboð fyrir enska fyrirtækið NORTH WESTERN LEAD COMPANY sem framleiðir DECRA-LED BLÝVÖRCR til rúðuskreyt- inga. ÖNNDMST BLÝLAGN- INGAR Á RÚBDM. Sýnishom fyrirliggjandi. Breiðf jörðs Blikksmiðja og tinhúðun Laufásvegi 4. Sími 13492. Hýmingarsalan heldur áíram 1 fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipolti 15, sími 24133 og 24137. Karlmannafrakkar, vetrð kr. 350,00. Herrasokkar baðmull 6 pör gölluð 40,00 Bleyjubuxur (6 stykki) 35,00 Nýtízku RAFMAGNS- HEIMILISTÆKI. Kæliskápar Suðuhellur Straujárn m/s j álf-hitastilli Brauðristar Kaffikönnur Suðukatlar af ýmsum gerðum Steik-ristar Ryksugur Bónvélar Viftur TBANSELEKTMB HUNG*H*N TB*DING COMPANV FOB FLFCTWCAl FOUPMIni ANO SUPPllfS l.n.r*, 62. P. O- 8. 377 VltQioml i 1wm*ltl(»io Budopcil Umboðsmenn: Everest Trading Company, Garðastræti 4, simi 10969 Verzlunin Garðastræti 6 Afgreiðslusfúlkur óskast í tóbaksverzlun í miðbænum. Vaktaskipti. Gott kaup. Tilboð merkt: „Góður staður — 6906, sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. SMBBSTÍi Hjá okkur er það sérþjálfaður maður sem smyr alla Volkswagen-biBa Höfum ávallt allar algengar bílaolíur P. Stefánsson hf.J Hverfisgötu 103 strax og þeir gátu lyft ár, þann- ig var það einnig með Kristin, og síðan hefur hann stundað sjó- inn óslitið, á flestum tegundum skipa, bæði erlendum og innlend- um, allt fram á síðastliðið Surav ar, er e.s. Brúarfoss, skip Eim- skipafélags íslands, var seldur úr landi, en á e. s. Brúarfossi hafði Kristinn verið yfirkyndari óslitið í 26 ár, eftir það vann hann í landi hjá Eimskipafélagi íslands, þar til hann varð að hætta, vegna veikinda, síðstliðið vor. Að vera yfirkyndari á e.s. Brú- arfossi öll þessi ár, og sérstaklega meðan hann var lcolakyntur, það segir sina sögu, það hefði ekki öllum hent, því það gera ekki nema hraustustu menn og Kidst- iim var sannarlega einn af þeim. Ég, sem skrifa þessar línur, var samfleytt í 15 ár á sama skipi og Kristinn. byrjaði þar sem ungling ur og bjó í sama lúkar mikið af tímanum og kynntist honum því vel. Ég mun ávallt telja það mik- ið lán fyrir mig að hafa þá lent með honum, ásamt fleiri ágætis- mönnum, því hann hafði það til að bera er bezt hefur reynzt is- lenzkum sjómönnum, hann var dugnaðarmaður, húsbóndahoílur og skyldurækinn svo af bar. Enn- fremur var eitt áberandi í fari hans, það var hjálpsemi. Alltaf var „Kiddi“, eins og hann var venjulega kallaður um borð, boð- inn og búinn að hjálpa félögun- um ef hann átti þess kost. Enn- fremur veit ég að fjölskylda hans og venzlafólk þakkar honum af heilum hug fyrir allt sem hann var þeim, því að sannarlega hugs- aði hann ávallt meira um aðra, heldúr en sjálfan sig. Ég vildi aðeins, meS þessum fáu línum, og ég veit að ég tala fyrir hönd gömlu skipsfélaganna, þakka „Kidda“ fyrir góða við- kynningu með ósk og fullvissu um góða heimkomu yfir móðuna miklu. Kvæntur var Kristiras Jónínu Guðjónsdóttur og lifir hún mann sinn ásamt tveim sonum og ein- um fóstursyni. Vil ég að lokrum votta þeim, ásamt öðru skyld- fólki, mína innilegustu samúð. Hvíl þú í friði. Sigurfftur Dieng bjorgoð (ró dinkhnnn í Kefloviknthöin KEFLAVÍK, 29. ágúst: — í dag kl. 3 vildi það til, að sjö ára gam- all drengur, Friðrik Þorbergsson féll fram af hafnargarðinum í Keflavík. Tveir menn, Falur Guð mundsson og Jón Eiríksson, voru að vinna í vélbátnum Heimi all- langt upp með garðinúm er þeir urðu varir við óp í öðrum smá- snáða og brugðu skjótt við. Dreng urinn virtist ómeiddur og gat haldið sér á floti, því hann kann lítils háttar að synda. Hentu þeir því 'út til drengsins bjarghring slysavarnafélagsins, sem er þar í garðsendanum. Tókst hon- um að ná taki á hringnum og drógu þeir hann alllangt upp með garðinum, þar til þeir gátu bjarg að honum upp í bátinn. Friðrik litli hafði ekki meitt sig í fallinu og líður honum nú vel. — Helgi S.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.