Morgunblaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 13
Sunnudagur T. sept. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 13 Valdataka de Gaulles heíir á engan hátt orðið til þess að draga úr svartsýni og raunsæi franska stjórnmálamannsins George Bid- aults. Fyrir nokkru átti hann tai Fólk við einn af kjósendum sínum, og hinn síðarnefndi klifaði sifellt á því, hversu slæmt ástandið væri nú innan franska lýðveldisins: — Þér skuluð hætta að kvarta, vinur minn. Þau óþægindi, sem við eigum nú við að etja, eru barnaleikur einn samanborið við þá erfiðleika, sem við eigum í vændum. Ernest HemingAvay hefir oft lýst yfir því, að honum væri ná- kvæmlega sama, hvaða skoðanir fólk hefði á *honum sjálfum og verkum hans, ef hann fengi að- eins leyfi til að skjrifa í friði. Þ^ð að túlka þetta á annan veg en þann, að Hemingway kærði sig ekki um, að lesendur hans væru minntir á, að hann hefði eitt sinn haldið fram málstað spönsku repúblíkananna og hefði þess vegna unnið með kommúnistum. Nú hefir það komið í ljós, að það var ekki Hemingway sjálf- ur, sem hafði hótað því að höfða mál gegn Esquire, heldur var það lögfræðingur hans, Alfred Rice, sem bersýnilega hefir snú- izt of röggsamlega til varnar fyr- ir skjólstæðing sinn, enda mun Hemingway nú hafa veitt honum þungar átölur. Þar að auki not- aði Hemingway tækiíærið til að lýsa yfir því, að þeim skjátlaðist hrapallega, sem teldu, að hann hafi breytt stjórnmálaskoðunum sínum síðan 1936. Bandarísk kona á ferð um Evrópu fékk tækifæri til að hlusta á Paul Henri Spaak flytja eina af sínum áhrifamiklu ræð- _______ um. Að ræðunni lokinni var hún k y n n t fyrir Spaak og lét ó- spart í ljós hrifn ingu sína: — Herra Spaak, þér eruð dásam- legur. Þér líkizt Winston Church ill í útliti, og þér talið eins og Charles Boyer. — Kæra frú, svaraði Spaak. Ekki get ég leynt yður því, að ég vildi heldur líkjast Charles Boy- er og tala eins og Winston Churc- hill. Frú Eleanor Roosevelt hefir fulla ástæðu til að vera ofurlítið hefir því vakið nokkra athygli í Bandaríkjunum, að Hemingway hótaði fyrir nokkru að höfða mál gegn blaðinu Esquire, en blaðið hafði farið fram á að fá að end- urprenta þrjú af skáldverkum hans um borgarstyrjöldina á Spáni. Ekki sáu menn ástæðu til sem aðalfulltrúi Pakistans hjá SÞ. Hann tók meðal annarra til máls á auka- þingi Allsherjar- þingsins, sem fjallaði um vandamál ríkj- anna í Miðaust- urlöndum. Hann talaði á ensku en með greinileg- um frönskum hreim, og varð það til þess, að Parísarblaðið Le Monde gerði eftirfarandi athuga- semd: „Þegar íhugað er, hversu mörgum árum Aly prins eyddi á Ritzhótelinu og við veðhlaupa- brautir í París, hefði betur farið á því, að hann hefði flutt ræðu sína á frönsku“. Hefir Frökkum vafalaust mislíkað, að Aly Khan skyldi taka enskuna fram yfir frönskuna, og litið á það sem enn einn vott um, að franskan væri að verða úrelt mál dipló- mata. Walter Ulbrieht, aðalritari austur-þýzka kommúnistaflokks- ins, hefir hvatt austur-þýzka rit- höfunda til að skrifa sósíaliskar js-:; ástarsögur til Marijke Pennock er 17 ára. Hún hafði pantað far í hollenzku flugvélinni frá KLM, sem fórst aðfaranótt 14. ágúst fyrir vestan Irland. Enginn komst lífs af, en að Díana skuli eiga staðinn með einu og öllu að meðtöldum hall- ardraugnum. Díana segist nú í fréttunum hreykin yfir gullhömrum, sem henni voru ný- lega slegnir. I endurminning- um sínum segir f r ú Roosevelt, að hún hafi jafn an verið talin í ljótara lagi. ■— Henrich nokkur' Erling frá New Sfork komst svo að orði, að hann gæti ekki ímynd- að sér, að nokkur karlmaður gæti staðizt þá persónulega töfra, sem frú Roosevelt byggi yfir. Erling hafði átt tal við þær Ingrid Bergman og frú Roose- velt með skömmu millibili og taldi engan efa á, að frú Roose- velt væri mun meira aðlaðandi en kvikmyndaleikkonan fræga. | í flugvélinni voru 99 manns. Þeg- ar fregnin um ■« flugslysið barst | til New York, vissu foreldrar Marijke ekki, að hún hafði af tilviljun tekið sér far með ann- arri flugvél vestur um haf. Má nærri geta, hvílíkt fagnaðarefni það hefir verið foreldrunum, er Marijke kom heil á húfi til New York. Hinni bjarthærðu, brezku Díönnu Dors hefir nú græðzt svo mikið fé, að hún hefir keypt sér óðalsetur, sem er 400 ára, og bú- ið þar um sig að hætti kvik- myndaleikara í Hollywood. En hún er ekki alveg ánægð með þennan virðulega aðsetursstað og vill nú fá endurgreiddan hluta af kaupverðinu. Ástæðan er sú, að þar er enginn draugagangur! í kaupsamningnum segir sem sé, hafa búið þar í marga mánuði og ekki orðið vör við svo mikið sem skugga af draug, og aldrei hafi það komið fyrir, að marrað hafi i hurð að næturlagi. Segist hún hafa orðið fyrir svo miklum von- brigðum, að hún vilji ekki greiða tilskilið verð fyrir óðalið. Sú var tíðin, að Aly Khan stundaði aðallega veðreiðar og næturklúbba, en nú hefir hann I verið skipaður í ábyrgðarstöðu losar yður raunverulega við flösu — á svipstundu TRAITAL kemur frá Frakk- landi með „apelium“ — al- gjörlega nýtt shampoo með alveg ótrúlegum áhrifum. nöoqinn að venja æsku- fólk í A-Þýzka landi af því að lesa vestur- þýzkar „sorp- bókmenntir". Stúlkurnar vilja lesa ást- arsögur, og þar , som þær segja> að í okkar skáldsögum fyrirfinn- ist ekki „raunveruleg ást“, verð- um við að ræða þetta mál opin- berlega, segir Ulbricht. En rit- höfundar okkar eiga að skrifa raunverulegar ástarsögur en ékki klámrit, bætir aðalritarinn við. Charlie Chaplin ráðgerir nú að taka upp að nýju sinn gamla kvikmyndabúning — kringlótta, harða hattinn, stafinn, víðu bux- urnar og út- troðnu skóna — í kvikmynd, sem hann ætlar að gera um ferð til tunglsins. Senni- lega hefjast sýn- ingar á þessari kvikmynd þegar næsta vor í Lund únum. En Chapl- in fullyrðir, að hann muni að lokinni þessari kvikmynd aldrei framar nota gamla búninginn. Bankastræti 7. Sími 23135. Fjármálaráðherra de GauIIes, | Antoine Pinay, sem kunnur er j fyrir að fara vel með fé — bæði opinbert fé og sína eigin pen- i inga — kom fyr- j ir nokkru í götu- kaffihús í heima landi sínu. Hann var ekki þyrstur og pantaði því engan drykk, en settist niður til að láta líða úr sér og virða fyrir sér götulífið. Er hann stóð á fætur til að fara, lagði hann 50 franka þjórfé á borðið. En honum var skilað aft- ur peningunum með þessum orð- um: — Þakka yður annars fyrir — jafnvel fjármálaráðherra get- ur gerzt sparsamur um of! ítalski kvikmyndaleikarinn Vittorio de Sica kvað eiga að baki töluverða reynslu í ýmsu, þ.á.m. í ástamál- um, e n d a lét lj| | hann svö um- mælt r f y r i r skömmuí — L í f i ð er undarlegt. Menn muldra'; eitt orð fyrir framan alt- arið, og þeir eru kvæntir. Síðan - muldra þeir eitt orð upp úr svefninum, og þá slitnár upp úr ' hjónabandinu! j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.