Morgunblaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. des. 1958 MORCUNBLAÐIÐ 5 íbúðir og hús 4ra lierb. risíbúð við Blöndu- hlíð. 2ja herb. íbúð í kjallara'í Norð urmýri. Útborgun 37 þús. kr. Eftirstöðvarnar greiðast á næstu 2Vz ári. 4ra lierb. glæsileg hæð, við Laugarnesveg. 4ra herb. hæð við Njálsgötu, ásamt 2 herb. í kjallara. 5 herb. falleg rishæð, nær SÚð- arlaus, við Njálsgötu. Fokheldar íbúðir 4ra berb. kjallara við Rauða- gerði. Full lofthæð og gluggastærð. Sér þvottahús. Hitalögn verður sér fyrir íbúðina. 5 herb. fokbeld bæð, um 150 ferm. Sér inngangur. Gert er ráð fyrir sér hitalögn. F<ykhelt hús í Kópavogi, hæð, kjallari og bílskúr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓN.SONAR Austurstr. 9 Simi 1-44-00. Höfum kaupendur að 3ja-4ra herb. ibúð. Útborgun 300 þús. 3ja-4ra herb. búsi við Suður- landsbraut. 1—2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði. Má vera £ kjallara. — Útbo rgun 100 þús. EICNAMIÐLUN Austurstræti 14, 1. hæð. Sími 14600. Borðstofuhúsgögn Tilboð óskast í þýzk borðstofu- húsg'ögn, 2 skápar, eitt borð, 6 stólar. Húsgögnin eru til sýn- is í Húsgagnasölunni, Klapp- arstíg 17, sími 19557. Saba autoinatic Radiogrammefónn til sölu. Einnig pels nr. 42—44 (Biferl-amb). — Upplýsingar milli kl. 6 og 9 í dag. Háteigs veg 19 (1. hæð), neðri enda. RF.TINA IIIc myndavél Til sölu ný Retina IIIc mynda- vél, með innbyggðum ljósmæli og fjarlægðarmæli. — Tilboð merkt: „Myndavél — 7480“, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir föstudaginn 19. þ.m. Jörð til sölu „Jörðin Skerðingsstaðir í Eyr- arsveit, Snæfellsnessýslu, er til sölu og ábúðar í næstu fardög- um. Á jörðinni er íbúðarhús, fjárhús fyrir 200 fjár, fjós fyr ir 4 nautgripi, hlöður fyrir 600 hesta af heyi og verkfæra- geymsla, — allt úr steinsteypu. Rafmagn, sími, ágætur vegur á verzlunarstað. Heyfengur 4—500 hestar á véltæku landi. Bústofn getur fylgt. Upplýsingar gefa hreppstjóri Eyrarsveitar og sóknarprestur inn, Setbergi, sími um Grafar- nes“. — Skipstjóri Vanur skipstjóri óskar eftir góðum bát í vetur. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Fiskibátur — 7482“. — „Allt á barnið" Amerísk SKJÖRT UNDIRKJÖLAR Stærðir 1-12 ára Austurstræti 12. Hús og ibúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft mögu- leg. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. Billeyfi óska eftir að komast í sam- band við mann, sem vill selj-a bílleyfi. — Upplýsingar í síma 33191. — Scanbrit útvegar ungu fólki skólavist og húsnæði á úrvalsheimilum Englandi. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson Sími 14-0-29. Billeyfi Vil kaupa leyfi fyrir Evrópu- bíl. Tilboð merkt: „P — 7483“, skilist til Mbl. KEFLAVIK ILMVÖTN Þar á meðal: Carven Robe d’un Soir Carven ma Griffe Coty L’Ainniant Margar fleiri þekktar tegundir Verzlunin EDDA við Vatnsnestoi-g. Við afgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — GóS og fljót aigrjðsla. TÝLI h.t Austurstræti 20. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæðið og verzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 14775. Keflavík Ban Lon peysur óvenjufallegar. — Verzlunin EDDA Ibúð til sölu Lítil bús, 2ja herb. íbúðir og stærri. Útborganir frá kr. 60 þús. — 3ja herb. íbúðarliæðir við Bragagötu, Hjallaveg, Reykjavíkurveg og víðar. — Útbo rganir frá kr. 100 þús. 3ja herb. kjallaraíbúðir í bæn- um. Lægsta verð kr. 235 þús. Nýleg 4ra berb. íbúðarbæð með rúmgóðum svölum, góð- um geymslum o. íl., við Kleppsveg. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúðaihæð í bæn- um. — 4ra berb. íbúðarhæð, 110 ferm., með bílskúr, í Norðurmýri. 4ra herb. íbúðarhæð, um 100 ferm., í steinhúsi, við Lang- holtsveg. Ný 4ra herb. ibúðarliæð, um 100 ferm. við Skipasund. Útb. 165 þús. Einbýlishús, 2ja og 3ja íbúða hús, m. a. á hitaveitusvæði Nýtízku fokheld hæð, 142 ferm., algerlega sér með bíl- skúr, við Rauðagerði. Fokheld raðhús, 70 ferm., kjall ari og tvær hæðir með hita- lögn, við Skeiðarvog. Hús og íbúðir í Kópavogskaup- stað o. m. fl. iJýja fasteignasalan Bankast’-æti 7. — Sími 24300, og kl. 7,30—8,30 e.h., 18546. Handgerðir Kvennskór mjúkir og þægilegir. — C og D breiddir. Karlmanna- inniskór Laugavegi 7 og Ingólfsstræti. TIL SÖLU 1 herb. og eldhús við Skipa- sund. — Allt sér. 4 herb. íbúðarhæð við Lang- holtsveg. 4 berb. íbúðarhæð í Hlíðununi. 4 herb. íbúð við I.augarnesveg. 5 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk. 5 herb. íbúðarhæð við Njálsg. 4 herb. íbúð í Vesturbænuni, fokheld, á hitaveitusvæði. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður R. Pélursson, hrl. Agnar Gúslafsson, hdl, Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Péturssón: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar: * ~8-70 og 1-94-78. lampar —— nýir litir — nýkomnir. Fallegt litaúrval Verð frá kr.: 290.00. Austurstræti 14. Sími 11687. (J3ezt Úlpur (í miklu úrvali). — Peysur Síðbuxur Sloppar (vatteraðir). — Náttföt (Baby Doll). — Náttkjólar Undirfatnaður Hanzkar Slæður Treflar Vettlingar Töskur með Lancome snyrtivörum Baðsölt Baðpúður Froðubað Furunálabað Ailt í smekklegum umbúðum. Beztu og ódýrustu jóla gjafirnar frá: Rokokkostóll innlagður, til sölu á Freyju- götu 26 (uppi). — Til jólagjafa Hinar marg eftirspurðu Minerva-blússur, komnar. — \Jerzt. ^iíjar^ar ^iolir nion Lækjargötu 4. íbúðir til sölu íbúðir af ýmsum stærðum, til sölu víðsvegar um bæinn. Enn- fremur einbýlishús og 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum. Steinn Jónsson hdL lögfræðiskr'fstofa — fast- eignasala. — Kirkjuhvoli. Simar 14951 og 19090. — Húsmæður Notið Royal lyftiduft í jólabaksturinn Bezta jólagjöfin er búr með lifandi fuglum, fæst á Hraunteigi 5. Sími 34358 eft- ir kl. 6. — Sendum heim á að- fangadag. Hliðarbúar ítalskir krepvettlingar, fóðl'að- ir með ull. Verð kr. 75,00. — SKEIFAM * Blönduhlíð 35 Sími 19177. TIL SÖLU: Rolleiflex ásamt tiliheyrandi. — Einnig stækkari og framköllunaráhöld Til sýnis Langholtsvegi 22, — kjallara, kl. 6—8 í kvöld. ÍBÚÐIR I smiðum 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð, við Hiíðarveg. Selst fokheld með miðstöð. 4ra herb. íbúð við Álfheima. — Selst tilbúin undir tréverk og málningu. 5 herb. íbúð í Heimunum. — Selst fokheld. — Hagstætt verð. Fokheld 5 lierb. hæð á Sel- tjarnarnesi. Ennfremur fullgerðar ibúðir af ölluni stærðuni i niiklu úr- vali. EIGNASALAI • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9 B, sími 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.