Morgunblaðið - 25.01.1959, Side 23

Morgunblaðið - 25.01.1959, Side 23
23 Sunnudagur 25. jan. 1959 MORClJNnr.AfílÐ Halldór Gröndal með verðlaunatrogið. Hver getur torgað þessu á tveim tímum? Þorramatur í trogum kominn á borð í Nausti í fyrra tók Halldór Gröndal veitingamaður í Nausti upp þann skemmtilega sið að bjóða gest- um veitingahússins upp á ís- lenzkan mat í trogum á Þorr- anum. Varð þetta ákaflega vin- sælt, fólk kom langar leiðir að í Þorramatinn, t. d. frá Selfossi, Akranesi, Keflavik, ofan af Kjal- arnesi og frá fleiri stöðum í nær- sveitum Reykjavíkur. Nú er aftur kominn þorri, og Þorramaturinn kominn á borðið í Nausti. í fyrra var aðeins hægt að fá trog, ef fjórir voru saman. Nú hafa verið fengin minni trog, svo hægt er að framleiða þannan íslenzka ma't fyrir einn eða tvo. Verðið er kr. 75.00 á mann og má hver borða eins mikið og hann getur í sig látið. Til gamans verður fólki á þess- um Þorra gefinn kostur á að reyna sig við sérstakt verðlauna trog, og takist því að ljúka úr því á tveimur tímum, fær það ekki einungis allan matinn frí- an og þau drykkjarföng, sem það kærir sig um, heldur hlýt- ur það verðlaun að auki. I verð- launatroginu er svolítill skammt ur af öllu því góðgæti, sem Þorra matnum tilheyrir: súr og ný svið, hangikjöt, rófustappa, bringu- kollur, tvenns konar sulta, hákarl flatkökur, hverabrauð, o. fl. Ekki virðist skammturinn þó svo mik- ill að sæmilegur matmaður hafi ekki von um að klára úr troginu. Súrmatinn lét veitingahúsið útbúa í haust, í samvinnu við kjötbúðina Borg, sem um áratugi hefur haft á boðstólum úrvals súrmat. Erfiðast er að útvega góðan hákarl, að því er Halldór Gröndal tjáði fréttamönnum á bóndadaginn, þegar þessi matur var fyrst á borðum á þessum vetri. Kvað hann iandsmenn að mestu vera hætta að verka há- karl, nema helzt á Austfjörðum. Islenzki maturinn verður á boðstólum í Nausti allan þorrann eða fram á Þorraþræl, sem er 22. febrúar, og er ekki að efa að margir muni nota tækifærið til að bragða þennan mat, sem nú er að verða nokkurs konar sjald- gæfur hátíðamatur hér í höfuð- borginni. B-listinn er listi iýbræbissinna í DagsbrÉ LISTI lýðræðissinna í Dagsbrún, B-listinn_ er skipaður eftirtöldum mönnum í stjóx'n og vai’astjói’n: Aðalst jórn: Formaður: Jón Hjálmarsson. Varaform.: Jóhann Sigai-ðsson. Ritari: Kristinus Arndal Gjaldkeri: Daníel Daníelsson Fjánmr.: Magnús Hákonarson. Meðstj.: Tryggvi Gunnlaugsson Gunnar Sigurðsson. Varastjórn: Guðmundur Jónsson Sigurður Þórðarson Karl Sigurþórsson. Dagsbrúnarmenn, fjölmennið á kjörstað og gefið kommúnistunum I stjórn fclagsins frí frá störfum með því að kjósa B-LISTANN. Fjórhogsneindir beggjn þing- deildn unnu uð uthugun niírar- færsluirumvurpsins í gær Eins og skýrt er frá á öðrum stað í blaðinu, lauk 1. umræðu um niðurfærslufrumvarp ríkis- stjórnarinnar kl. rúmlega hálf- þrjú í fyrrinótt. Var því vísað til 2 umræðu og fjárhagsnefndar. Bar forseti neðri deildar fram þá ósk forsætisráðherra í fund- arlok, að fjárhagsnefnd efri deild ar ynni með fjárhagsnefnd neðri deildar að athugun frumvarpsins. Klukkan tvö í gær komu svo fjárhagsnefndir beggja deilda saman á fund og tóku frumvarp- ið til meðferðar. Stóð sá furtdur til kl. 7 í gærkvöldi. Var þá ekki unnt að segja hvenær málið yrði afgreitt frá néfndunum, en áherzla verður lögð á að hraða afgreiðslu þess. Anderson og Eiríkur sömdu um ráðstafanir gegn veiðar- færaskemmdum Anderson hvatti brezka togaraskip- stjóra til að segja satt frá málavöxtum 1 kvöldfréttum útvarpsins í gær var frá ?ví skýrt, að í síðasta gæzluleiðangri varðskipsins Þórs hefði það borið til tíðinda, að Eiríkur Kristófersson, skipherra, og Andie.rson, flotaforingi á her- skipinu Duncan, hefðu ræðzt við persónulega um ráðstafanir til að vernda veiðai’færi vertíðabátanna fyrir skemmdum af völdum brezkra togara. Fékk stirð svör lijá Russell 1 þesari síðustu ferð varðskips- ins kvörtuðu vélbátar, sem fiska með línu undan Suð-austurlandi, til varðskipsins yfir veiðarfæra- tapi, er be.rzkir txxgarar höfðu valdið þeim. Sneri Eiríkur skip- herra sér þá til brezka hei’skips- ins Russell og kvartaði ýfir veið arfæraskemmdunum, en fékk stii’ð svör. ★ Anderson, flotaforingi á herskip inu Duncan, mun hafa fylgzt með talstöðvaskiptunum milli Þórs og taistöðvaskiptunum milli Þórs og Russell. Lét hann málið til sín taka og fór f ram á að fá að ræða persónulega við Eirík um mál þetta. Ekki minnzt einu orSi á Iand- helgisdeiluna Leitaði Eiríkur Kristófersson á- lits stjórnar Landhelgisgæzlunn- ar, sem féllst á, að Eiríkur ræddi Burns-veizla hjá „British Council6‘ í KVÖLD gengst „British Counc- il“ fyrir veizlu í Þjóðleikhúskjall- aranum í tilefni af 200 ára af- mæli skozka ljóðskáldsins Rob- erts Burns, sem er mörgum ís- lendingum að góðu kunnur. Veizlan er haldin að tilhlutan brezka sendikennarans hér, sem er Skoti eins og nafn hans bendir til: Donald McKinnon Brander. í veizluna verður boðið öllum styrkþegum „British Council" ásamt ýmsum þeim sem aðstoðað hafa við undirbúning Burns-sýn- ingarinnar í Glasgow. Meðal þeirra er Axel Thorsteinsson blaðamaður, en hann lánaði þýð- ingar föður síns á ljóðum Burns til sýningarinnar, en þar eru m. a. sýndar þýðingar á ijóðum skálds- ins á um 60 tungumálum. í veizl- unni í kvöld verður ýmislegt með þjóðlegum skozkum blæ, m. a. „address to the haggis", sem er ræða yfir skozku slátri, og er hún flutt á skozkri mállýzku. í blaðinu á þriðjudaginn verður sagt nánar frá Robert Burns. málið við Anderson. Fór Eirfkur skipherra þá til fundar við flota- foringjann uim borð í Duncan. — Skipin lágu fyrir akkeri í land- vari„ meðan á fundinum stóð. Tók Eiríkur það fram, að ein- göngu hefðir verið rætt um ráð- stafanir til að vernda veiðarfæri vertíðarbátanna án hliðsjónar af því_ hvort þau. liggja í sjó inn- an eða utan 12 mílna landhelginn ar. Ekki hefði verið minnzt einu orði á landhelgisdeiluna, og því hefðu þessar viðx-æður alveg eins getað farið fram, þó að Bretar og íslendingar hefðu ekki átt í nein- um deilum út af landhelginni. Anderson brást vel við. Ságði Eiríkur skipherra, að Anderson hefði brugðizt mjög vel við beiðni hans um, að hex’skipin veittu aðstoð sína til að koma því til leiðar, að brezkir togarar hlífðu línum og netum bátanna. Sjálfur hefði hann lofað að koma á fram færi við skipstjóra á bátaflotan- um tilmæium um, að þeir mei’ktu veiðarfæri sín svo vel sem unnt er, svo að togaraskipstjórarnir ættu auðvelt með að foi-ðast veið- arfæi'askemmdir — einnig að skipstjói’arnir forðisþ að leggja veiðarfæi’i sín í sjó í veg fyrir togara, þar sem þeir eru að veið- um fyrir. Loftskeytamenn Þórs he3>T3u að morgni 18. jan. sl. tilkynningu um þennan fund frá Anderson flotaforingja til skipstjóranna á brezku togurunum. Sagði Ander- son í tilkynningunni, að hann hefði boðið Eiríki Kristóferssyni, sem sjómönnum sé að góðu einu kunnur, til viðtals við sig um veiðarfæraskemmdir. í tiikynn- ingunni var ýtarlega greint frá samkomulaginu, sem þeir gerðu sín á milii. Einnig sagði Anderson í erindi sínu til togaramanna, að misklíð rísi oft að óþörfu af því, að línu- bátarnir sendi kvartanir til varð- skipanna, en togararnir til her- skipanna, og erfitt reynist að komast að hinu sanna í málinu. ★ Anderson skoraði á togaraskip- stjóraná að huga vel að duflum línu- og netjabátanna og tilkynna herskipunum tafarlaust, ef þeir hafi fengið línu eða net í vörp- urnar. Enn fremur hvatti Ander- son skipstjórana til að segja satt frá málavöxtum, svo að herskipin geti gert þær ráðstafanir, sem þau telja nauðsynlegar. Þakka hjartanlega heimsóknina, gjafirnar og skeytin á áttræðisáfmæli mínu 20. þessa mánaðar. Skúli Kolbeinsson. Hjartanlegustu þakkir sendi ég öllum þeim, ættingj- um og vinum sem minntust mín á svo margan ógleyman- legan hátt á 70 ára afmæli mínu 1. janúar. Heill og heimingja fylgi ykkur öllum. Árný Sigurðardóttir frá Hildisey. Maðurinn minn og faðir okkar HERGEIR ELÍASSON skipstjóri, lézt að sjúkrahúsinu Sólheimum, föstudaginn 23. jan. Jarðarförin auglýst síðar. Ragnheiður Þórðardóttir og börn. Útför móður minnar INGIBJARGAR ÞORVALDSDÓTTUR SlVERTSEN fer fram frá Fossvogskirkju þriðjud. 27. janúar kl. 1,30. Hlíf Jónsdóttir. Eiginkona mín og móðir okkar JÚLlANA JENSDÓTTIR sem andaðist laugardaginn 17. þ.m. verður jarðsungin mánudaginn 26. jan. frá Fossvogskapellu kl. 1M> e.h. Karl Björnsson, Björn Karlsson, Jens Karlsson, Karl Valur Karlsson, Garðar Karlsson. Jarðarför sonar míns og bróður okkar NIELSAR ÞÓRARINSSONAR Laugavegi 76, fer fram þriðjudaginn 27. þ.m. frá Fríkirkjunni kl. 2,30 e.h. Guðrún Daníelsdóttir og böm. Jarðarför sonar okkar HALLDÓRS GUNNLAUGSSONAR fer fram frá Bessastaðakirkju þriðjud. 27. þ.m. kl. 2 e.h. Guðný Klemensdóttir, Gunnlaugur Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.