Morgunblaðið - 16.10.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1958, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. okt. 1958 1 dag er 290. dagur ársins. Fimmtudagur 16. október. Árdegisflæði kl. 8,26. Síðdegisflæði kl. 20,50. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðir.ni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitianir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 12. til 18. Félagslíf Ármenningar — Hand’knaltleiksdeild Æfingatímar á fimmtudögum breytzt og verða þeir sem hér seg- ir: Kl. 6 3. flokkur karla. Kl. 6,50 meistara-, 1. og 2. flokkur karla, aðeins. Kl. 7,40 kvennaflokkar. — Mætið stundvíslega. — Þjálfarinn. Frjálsíþróttadeild K.R. Innanhúss-æfingar veturinn 1958—1959. —Iþróttahús Háskól- ans: mánud., föstud. kl. 20—21; miðvikud. kl. 17,30—19,00; laug- ard. kl. 14,30—16,00. — Iþrótta- hús K.R.: þriðjud. kl. 18—19. — Æfingar hefjast mánudaginn 20. október. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Fram Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 23. okt., kl. 8,30 í Framheimilinu. Ilagskrá: Aðalfundastörf samkv. lögum fé- lagsins. — Stjórnin. Vetrarstarfsemi f.R. — Frjálsíþróttadeild: Allar æfingar deildarinnar eru i ÍR-húsinu. Fyrir drengi 18 ára og yngri á mánudögum kl. 7,10 til 8 og miðvikudögum kl. 8 til 8,50. Aðrar æfingar eru á mánudögum kl. 8 til 9,40, miðvikudögum kl. 8,50 til 9,40, föstudögum kl. 9,40 til 10 30. Stökk og köst eru æfð á fimmtudögum kl. 6,20 til 7,10. Sunddeild: Sundtímar í Sundhöllinni mánu- daga og rtiiðvikudaga kl. 7 tii 8,30 og föstudaga kl. 7,40 til 8,30. Handknattleiksdeild: 2. og meistaraflokkur að Háloga landi þriðjudaga kl. 7,40 til 8,30 og laugardaga kl. 6,50 til 7,40. 3. flokkur að Hálogalandi þriðju- daga kl. 6,50 til 7,40 og laugar- daga kl. 6,00 til 6,50. 4. flokkur æfir í fR-húsinu mánudaga kl. 6,20—7,10 og föstu- daga á sama tíma. Stúlkur æfa einnig í iR-húsinu á miðvikudög- um kl. 7,10—8 og föstudaga kl. 8,50 til 9,40, Knattspyrnufélagið Valur Kvikmyndasýning verður í kvöld í félagsheimilinu kl. 7 fyrir 3. og 4. flokk. Sýndar verða góð- ar knattspyrnukvikmyndir. Fjöl- mennið. — Unglingaleiðtogi. Fimleikadeild f. R. ÆFINGASKRÁ: Telpnaflokkur. Kennari Guð- laug Guðjónsdóttir. Fimmtudaga kl. 7,10—8. 2. fl. kvenna. Kennari: Nanna Úlfsdóttir. Þriðjudaga kl. 7,30— 8,15. Fimmtudaga kl. 8,50—9,40. 1. fl. kvenna. Kennari: Sigríð- ur Valgeirsdóttir. þriðjudaga kl. 9,30—10,30. Fimmtud. kl. 8—8,50. 1. fl. karla. Kennari: Valdimar örnólfsson. Þriðjudaga kl. 8,15— 9,30. Fimmtudaga kl. 9,40—10,40. Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur, Rcykjavík. — Ákveðið hefur verið að fram- kvæmdastjórn bandalagsins að út- hluta yður eftirtöldum æfingatím um í fþróllaliúsi f.B.R. veturinn 1958—’59: — Þriðjudaga . . kl. 20,3—21,20 Fimmtudaga kl. 23,10—24,00 Uaugardaga kl.15,30—17,10 Leiguverð hvers æfingatíma Verður kr. 80,00. Húsið verður opnað til æfinga laugardaginn 4. október. — Virðingarfyllst. íþróttahandalag Reykjavikur GOísli Halidórsson Sigurgeir Guðmannsson október er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1— Hafnarfjarðar-apótek er ipið alla virKa daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Kefla íkur-apótek cr opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Heigidaga kl. 13—16. Kópavcgs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga ki. 13—16. — Sími 23J 00. RMR — Föstud. 17. 10. 20. — KS — Mt. — Htb E Helgafell 595810177 VI — 2 I.O.O.F. 5 == 14010168% = Kvikms. □ EDDA 595810167 — 1 Brúókaup Næskomandi laugardag verða gefin saman í hjónaband í Mel- bourne, Ástralíu, ungfrú Cynthia M. Danvers og Sigmundur Finns- son frá Vestmannaeyjum. Heim- ilisfang þeirra verður Flat 5, 449 St. Kilda Road, Melbourne. IHjönaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Svanhildur Hilmarsdóttir, skrifstofumær, Melgerði 6 og Friðsteinn Ólafur Friðsteinsson, verzlunarmaður, Bræðraborg-arstíg 21. BH Skipin Eimskipafélag fslands h. f.: — Dettifoss, Fjallfoss og Goðafoss eru í Reykjavík. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Riga. Reykjafoss fór frá Keflavík í gærkveldi. Tröllafoss fer frá New York í dag. Tungufoss fór frá Akureyri í gærkveldi. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Vestfjörðum. Esja er í Rvík. Herðubreið fer frá Rvík í dag. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyrill er á leið frá Hamborg. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær. Skipadeild S.f.S.. — Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er í Sölves- borg. Jökulfell er á Þórshöfn. — Dísarfell fór frá Siglufirði 10. þ. m. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri Hamrafell fór frá Batumi 13. þ.m. Eimskipa félag Reykjavíkur h.f.: Katla fór frá Ventspils í gærmorg un. — Askja fór frá Reykjavík í gær. £§§Aheit&samskot Lamaða stúlkan: Frá SiggU Möggu kr. 200,00; áheit 100,00. Lamnði íþróttamaðurinn. G S kr. 150,00; N V 100,00; Á I.i kr. 250,00. Brezki flugherinn hefir nú fengið fyrstu amerísku flugskeytin, sem flutt geta kjarnorkusprengj- ur. Eru þau af „Thor“-gerð og sést hér eitt þeirra í brezku flugskeytabækistöðinni við Felt- well í Norfolk. jFlugvélar Flugfélag islands. Millilanda- flug: Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17,35 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9,30 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 9,30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 16,00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áaetlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir. Edda er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló kl. 19,30. Fer síðan til New York kl. 21,00. Ymislegt Orð lífsins: — Ef nokkuö má sim. upphvatnmg vegrui KrisKs, ef kserrleiksávarp, ef siamfétag And- ams, ef ástúð og meðaumlcun má sin nokkuð, þá gjörið gleði mína fullkonma, með því að venn sam- huga, hafa saena kserleika og hafa með emni sál eitt í huga. (Filippíu bréf 2, 1—2). Bréfaskipti. Marjatta Sihvola, Porvoonkatu 15 a F 156, Helsinki, Finland, óskar eftir bréfaskiptum við íslenzkan ungling. Hún er 19 ára og við nám í verkfræði við háskólann í Helsinki. Hún skrifar á ensku, sænsku eða þýzku. Séra Garðar Þorsteinsscn biður börn, sem eiga að fermast í Hafn- arf jarðarkirkju næsta vor, að koma til viðtals í kirkjunni í dag kl. 6. Læknar fjarverandi: Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Victor Gestsson frá 20. sept. — Óákveðið. Staðg.: Eyþór Gunnars son. Þorbjörg Magnúsdóttir, Óákveð ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 guilkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllíni .............— 431,10 100 danskar kr.— 236,30 100 norskar kr.— 228,50 100 sænskar kr..—315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ..............— 26,02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. Flugb. til Norðurl., (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Norð-vestur og 20 — — 3.50 .lið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 Ath. Peninga má skki senda í almennum „reíum. Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — tJtlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. ÍJtibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kh 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- skóla. Listasafn Einar Jónsson í Hnit- björgum er opið* sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3,30. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Reykjavikur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. ISáttúrugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Ný skáldsaga LUNDÚNUM, 10. okt. — Moskvu útvarpið skýrði frá því í kvöld, að ný skáidsaga eftir rússneskan höfund, S. Kochetov, hefði nú selzt í 500 þús. eintökum í Sovét- ríkjunum. Bókin heitir Ershov- bræðurnir og fjallar um ástandið í Sovétríkjunum 1956, eða þá strauma, sem fylgdu í kjölfar þess, að Stalín var steypt af stalli (sbr. ræðu Krusjeffs á 20. þingi rússneska kommúnistaflokksins). — Samkvæmt Moskvuútvarpinu ræða persónurnar í bók þessari aðallega um það, hversu langt er hægt að ganga í því að fordæma menn fyrir Stalínsdýrkun. simanumer okkar er 2-24-80 FERDIIMAIMD Óþroskuð föðurtiifinning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.