Morgunblaðið - 25.01.1959, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 25.01.1959, Qupperneq 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. jan. 1959 Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21 vill selja Dodge Cariol bifreið smíðaár 1954. Væntanlegir kaupendur geri skrifleg tilboð á eyðublöð, sem sendiráðið lætur í té. Bifreiðin verður til sýnis við sendiráðið dagana 26.—30. janúar. IJTSALA Velour, Damask, Kretonefni, Plastikefni, Hálfvirði — Gerið góð kaup. Gardínubúðin Laugaveg 28. Gufuböð Höfum nokkrar Tyrkneskar gufu- baðstofur fyrirliggjandi. Hentugar m.a. fyrir skóla, íþrótta- félög, félagsheimili, sjúkrahús etc. Hannes Þorsteinsson & ()o Eliníus Jóhannesson frá Heydal — Minning Minnist, drengir, mannvinar, moldar gengins hollvinar. Hetja engin heilli var, hrífa lengi minningar. Myndir bjartar, brosin hljóö búa í hjartans minjasjóö. Dalur skartar geislaglóö geymir margt um horfna slóö. Kappi beitti, brá á leik, bragöa ei neytti, hvergi veik; veiJcum skeytti á sinn eyk, afli þreytti hildarleik. Byggöi jaröir, bœtti, jók bagga haröa á sig tók. Hraustur baröist, branda skók, birta varö um kóng og hrók. Staupum renndi, hyllti hrund, heimsœkjenda á gleöistund. Víöa kenndi vinafund, veitti hendi af rausnarlund. Lifs úr sjóöi birtu bar, brosin glóöu alls staöar. Æskurjóöur elli bdr, íslands þjóöar sonur var. HOTPOIIMT kæliskápar 8,4 Kubifet Model 1959 er á markaðinn. Aðeins örfá stykki óseld. j, ' ■ :■ ■ s POKKKIX VALDHVfARSSON Tehnplarasundi 3 — Sími 16012. Fittings og rör svart og galvaniserað fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Sími 24133 og 24137. Dvínar hlátur dals um braut, dapurt gráta hóll og laut. Hann sem kátur hló viö þraut, hniginn mát í jarðarskaut. Lífsins hildi lokiö er, Ijós þú skildir eftir hér. Ljós þér fylgdi, lióssins her,- líkn og mildi veiti þér. á. s.1 r T BF.7.T 4Ð 4VGI.ÝS4 I MOItGLIl\BI.Atíll\ll t LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA » að það var niður í lækn- um. Móra var búin að hlaupa fram og aftur, þeg ar hún loksins lenti þar, sem lambið var, og heyrði hún þá voða dauft jarm. í»ar stóð hún i langan tíma, og aumingja litla lambið var alveg að deyja úr kulda. Um morguninn, þegar smalinn kom, sem var að gá að kindunum, sá hann, að Móra var bú- in að týna lambinu sínu, og fór að leita. Hann fann það eftir dálitla stund og dró það upp úr ÞAR, sem ég var í sveit í sumar, var lítill hvolpur, sem hét Pollý. Það var mjög gaman að sjá, hvað hún stækkaði og lærði. Það var só námfúsasti hvolpur, sem ég hef séð. (Ég hef reyndar ekki séð þá marga). Mamma Pollýar litlu er mesti áflogagarpur í hreppnum, en ég held, að Pollý muni örugglega rífa þann sess af henni, ef hún fær að lifa. Mikið gat ég hlegið að henni, þegar hún rak á undan sér 6—7 hænur, geltandi og ýlfr- andi, en fiðrið fauk út um allt. Svo var líka kátlegt að sjá, þegar Snodda, mamma hennar, var að kenna henni. Það var sá bezti kennari, sem ég hef séð. Hafið þið séð hund leika sér að bolta? Ég læknum, og mikið var gaman að sjá, hvað það varð ánægt að komast til mömmu sinnar, og fá sér að drekka. Eftir dálitla stund var komið glaða sólskin og sofnaði þá litla lambið við hliðina á mömmu sinni. Þegar leið á daginn fóru öll lömbin að leika sér áftur, stökkva upp á steina og þúfur, og hlaupa um í eltingaleik. Jósep S. Guðbjartsson, 9 ára, hafði með mér fótbolta í sveitina, og ég sé ekki eftir því, það var svo gam an að sjá Snoddu og Pollý rífast um boltann, þær hentust út um allt túnið í ofsafengnum leik. Einhver af fyrstu glett- unum, var atvik, sem erti bæði mig og binn strák- inn á bænum. Það var svona: Hundunum á bæn- um var gefin mjólk í litla dollu, en þegar Pollý fór að geta gengið, tók hún oft dolluna og fór með hana eitthvað burt, og þurftum við Rúnar (hinn strákurinn) að leita að henni. Einu sinni sem oft- ar faidi hún dolluna, og við fórum að leita. Við leituðum á ölium felu- stöðunum hennar, en ekki íundum við dolluna. Síð- ast vorum við orðnir svo .eiðir, að við ákváðum að láta hvolpinn hjálpa okk- ur og hlaupum heim að bænum, til að ná í Pollý. Þá sjáum við, að hún stekkur ofan á einhvern hlut. Okkur langar nú til að vita, hvað þetta væri, og ætlum að taka hana ofan af þessu, en þá bara beit hún og klóraði. Þá tókum við það ráð að ýta henni með spýtu ofan af þessum hlut, sem okkur grunaði að væri dolian. Loksins þegar við gátum 7. POLLÝ Snm- lognin og író- drnttu „ÞÁ veit maður það“, sagði bóndinn, „þegar ég legg saman tvo og þrjá, hlýtur útkoman að verða einn“. Hann var að enda við að taka tvær heysát- ur neðan af túni og þrjár ofan úr brekkum og setja þær í eina lön í garðinum. Ef þið dragið í efa, að bóndinn hafi reiknað rétt, skal eg koma með annað dæmi. Þið getið þó aldrei mælt á móti þvi, að þegar þið dragið tvo frá fjórum, verður út- koman sex. Trúið þið mér ekki? Lítið þá á blað- ið neðst á myndihni. — Fyrst voru á því fjögur horn, síðan voru tvö klippt burt, eftir er þá ýtt henni frá, var það bara ofurlítill bréfsnepill. Við urðum vitanlega fyrir I vonbrigðum og vorum sárgramir. Þá tekur sú litla stæðar stökk og hent igt út á tún. Þá héldum við, að hún væri að hlaupa þangað, sem doll-' an væri. En nú brá okk- ur illilega í brún, þegar við sáum, að hún hleyp- ur út í túnjaðarinn, kast- ar þar af sér vatni og hleypur heim aftur. En sko til, líggur þá ekki dollan, þar sem hún hafði verið, rétt fyrir framan okkur, þegar við vorum að tosa Pollý ofan af bréf- sneplinum. Hún hafði þá bara verið að leiða at- hygli okkar að sér, en frá dollunni. Núna, þegar þetta var allt gengið um garð, hlógum við hjart- anlega að eftirtektarleysi okkar, og ég held, að Pollý hafi hlegið líka. Ólafur H. Torfason 11 ára blað með sex hornum. — Sem sagt: 4 — 2 = 6; munið þið það! ★ Skrítlur Pabbi og mamma ætl- uðu í bíó. Benni, sem er niu ára, vildi fá að fara með þeim, er hann átti að vera heima og passa litla bróður. — Þú færð 50 aura ef þú ert góður og verður heima, sagði mamma. — Nei, sagði Benni. — Eina krónu, sagði pab bi. —• Nei, sagði Benni. Þá greip litli bróðir fram í: — Láttu mig fá krón- una og ég skal passa mig sjálfur! Hneyksluð frú: — Veit mamma þín, að þú reyk- ir? Pétur (sjö ára, að leika indíánahöfðingja): —■ — Veit maðurinn þinn, að þú stöðvar ókunna karl menn á götunni og talar við þá? Ráðmngar úr síðasta blaði Myndagátur: 1. ísland. 2. Vatnajökull. Talnaþraut. 16 — 3—2 — 13 5 — 10 — 11— 8 9 — 6—7 — 12 4 — 15 — 14— 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.