Morgunblaðið - 02.09.1958, Qupperneq 17
Þriðjudagur 2. september 1958
MORCVNBLAÐIÐ
17
Ný brú yfir
Timgufljót
í Skaftártungum
KIRKJUBÆJARKLAUSTRI, 26.
ágúst. — Um síðustu helgi var
hafin smíði á nýrri brú yfir
Tungufljót í Skaftártungum. Ætl
unin er að steypa undirstöður
brúarinnar í haust, en ekki er
gert ráð fyrir að verkið komist
lengra á þessu ári. Er mjög mik-
ið verk að ganga frá brúnni, því
árbotninn er mjög sendinn og
laus. Þarf því að reka feikn langa
staura niður svo undirstöður
verði tryggar. Hin nýja brú verð-
ur við hliðina á gömlu brúnni.
— G. B.
Sfeóluvöiur í mihlu úivuli
S j álf blekungar Forskriftarbækur
Kúlupennar Tvístrikaðarbækur
Blýantar og ótal margar aðrar tegundir
reiknings og stílabóka.
Hvergi meira. úrval af skólatöskum en hjá okkur.
RITFANGAVERZLUN ÍSAFOLDAR
Bankastræti 8 — Sími 13048.
Sniðkennsla
Dagnámskeið í kjólasniði hefst mánudaginn 8. sept.
(kl. 2—5 daglega) og lýkur 24. sept.
Innrita einnig á kvöldnámskeið sem hefst fyrst
í október.
Sigrún Á. Sigurðardóttir,
Drápuhlíð 48, sími 19178.
W.C. kassar
Ryksugur Ryksugur
Höfum fengið aftur nokkur stykki af hinum viður-
kenndu þýzku PROGRESS ryksugur.
— Pantanir óskast sóttar strax —
Væntanlegar eru Ezy-Press strauvélar
Eigum fyrirliggjandi hring-flouroscent ljós í eldhús
Bast standlampar, borðlampar og loftljós.
Vesturgötu 2 — sími 24330.
Væntanlegar hinar marg-
eftirspurðu P H I L I P S
rafmagnsrakvélar.
ÓLÍKUR
OLLUM OÐRUM PENNUM HEIMS!
Eini sjálfblckungurinn
með sjálf-fyllingu . . .
Brautryðjandi í þeirri nýjung
er Parker 61, vegna þess að
hann einn af öllum pennum
er með sjálf-fyllingu.
Hann fyllir sig sjálfur — eins og myndin
sýnir, með háræðakerfi á fáum
sekúndum. — Oddinum er aldrei
difið í blekið og er hann þvi ávallt
skínandi fagur.
Til þess að ná sem beztum árangri
við skriftir, notið Parker Quink
í Parker 61 penna.
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustig 5, Rvík
íslenzku W. C. kassarnir, sem hver ein-
asti pípulagningameistari staðfestir sem
öffuggustu kassa sem hér fást, eru nú
fáanlegir aftur í öllum helztu bygginga-
vöruverzlunum um land allt.
Vélsmiðjdn hf.
Sími 19047
LTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja fyrsta áfangann í verk-
stæðisbyggingu á Grandagarði.
Uppdrættir, ásamt lýsingu verða afhentir á Teikni-
stofunni, Tómasarhaga 31, frá miðvikudeginum 3.
þ.m., gegn 200,00 króna skilatryggingu.
Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 11 f.h.
þriðjudaginn 9. september n.k.
Frá barnaskolum
Kópavogs
Öll börn, fædd 1951, sem ekki voru innrituð síð-
astliðið vor, komi í skólana fimmtudaginn 4. sept-
ember kl. 2 e.h. Á sama tíma komi þau börn, fædd
1949 og 1950, sem ekki hafa áður verið innrituð í
skólana. Börn, sem koma úr öðrum skólum hafi með
sér prófvottorð frá sl. vori.
Laugardaginn 6. sept. komi börnin í skólana sem
hér segir:
Kl. 10,00 börn fædd 1949.
Kl. 11,00 börn fædd 1950.
Kl. 1,30 börn fædd 1951.
Kennarafundur fimmtudaginn kl. 1,00.
Skólastjórar.
Tilkynning
Nr. 17/1958
Innlutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi
hámarksverð á gasolíu og gildir verðið hvar sem er
á landinu:
Heildsöluverð, hver smálest...........kr. 1045,00
Smásöluverð, úr geymi, hver lítri..... kr. 1,03
Heimilt er að reikna 5 aura á lítra fyrir útkeyrslu.
Heimilt er einnig að reikna 15 aura á lítra í af-
greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar.
Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2% eyri
hærra hver lítri.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með L
september 1958.
Reykjavík, 31. ágúst 1958.
V erðlagsst jórinn.