Morgunblaðið - 02.09.1958, Page 14
14
MORGVTSBLAÐltí
Þriðjudagur 2. september 1958
Sími 11475
Tnom M-G-M IN SOBCEOUS COLötf1
BEAU BRUMMELL
STAOH'NC '7.EWÍH EUZABETH
GRAMGEHTAYIOR
wiTM ROBERT
USTINQV MORLEY
Skemmtileg og sérstaklega vel •
leikin ensk-bandarísk stórmynd s
í litum. S
Sýnd kl. 5, 7 og 9. s
s
Sími 16444.
Benny Coodmann
Hin hrífandi og skemmtilega
músikmynd um ævi hljóm-
sveitastjórans fræga
Steve Allen
Donna Reed
ásamt fjöld þekktra hljóm-
listarmanna.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Sími 111.32
Tveir bjánar
S Sprenghlægileg, amerísk gam-
J anmynd, með hinum snjöllu
S skopleikurum Gög og Gokke
| Oliver Hardy
S Stan Laurel
\ Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
isími 1-89-36
>
)
S
s
Aðeins fyrir menn
(La fortuna di
essere donna).
Ný ítölsk gam-
anmynd, um
unga, fátæka
stúlku sem vildi
verða fræg. —
Aðalhlutverk,
hin heimsfræga
Sophia Loren,
ásamt kvenna-
gullinu
Charles Boyer.
Sýnd 5, 7 og 9.
ALLT í RAFKERFIÐ
Bílaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20. — Sími 14775.
Miðstöðvardælur
og
Olíubrennarar
fyrirliggjandi
Sighvatur Einarsson & Co.
Garðastræti 45, sími 24133 og 10628
St. Josepsskólinn í Halnarfirði
verður settur þriðjudaginn 9. sept.
8—12 ára börn mæti kl. 10 f.h.
7 ára böm kl. 1 e.h.
6 ára börn kl. 2 e.h.
Kennt verður föndur.
Svarað verður í síma 50198 kl. 10—12 f.h. og
5—6 e.h.
Skólastjórinn.
Sfór íbúðarhœð
Höfum til sölu í Hálogalandshverfinu efri hæð 156
fermetrar 6 herb. Selzt tilbúin undir tréverk og
málningu og tvöföldu gleri. Sér kynding og bílskúrs-
réttur. Góðir greiðsluskilmálar.
Málflutningsstofa
Sigurður Reynir Pétursson hrl.,
Agnar Gústafsson hdl.,
Gísli G. lsleifsson hdl.
Austurstr. 14, símar 1-94-78 og 2-28-70
Sími 22140
MAMBO
Ítölsk-amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Silvana Mangano
Michael Rennie
Vittorio Gassman
Shelley Winters
Endursýnd kl. 7 og 9.
Vinirnir
Dean Martin
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5.
Mafseðill kvöldsins
2. september 1958
Blómkálssúpa
□
Tartalettur Toca
□
Steiktur lambahryggur
með akúrkusalati
eða
Buff með lauk
□
Hnetu-ís
Húsið opnað kl. 7.
Franska söngkonan
YVETTE GUY
syngur með NEO-tríóinu
Leikhúskjallarinn
LOFTUB h.t.
LJÓSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Þungavinnuvélar
Sími 34-3-33
. . . %
SKIP/IUTGGRÐ RÍKISINS
„ E S J A “
austur um land í hringferð hinn 5.
þ.m. Tekið á móti flutningi til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðafjarðar,
Eskifjarðar, Noðrfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Raufarhafnar, Kópa-
skers og Húsavíkur í dag og ár-
degis á morgun. Farseðlar seldir
á miðvikudag.
SKJALDBREIÐ
til Snæfellsnesshafna, Flateyjar
og Vestfjarðarhafna hinn 6. þ.m.
Vörumóttaka á morgun. Farseðl-
ar seldir á fimmtudag.
M.s. Coðafoss
Simi 11384.
Ameríska kvikmyndin með
íslenzka textanum:
ÉC JÁTA
(I Confess)
i Nú er allra síðasta tækifærið
| að sjá hina sérstaklega spenn-
| andi amerísku kvikmynd með
! íslenzka textanum.
i Aðalhlutverk:
! Montgomery Clift
Anne Baxter
! Ein bezta kvikmynd, sem hér
hefur verið sýnd.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tlafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
KONUNGUR ÓVÆTTANNA
Ný japönsk mynd, óhugnanleg
og spennandi, leikin af þekkt-
um japönskum leikrum.
Momoko Kochi
Ta'kasko Ihimura
Tæknilega stendur þessi mynd
framar en beztu amerískar
myndir af sama tagi t. d. King
Kong, Risa-apinn o. fl. Aðeins
fyrir fólk með sterkar taugar.
Bönnuð börnum.
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
RViiHRUNSUNog
MAl MHtÐUN S.Í.
Görðum við Ægissíðu
Sími 19451
Simi 1-15-44.
Leikarinn mikli
■ lOfh
C«ntury-F«
■ Prince
Tilkomumikil og afburða vel
leikin, ný, amerísk stórmynd,
sem gerist í Bandaríkjunum og
Englandi á árunum 1840—‘65
og sýnir atriði úr ævi mikil-
hæfasta leikar:. Ameríku
þeirra tíma,Edwih’s Booth, bróð
ur John Wilker Booth, morð-
ingja Abraham Lincoln’s for-
seta. Aðalhlutverkin leika:
Richard Burton
Maggie McNamara
John Derek
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 2.
Bæjarbíó
Sími 60184.
Island
Litmynd, tekin af rússneskum
kvikmyndatökumönnum. —
Svanavatn
Rússnesk ballettmynd í Agfa-
litum. —
G. Ulanova (frægasta dansmær
heimsins, dansar Odettu í
„Svanavatninu“ og Maríu í
„Brunninum". —
Ulanova dansaði fyrir nokkr
um dögum í Miinchen og Ham-
borg og aðgöngumiðarnir kost-
uðu yfir sextíu mörk. Síðastlið-
ið ár dansaði hún í London og
fólk beið dögum saman til þess
að ná í aðgöngumiða.
Sýnd kl. 7 og 9.
Baðkör
Handlaugar
W. C. skálar
W. C. kassar
fer frá Reykjavík fimmtudaginn
4. þ.m. til Vestur- ög Norður-
lands:
Viðkomustaðir:
fsafjörður
Siglufjörðiur
Akureyri.
Vörumóttaka á þriðjudag og til
hádegis á miðvikudag.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Veggflísar
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipolti 15, sími 24133 og 24137.