Morgunblaðið - 25.01.1959, Side 21

Morgunblaðið - 25.01.1959, Side 21
Sunnudagur 25. jan. 1959 MORGVNBLAÐIÐ 21 I. O. G. T. Ungtemplarar! Andvari og Framtíðin halda fund annað kvöld (mánudag) kl. 8 30 í Fríkirkjuvegi 11. Margt til skemmtunar. — Æ.t._____________ Ungmennastúkurnar Framtíðin og Andvari Sameiginlegur fundur mánu- dagskvöld í Bindindisihöllinni. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag, í G.T.-húsinu. — Félagsmál. Kvik- myndasýning. Upplestur. Fjölsæk- ið stundvísiega. — Æ.t. SKIPAUTGCRB RIKISINS HERÐUBREIÐ austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 30. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpa vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar^ Borgarf jarðar, Vopna- fjarðar og Bakkafjarðar á mánu- dag og árdegis á þriðjudag. Far- seðlar seldir á fimmtudag. SKAFTFELLINGUR fer til Vestmannaeyja á þriðju- dag. Vörumóttaka daglega,_ Samkomur Skrifstofustúlka óskast Stúlka vel að sér í lagerbókhaldi og statestic óskast. Vinnutími frá kl. 2—6,30 e.h. Tilboð með mynd (sem endursendist) og uppl. um menntun og fyrri störf óskast send í pósthólf 825 merkt: „Bókhald — 542“. Viljum selja eftirtaldar bifreiðar ■ Chevrolet vörubifreið 2 M: t Dodge Cariol 7 manna m framdrifi Bússneskur jeppi. Bifreiðarnar verða til sýnis í dag, sunfudag, kl. 1—3 á bílastæðinu við Arnarhvol, og á morgun kl. 1—3 að Álfhólsvegi 1 í Kópavogi. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar fyrir kl. 5 síð- degis á mánudag 26. þ.m. Verklegar framkvsemdir h.f. Laufásvegi 2. Glasqow—London frá REYKJAVlK til GLASGOW og LONDON alla þriðjudaga til REYKJAVÍKUR frá GLAöeiOW og LONDON alla miðvikudaga Loftleiðis landa milli LQFTLEIDIR — Sími 18440 — íþróttafélag kvenna Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins, Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 2 1 dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 8 í kvöld. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn gamkoma kl. 8,30, Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli, á sama tíma í Kópavogi. Kl. 8,30: Almenn sam- koma. Deildarstjórinn major Nil- sen og frú stjórna og tala. Allir velkomnir. — IVfánudag kl. 4: Heimilissamband, major Svava Gísladóttir boðin ve.lkomin heim. Sanikomur---- Akurnesingar Ólafur Ólafsson kristnihoði heldur samkomu fyrir almenning í Frón í kvöld kl. 20,30. — Allir velkomnir, ZI O N Sunnudagaskóli kl. 14. Vakn- ingai-samkoma kl. 20,30. — Hafn- arfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma í dag kl. 16. Allir velkomnir. — Heimatrúboð leiknr.anna. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10_30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskóla. — Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði kl. 1,30. — Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn: Þórarinn Magnússon og Garðar Ragnarsson. — Allir vel- komnir. _____________ VICOM LELY Leikfimi á mánudögum og fimmtudögum kl. 8—9 e.h. í Miðbæjarskólanum. Allar stúlkur velkomnar. Upplýsingar í síma 14087. kastdreifarar eru af nýrri endurbættri gerð, sem dreifir og jafnar betur en eldri gerðir. Ef nauðsynleg leyfi verða fáanleg, útvegum við þessa dreifara í vor. Eldri pantanir óskast endurnýjaðar. ^ARNI CF-STSSON VMBOÐS 06 HEILDVERZLUM Hverfisgötu 50 — Sími 17148. Verzl. Iða Laugaveg 28 N Y K O M I Ð Prjónajaltkar og peysur V hálsmál Handprjónagarn: Uglu, Fídela og bómullar. fða sími 16387 Bifreiðaeigendur! Bifreiðastj'órar! Höfum nú og eftirleiðis fullkomna bjögunarbíla til að- stoðar bílum yðar, nótt og dag. Bílar okkar eru búnir nýjustu tæknitækjum. Svo sem vökvalyftu, beisli til bíla- flutnings, dráttarspili, rafstöð er gefur start-rafmagn fyrir allar gerðir bíla. 6 volta 12 og 24 volta, og þarf því ekki að draga í gang. — Þá er hitari, er þurrkar kveikju- kerfið og þýðir klaka og frosnar hurðir mjög auðveldlega. Við útvegum geymsluhúsnæði fyrir bílinn ef óskað er. Aðeins þaulvanir bílaviðgerðarmenn annast verkið og veita þá aðstoð er þeir geta. ÞLIMGAVIMIMUVÉLAR í&TjjS Hin alþjóðlega kaupstefna i Frankfurt am Main verður haldin 1.—5. marz n.k. Allar upplýsingar gefur umboðshaf- inn fyrir ísland, FERÐSKRIFSTOFA RÍKISINS Lækjargötu 3 — Sími 1 15 40. SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) MINERVAc/a*,wö~ STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.