Morgunblaðið - 16.10.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.10.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 16. okt. 1958 MORCVNBLAÐÍÐ ‘Ö TIL SÖLU 2ja lierb. mjög góö kjallara- íbúð í Hlíðunum. Að mestu ofanjarðar. Laus strax. 3ja herb. íbúð á IV. hæð við Eskililíð. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í Álf- heimum. 3ja herb. rúmgóð og björt ris- íbúð með stórum svölum í Högunum. 4ra herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Útborgun um 130 þúsund. 4ra lierb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 4ra Iierb. íbúð við Skipasund. Útborgun 160 þúsund. 4ra herb. fokheld íbúðarhæð í Vesturbænum. Hitaveita. 4ra herb. fokheldar íbúðir í fjöl býlishúsi í Álfheimum. Einbýlishús fokhelt í Smáíbúða hverfi. Húsið er 80 ferm. hæð og portbyggt ris. Fasteignasala & lagfrœðistofa Sigurður R. Pétursson, lirl. Agnar Gústafsson, hdl.' Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar: 2 28-70 og 1-94-78. íbúðir óskast Verzlunin ÓSK Ullargarn Flauel Margar gerðir nælon- og krep- nælonsokkar með og án saums. Athugið vinsælu L.B.S. sokk- •arnir með tvöföldum sóla. Verzlimin ÓSK. Laugavegi 82. Bandsög og vélhefill óskast keyptur. — Upplýsing- ar í síma 13190. HÆNSNABÚ TIL SÖLU Upplýsingar í síma 36317, milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 8 á kvöldin. — Harmonikukenda Get bætt við mig nokkrum nem endum, bæði byrjendum og lengra komnum. Guðni S. Guðna-on Sími 32977 og 18377. TIL LEIGU í Hlíðunum, fokheld íbúð með hita- og rafmagnslögn, gegn standsetningu. — Upplýsing- ar í sím-a 22034 og 13871. _ TIL SÖLU Góð 4ra herb. íbúðarhæð í prýðilegu ástandi, á hita- veitusvæði, í Vesturbænum. Laus nú þegar. 4ra herb. risíbúð með SVÖlum, við Tómasaihaga. RúmgóS 3ja herb. kjallaraibúð með sér inngangi og sér lóð, við Hjallaveg. Húseign við Spítalastíg, með tveimur 4ra herb. íbúðum og tveim herb. og eldunarplássi o. fl. Útborgun í öllu húsinu um kr. 300 þús. Steinhús við Þórsgötu. Steinbiús við Njálsgötu. Húseign við Suðurgötu. Steinhús við Melabraut. 3ja herb. íbúðarhæð í Noi'ður- mýri. 2ja herb. íbúðarhæð ' Norður- mýri. Ódýr hús í Blesugróf. Hús og íbúðir í Kópavogskaup stað, o. m. fl. Hötum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 lierb. nýjum eða nýlegum hæðum, í bænum. Mega vera í smíðum. Miklar útborganir. Höfum kaupendur •að nýtízku einbýlishúsum, 6 til 8 herb., í bænum. Miklar útborganir eða skipti á góð- um íbúðum með peninga- milligreiðslu. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. og kl. 7,30-8,30 e.h. 18546. Matstofan VÍK Van-a afgreiðslustúlku, ekki yngri en 25 ára vantar strax. Upplýsingar ekki í síma. Matstofan VÍK. Keflavík. Barnapeysur bómull og ull. \JenL Jjnyiíjcir^ar ^ýoLnoon Lækjargötu 4. KEFLAVÍK 2 herb. og eldhús óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 181. — Hafnarfjörður 1—2ja lierbergja íbúð óskast til leigu. Barnlaus hjón. Fyrir framgreiðsla. — Upplýsingar í síma 50954. Laugavegi 27. — Sími 15135. þýzku vetrarhúfurnar komnar. HERBERGI í Austurbænum til leigu, með húsgögnum, aðgangi að baði og síma. Aðeins reglusamur karl- maður kemur til greina. Til- boð sendist afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: „101 — 7988“. TIL SÖLU nýleg 2ja berb. íbúð á 1. hæð í Kleppsholti. Sér inngang- ur. Hagstætt lán áhvílandi. Verð kr. 220 þús. 2ja herb. íbúðarhæð í Austur- bænum, ásamt 1 herb. í kjall ara. Fyrsti veðréttur laus. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, við Bragagötu. 3ja berb. íbúðarbæð við Laug- arnesveg. Sér inngangur. — Sér hitalögn. Útb. kr. 150 þúsund. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 4ra berb. íbúð á 1. hæð við Silfurtún. Sér inngangur. — Stór, ræktuð og girt eignar lóð. Verð kr. 250 þúsund. 4ra herb. íbúðarhæð við Njáls götu. Fyrsti veðréttur .aus. 6 herb. íbúðarhæS í Heimun- um. Selst fokheld, með mið- stöðvarlögn. Húsið full-frá gengið að utan. Ennfremur einbýlishús víðsveg ar um bæinn og nágrenni. Ingðlfsi.ræti 9B— Sími 19540. Opið alla dag frá kl. 9—7. Höfum kaupendur að öllum slærðum ibúða og einbýlishúsa. Háar útborganir. Til sölu m. a.: Einbýlishús við Sogaveg. Skipti á minni kjallaraíbúð koma til greina. 1 herbergi og eldhús í Klepps- holti. 3ja herb. íbúðir víðsvegar um bæinn. Hús og fasteignir Miðstræti 3A. — Sími 14583. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Vinna óskast Stúlka óskar eftir vinnu hálf- an daginn (eftir hádegi). Vön afgreiðslu og skrifstofustörf- um. Hefur meðmæli. Vakta- vinna kæmi til greina. — Upp- lýsingar í síma 33288. Skólafatnaður Skyrtur og buxur úr flaueli, á 1—8 ára. Einnig sloppar og morgunkjólar. Aðeins nokkur stykki af hverju númeri. Allt mjög ódýrt. Selst á Mánagötu 11, kjailaranum, í dag og á morgun kl. 1—6 báða dagana. Hjá MARTEINI Stuttir og síðir RVKFRAKKAR í miklu úrvali MARTEINI Laugoveg 31 Heimavinna óskast Ýmislegt getur komið til greina. — Upplýsingar í síma 14931. — PRENTARI Ungur pressumaður óskar eft- ir vinnu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Reglusamur — 7986“. — íbúðir til sölu Hef 2ja, 4ra, 5 og 6 herbergja ibúðir til sölu. Komnar undir tréverk. — Upplýsingar í síma 33595, milli 12 og 1 og 6 og 8. Pianókennsla Ásdís Ríkbarðsdóttir Grundarstíg 15. Sími 12920. Ung, barnlaus hjón vantar IBÚÐ 1—:2 herbergi, nú þegar; helzt sem næst háskólanum. Vinna bæði úti. Upplýsingar i síma 34801, milli kl. 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Varahlutir Gírkassi ásamt fleiru í Nash, til sölu eftir kl. 7 í kvöld, að Bræðraborgarstíg 8B, — sími 14038. — M-aður utan af landi óskar eft- ir 3ja herbergja IBÚÐ til leigu, á fyrstu hæð eða í kjallara. — Upplýsingar í síma 18121. ÍBÚÐ óskast til leigu. Úrsmiður óskar eftir íbúð, 2— 3 herb. og eldhús. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22804 til kl. 6. Dönsk hjón, barnlaus, vinna bæði úti, óska að taka á leigu 2ja herbergja ÍBÚÐ frá 15. nóv. — Upplýsingar í síma 22584. ÍBÚÐ Ung hjón með 1 barn óska eft- ir tveggja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Reglusöm. Til boð merkt: „Góð umgengni — 7989“, sendist afgr. blaðsins. Sandblásturinn að Hverfisgötu 93B getur annast alls konar sand- blástur og sink-húðun á þeim hlutum sem fólk á í vandræð- um með að verja ryði og eyði- leggingu. — Sandblásuni tré og alls konar mynstur í gler. Enn- fremur Iegsteina. SANDBLÁSTURINN Hverfisgötu 93B. — Reykjavík STOFA með húsgögnum og síma til leigu í Miðbænum. — Upplýs- ingar í síma 19388. Mávasfel/ Til sölu kaffi og matar Máva- stell. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar að Grettisgötu 96. Dyrasími: Ö. Björnsson. TIL SÖLU Rex-oil brennari með hitastilli, olíutankur og bitadunkur. — Upplýsingar í síma 15916. TIL SÖLU íbúðir af öllum stœrðum fokheldar eða tilbúnar and- ir tréverk. íbúðir og einbýlishús til íbúðar strax, víðsvegar um bæinn. Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.