Morgunblaðið - 13.09.1958, Síða 2

Morgunblaðið - 13.09.1958, Síða 2
MORC V N BL 4 F) 1 fí taugardágur 1$. sept. 1958 — Sjálfstæðismenn^a allt sem við megum til þess að Isjá þessu máli farborða. En við ætlumst til fullrar einlægni og samstarfsvilja, bæði innan sjálfr- ir um hvernig draga skyldi grunn línur. Málið hafði allt til þessa legið í höndum Sjálfstæðismanna og allan þann tíma hafði fram- gangur þess bæði verið mikili og góður. Ríkisstjórnin klofin. Rakti ræðumaður síðan að- gjörðir núverandi stjórnar í land helgismálunum og sýndi fram á að þar hefði ávallt ríkt ágrein- ingur, og að ríkisstjórnin var svo klofin um málið, að nærri lá að stjórnarsamstarfið rofnaði af þeim sökum. Sjálfstæðis- menn hefðu tilkynnt rikisstjórn- inni þann 21. maí í vor hver skoðun Sjálfstæðisflokksins væri. Hann lagði áherzlu á að gerð yrði nauðsynleg rétting á grunnlínum og fiskveiðilögsagan yrði færð út í 12 mílur. Þar hefði stefna flokksins þeg- ar verið skýrt mörkuð og í beinu samræmi og áframhaldi við fyrri aðgjörðir flokksins. Örfáum vik- um vildi flokkurinn verja til þess að skýra þetta sjónaTmið fyrir öðrum vinveittum þjóðum í því trausti, að á þann veg fengist meiri skilningur og samúð ann- arra á málstað Islendinga. Tillög- um Sjálfstæðismanna var hafn- ar ríkisstjórnarinnar og milli hennar og stjórnarandstöðunnar. Þetta mál er sannarlega svo mikið að öll önnur sjónarmið verður að setja til hliðar til að vinna sigur í því. Það munum við Sjálfstæðismenn gera hver . sem hegðun andstæðinga okk- ar verður. Hetjudugur sjómannanna Hetjudugur íslenzku sjómann- anna undanfarna daga hefir vak- ið óskipta aðdáun allra íslend- inga. Hann er þeim muh aðdá- anlegri sem þeim — fáum og á lélegum skipum, vár aldrei ætlað það verkefni að standa í slíkum átökum. En með dáð sinni hafa sjómennirnir náð stjórnmála- mönnunum lengra í að afla okkur þess skilnings og viðurkenningar á rétti okkar sem stjórnmála- mennirnir höfðu tekið að sér að afla. Saettum okkur ekki við ofbeldið Vinir okkar hafa valdið okkur vonbrigðum hélt ræðumaður á- fram. Jafnframt því sem við viljum gera allt til þess að hyggi- lega sé á málum haldið af hálfu fslendinga þá segjum við það að af stjórnarflokkunum, en hiklaust — og engir hafa frekari magnaðar deilur og fáheyrð [ rétt eða ástæðu til þess heldur ana. lítil en á þróttmikla menn og konur. Þjóð sem hefur lifað af hungur, i'átækt eldgos og ísa. Við höfum bundizt samtökum við Breta og aðrar frelsisunnandi þjóðir heims til þess að vernda og verja mannhelgi og frelsi okk ar og þeirra. Og okkar hlutur er sízt minni en annarra. Þess vegna er enn ömurlegra til þess að vita að hin mjög fámenna en ófyrir- leitna hagsmunaklíka skuli fá dregið ríkisstjórn sína til þess að veita landhelgisbrjótunum her- skipavernd til ofbeldisverka sinna. Þrátt fyrir vaxandi tækni við fiskveiðarnar kemur allt fyrir ekki. Miðin við ísland eru þegar að verða þurrausin. Engar efna- hagsráðstafanir er hægt að gera veigameiri fyrir land og þjóð en að færa út landhelgina og tak- markið er og verður: Landgrunn- ið til afnota fyrir íslendinga eina og aðra ekki. Nú ríður á að hver haldi vöku sinni hvort heldur til sjós eða lands, aldnir sem ungir. Hvert fótmál sem stigið er í þessu máli verður að stíga ineð festu og gætni. Á eftir veiðiþjófum. Þá tók Skúli Möller til máls, en hann hefir undanfarið starf- að við strandgæzlustörf á varð- skipinu Ægi og tekið þátt í þóf- inu við brezku landhelgisbrjót- brigzl voru með þeim sjá.fumj en við, sem einlægast höfum bar- um það hvernig þeir ættu að j izt- fyrir þátttöku fslendinga í leysa málið. | samstarfi lýðræðisþjóðanna — að Sjálfstæðismenn höfðu einir ’ við höfum orðið fyrir vonbrigð- raunsæi tól þess að gera sér grein fyrir, hvað verða mundi 1. september, en málgögn nkis- um af framkomu þeirra nú við hina íslenzku þjóð. Hafa Bret- ar nú ekki veitt óvinum sínum stjórnarinnar héldu því fram til nægan fagnað með framkomu síðustu stundar að Bretar myndu ! sinni í þessu máli? Er þeim ekki ekki þegar á reyndi gera tilraun ' sjálfum hollara að láta af ofbeldi til að beita ofbeldi. Tillaga Sjálf- | sínu áður en meiri óhöpp hljótast stæðismanna um að íslendingar af? kærðu Breta fyrirfram fyrir ógn j Þrátt fyrir allt trúum við því un við íslenzkt landssvæði og létu 1 að við séum staddir þar á hnett- í því tilefni kalla saman ráðherra ; inum sem ofbeldið sker ekki til fund Atlantshafsbandalagsins langframa úr ágreiningnum. sýndi að Sjálfstæðismönnum var ljóst hvað í húfi var. En ríkis- stjórnin hafnaði þessari tillögu Sjálfstæðismanna með allsendis ófullnægjandi rökstuðningi. í stað þess lét stjórnin fara fram viðræður um málið sem í tóku þátt sérfræðingar sem ekk- ert ákvörðunarvald höfðu enda kom á daginn að Parísarviðræð- urnar reyndust verri en árang- urslausar, þær áttu sinn þátt í að hleypa kergju í málið. Ofbeldi Breta Þá vék ræðumaður að ofbeldi og yfirgangi Breta síðan 1. sept. Með ofbeldi sínu við íslenzka sjómenn hefðu Bretar breytt mál- inu frá því að vera hagsmuna iál og réttlætismál yfir í það að varða beinlínis þjóðarsæmd ís- lendinga. Athæfi þeirra á hina hörðustu fordæmingu skilið. Heimskulegri og tilgangsminni ráðagerð en þetta herhlaup Breta væri erfitt að hugsa sér. Á öllu athæfi þeirra yrði ekki lýst nóg- samlega harðri og skorinorðri fordæmingu. - ♦ - En hvað er framundan nú í Og víst er um það að þótt Islendingar hafi um stund orð ið að una ofbeldi hafa þeir aldrei sætt sig við það heldur ætíð staðið á rétti sínum og svo munium við enn gera með- an í okkur er nokkur ærleg- ur dropi blóðs. Við berjumst fyrir tilveru okkar Þá tók til máls Einar Guð- mundsson skipstjóri. Fyrir hverju erum við að berj ast? spurði ræðumaður í upphafi máls síns. Erum við að berjast fyrir hinn tiltölulega fámenna hóp íslendinga er sjóinn stunda? Nei, hér er lítil þjóð að berjast fyrir lífsrétti sínum og tilveru. Þjóð sem að vísu er fámenn og Lýsti hann í ræðu sinni at- burðunum eins og þeir höfðu komið honum fyrir sjónir er brezki flotinn var að veita veiði- þjófunum „vernd“ sína, og fram- komu togaraskipstjóranna við íslenzku varðskipsmennina. Sér- staklega þótti fundarmönnum fróðlegt að hlýða á hina grein- argóðu lýsingu Skúla frá því, er Russel hafði næstum því vald- ið árekstri við Ægi, en eins og menn rekur minni til þá til- kynnti Russel samstundis að Æg- ir hefði ætlað að sigla sig í kaf, og þannig kom fregnin í brezka útvarpinu og blöðunum. Þegar Russel hafði stefnt þvert í veg fyrir Ægi og skipherra Ægis forð að ásiglingu með því að stöðva vélarnar sigldi brezki bryndrek- inn upp að Ægi með allar byss- ur mannaðar og tilkynnti að ef íslendingarnir reyndu þetta aft- ur skyldu þeir hafa verra af! Allir starfsmenn landhelgis- gæzlunnar eru einhuga um, sagði Skúli, að verja landhelgina eins og þeim frekast er unnt og þeir vita að öll þjóðin stendur að baki þeim. Það væri því mjög æskilegt að ríkisstjórnin tæki þjóðina sér til fyrirmyndar og sýndi sama einhug og hún. Ég er algjörlega sammála um- mælum eins skipherrans á varð- skipunum: — Við höfum aldrei eigin reynslu vissi hann, að rík- tapað strlði. Og víst munum við fara með sigur heim úr þessu stríði! Rétturinn allur okkar megin. Þá tók til máls Þorkell Sig- urðsson, vélstjóri. Hóf hann mál sitt með því að segja, að sagan kenndi allt og rakti sögu land- helgismálsins allt frá fyrstu tíð. Vitnaði í Úlfljótslög um að skip máttu ekki sigla að landi með gapandi höfðum og gínandi trjón- um. Benti Þorkell á, að Englend- ingar hefðu löngum gengið á und an með að sýna okkur ribbalda hátt, og tíndi til mörg dæmi úr sögunni máli sínu til sönnunar. Sagði hann, að það sannaðist áþreifanlega á þeim, að þegar þjófurinn kæmist upp á að stela, þá hætti hann ekki fyrr en öllu væri stolið. Þá varpaði hann fram þeirri spurningu, hvernig á því stæði, ag brezki flotinn vernd- aði aðgerðir landhelgisbrjóta og æsti menn tól að beita líkams- meiðingum í íslenzkri landhelgi? Taldi hann þá skýringu líkleg- asta, að einhver aðili, eða em- hverjir aðilar brezkra útvegs- manna hefðu brezku stjórnina í vasanum. Þá minnti Þorkell á þá virð- ingarverðu tilraun, sem Sjálf- stæðisflokkurinn gerði á sínum tíma til að stöðva ofbeldisaðgerð- ir, en utanríkisráðherra sá ekki ástæðu til að taka undir þá til- lögu. Þorkell hvatti til að okkar málstaður væri sem ýtarlegast túlkaður með öllu móti og sagði að við gætum verið harðir í málflutningi okkar, því réttur- inn væri allur okkar megin. Hvatti hann til algerrar þjóðar- einingar og sagði að lokum: Ef við stöndum saman, munum við vinna sigur. ísland væntir því þess, að allir geri skyldu sína. Landhelgismálið tilfinningamál. Næstur tók til máls Jóhann Hafstein alþm. Hann sagði, að landhelgismálið væri ekki aðeins lífshagsmunamál okkar Islend- inga, heldur einnig viðkvæmt til- finningamál. Yrðum við að gera okkur grein fyrir því á hverjum tíma, hvernig málið stæði. Svo veigamikið mál ætti að vera haf- ið yfir allar flokkadeilur, en því miður væru til þeir menn, sem settu flokkshagsmuni ofar þjóð- arhag, jafnvel í þessu máli. Jó- hann Hafstein þakkaði Bjarna Benediktssyni ýtarl^s fram- söguræðu, en kvaðst vilja árétta 'nokkur atriði. Hann skýrði frá því, að hann hefði verið staddur í Texas í maímánuði sl. og 22. maí hefði verið hringt til sín frá New York og sér sagt að íslenzka ríkis- stjórnin væri að fara frá. Af Bretar ekki skuidhundnir til að taka þátt i vörnum formósu ■n. x n. i r - , Tr , ... , irætlanir Bandaríkjánna og Ræöu Eisennowers agnað a Vesturlonaum an hefði einungis verið fiu LONDON, 12. september. — Macmillan skýrðl svo frá í kvöld, að Bandaríkjastjórn hefði hvorki beðið um né verið heitið brezkri landhelgismálinu? Hvað hyggst j liernaðaraðstoð á Formósusundi. En við erum skyldugir og fúsir ríkisstjórnin fyrir? Mjög sýnist allt á huldu um áform hennar, en þrcniit virðist. koma til greina: 1) Að allt verði látið sitja við hið sama og reynt að þreyta Breta. 2) Að málið verði borið ., , _ ~ ,,, *• sionarmiðum, sem fram hefðu undir S.Þ. og 3) að þvi verði _ í t, rvt 11 ll' i ít/t v\ Vt /tttr/tttp "11 wt íil þess að vMta alla þá aðstoð, sem við getum látið í té til þess að tryggja friðsamlega lausn deilunnar, sagði forsætisráðherrann. Málið bæri að leysa á friðsam- legan hátt. Talsmaður brezku stjórnar- innar lét ennfremur svo um mælt í dag, að brezka stjórnin væri fyllilega sammála þeim skotið til dómstólsins í Haag. ernissinna við Formósusund. Mergurinn málsins er ekki nú- j komið í ræðu Eisenhowers um , , , ' að ekki bæri að beita valdi til Ef við truum sjalfir a okkar , _ , , „ . . „ Þess að koma fram breytingum eigm rett, sagði ræðumaður, svo . _ . , . . , . a aðstoðu kommunista og þjoð- sem við vissulega gerum hlytur sú spurning að vakna, hvort ekki sé nær að bera þessa deilu undir j alþjóðadómstólinn í Haag heldur . verandi og framtíðarstaða Que- en láta hana verða eitt af samn- moy og Matsu, sagði talsmaður- ingsatriðum stórþjóðanna í valda inn, heldur hvort stöðu eyjanna þrátafli þeirra innan S.Þ, Það er verður breytt með valdi eða atriði, sem vel verður að athuga, ekki. áður en ákvörðun er tekin. I , , q Við Sjálfstæðismenn vörum við j þeim starfsaðferðum, sem ríkis- j stjórnin hefir haft í frammi íl Lét han* í ljós hryggð sína þessu máli. Við erum nú sem yfir þvi, að kínverskir komm- fyrr reiðubúnir til þess að gjra únistar létu nú byssurnar tala. um ræðuna, að Eisenhower hefði enn einu sinni sannað árásarfyr- ræð- einungis verið flutt til þess að róa og slá ryki í augu bandarísks almennings. Það væri þessi stefna Bandaríkjanna, sem sífellt ógnaði heimsfriðinum. O ★ O Talsmaður þjóðernissinna- stjórnarinnar á Formósu lýsti yfir ánægju sinni með ræðuna Bætti hann því við, sem fram ! og sagði hana bera vott um fram- kom í ummælúm forsætisráð- ] sýni bandarísku stjórnarinnar. herrans, að Bretar hefðu ekki I Hins vegar taldi hann ekkert gott skuldbundið sig til þess að taka 1 geta leitt af viðræðum við kín- þátt í vörnum Quemoy, Matsu verska kommúnista — og taldi og Formósu. — j þær varhugaverðar. 0*0 Stjómmálafregnritarar á Vest- TOKYO, lz. - - I morgun urlóndum eru á einu máli uni barst neyðarkall frá litlum flota það, að ræða Eisenhowers hafi' japanskra fiskiskipa, sem var að verið ein sú áhrifamesta og skel- 1 veiðum undan Habomai eyjunni, eggasta, sem hann hafi flutt í j norður af Japan. Sagði í tilkynn- stjórnartíð sinni. Hann hafi ] ingunni frá þeim, að rúss- sýnt einbeittni og festu — og nesk eftirlitsskip hefðu skotið á gert lýðum ljóst, að Bandaríkin þau — og væru þau nú að ætluðu sér ekki að hopa fyrir búast til árásar. Síðan heyrðist ógnum kommúnicmans. — ekkert til fiskiskipanna, en japönsk skip fóru á vettvang. Þegar síðast fréttist hafði hvorki Tassfréttastofan hafði þau orð sézt til skipanna né heyrzt. isstjðrnin átti erfitt með að springa og spurði því hvað ylli. Því var svarað til, að stjórnin væri að klofna vegna ágreinings um landhelgismálið. Kvaðst Jó- hann hafa búizt við ágreiningi um öll önnur mál frekar. Sama dag barst sú frétt frá Upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanna, að íslenzka stjórnin væri farin frá vegna ágreinings um landhelgis- málið og kvað Jóhann það hafa verið allt annað en skemmtileg- ar fréttir að auglýsa þannig með- al annarra þjóða ágreining um einmitt þetta mál. Nú væri hvatt til þjóðareiningar af þessari sömu ríkisstjórn. 1 því sambandi væri ekki úr vegi að athuga hvernig þjóðareiningin lýsti sér innan stjórnarinnar. Gagnstæðar yfirlýsingar. Vitnaði hann til ræðu Guð- mundar í. Guðmundssonar frá 1. sept. sl. þar sem sagði, að ís- lenzka stjórnin hefði verið að þreifa fyrir sér innan Atlants- hafsbandalagsins um að vinna okkar málstað fylgi. Um svipað leyti hefðu erlent blöð haft það eftir sjávarútvegsmálaráðherra, að ekki kæmi til mála, að ræða þetta mál innan Atlantshafs- bandalagsins. Þannig hefði geng- ið á gagnstæðum yfirlýsingum. Fjórum dögum fyrir 1. sept. skrif aði Þjóðviljinn forystugrein, þar sem sagði m. a.: — Hann (þ. e. utanríkisráðherra) hefur ekki komið því í verk að svara einni einustu orðsendingu, sem okkur hefur borizt um málið frá er- lendum ríkisstjórnum. Hann hef- ur gengið að því verkefni sínu, að kynna málstað íslendinga fyr- ir öðrum þjóðum, af þvílíku ró- lyndi, að smágrein um landhelg- ismálið er loks dreift á hans veg- um einum tíu dögum áður en stækkunin kemur til fram- kvæmda. Og hann hefur sannar- lega ekki orðið uppnæmur út af því, þótt endalausar missagnir hafi slæðzt inn í erlendar frá- sagnir um landhelgismálið, jafnt um afstöðu hans sem annarra. Er sízt ástæða til að harma þessa þögn ráðherrans og afskiptaleysi; hann ætti að gera slíka fram- komu að fastri reglu. Sundiurþykkur hópur Jóhann kvaðst minna á þetta til þess að menn áttuðu sig á því, hvemig þessi mál stæðu inn- an ríkisstjórnarinnar. Hann ef- aðist um, að til væri svo fámenn- ur hópur sem þessir sex ráðherr- ar, sem væri sjálfum sér svo sundurþykkur innbyrðis. Ráðherr unum bæri þó skylda til að ganga á undan með góðu fordæmi. Þá skýrði ræðumaður frá því, að það j hefði verið látið í það skína, að ' Sjálfstæðismenn sýndu ekki fulla einurð í landhelgismálinu. Hefðu verið bornar á þá stórar ásakanir og meira en það. Forsætisráð- herra, Hermann Jónasson, hefði látið sér sæma, að hafa yfir í kjördæmi sínu fullkomin ósann- indi um afstöðu Sjálfstæðismanna til landhelgismálsins. Hið sama hefði Eysteinn Jónsson, fjármála- ráðherra, gert austur í Rangár- vallasýslu. (Jm hvað var spurt? Taldi Jóhann það of mikinn á- byrgðarhluta, er ráðherrar leyfðu sér svona málflutning, og það væri rétt að menn veittu því at- hygli, er menn í slíkum ábyrgð- arstöðum létu sér sæma að fara með fleipur og órökstuddar get- sakir. f sambandi við þá fullyrð- ingu Eysteins Jónssonar, að Sjálf stæðismenn hefðu engu svar- að til þegar þeir voru spurðir um afstöðu sína í landhelgismálinu, sagði hann, að það væri gaman ef hæstvirtur fjármálaráðherra vildi upplýsa hvenær Sjálfstæðis- menn hefðu verið spurðir og um hvað hefði verið spurt. Jóhann benti á, að í landhelgis- málinu væri byggt á þeim grund- velli, sem Sjálfstæðismenn hefðu ] lagt, og það gerði þessi sundraða ríkisstjórn einnig. Þá minnti hann á, að Sjálfstæðismenn kunngjörðu afstöðu sína í landhelgismálinu í maímánuði sl. Veigamestu aðgerðirnar í þessu Framiiald á bls. X9. <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.