Morgunblaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.09.1958, Blaðsíða 15
Sunnudagur 7. sept. 1958 MORCVISBLAÐIÐ 15 Skrifstofu- afgreiðslubotð til sýnis og sölu mánudag kl. 10—12, Hafnarstræti 3, II. hæð Útlensk stúlka enskumælandi, kann vélritun, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist á afgr. Mbl., merkt: „7502“. — NýkomiS mollskinn brúnt, blátt, grátt og grænt. P E R L O N Skólayörðustíg 5. Sími 10225. Félagslíf Sunddeild Árnianns Munið sundæfinguna kl. 8,30 annað kvöld. Fjölmennið. — Sijórnin. Samhomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins, Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2 i dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 í kvöld. Bræðraborgarstig 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Aiilir velkomnir. — Fíladelfía Bænadagur Fíladelfíusafnaðar- ins (fasta). Brotning brauðsins kl. 4. Fórnarsamkoma kl. 8,30 vegna húsbyggingar safnaðarins. Ræðumenn: Ásmundur Eiríksson og Tryggvi Eirílcsson. Árni Arin- bjarnarson leikur einleik á fiðlu. Tvísöngur. Allir velkomnir! Trú eða otti nefnist erindi, sem G. D. King, frá alþjóða- samtökum S. D. Aðventista flytur í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 7. sept. kl. 20 30. Allir velkomnir INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 12826. DANSLEIKIJR AÐ ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9 K.K.-sextettinn leikur Ragnar Bjairnason og Ellý Vilhjálms syngja Sími 2-33-33 Z I O N Aimenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Hafnarfjörður: Samkoma í dag kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Heimalrúboð leikmanna. SKIPAtiTGCRB RIKISINS 36. sýning Vegna fjölda áskorana verður gamanleikurinn HERÐUBREIÐ austur um land til Fáskrúðs- fjarðar hinn 12. þ.m. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. — SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 13. þ.m. — Tekið á móti flutningi tii Tálknaf jarðar, áætl- unarhafna við Húnaflóa og Skaga fjörð svo og Ólafsf jarðar, á þriðjudag. — Farseðlar seldir á föstudag. — HEKLA austur um land í hringferð hinn 13. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, — Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð fjarðar, Mjóafjarðai', Seyðisfjarð ar, Þórshafnar, Raufarhafnar og Kópskers, á þriðjudag og miðviku dag. — Farseðlar seldir á fimmtu- dag. — Haltu mér — slepptu mér Eftir CLAUDE MAGNIER sýndur enn einu sinni í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,15 Leikendur: Leikst j óri: Helga, Rúrik og Lárus Lárus Pálsson Aðgöngumiðasala í dag eftir kl. 2. Sími 12339. Allra síðasta sinn Blaðaummœli: .....Af sýningunni er það skemmst að segja, að hún er svo heilsteypt og fáguð að óvenjulega má kalla ....“ — Þjóðv. 12.7. 1958. Á. Hj. „ .... tvímælalaust snjallasti gamanleikurinn, sem leik- húsið hefir sýnt til þessa og bezt leikinn. — Mbl. 11.7. 1958, Sig. Grímsson. Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Aage Lorange leikur. — skemmtir fólkið sér bezt. Þar sem fjörið er mest Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Ctvegum skemmtikrafta. Símar 19611, 19965 og 11378. Silfurtunglið. Dansað í Búðinni í kvöld til klukkan 11,30 Sextett Andrésar Ingólfssonar leikur $imi 16710 16710 K. J. kvintettinn V Dansleikur V Margrét q hverjU kvÖldÍ kl. 9 Gunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir, Gunnar Ingólfsson V etrargarðurinn. og Haukur Gíslason K. S. í. ‘ ‘ > K. R. R. I8LAIM DSIHOTIÐ í dag kl. 2 Ieika á Melavellinum FRAM og HAFNARFJÖRÐUR D0mari: Haukur Óskarsson. Línuverðir: Árni Njálsson og Baldur Þórðarson. Hvor heldur sætinu í I. deild. Þetta verður spennandi leikur. — Komið á völlinn! Mótanefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.