Morgunblaðið - 29.01.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.01.1959, Blaðsíða 7
Flmmtudapur 29. ian. 1959 *f K t; II /V R r. 4 Ð I Ð 7 LÍTIÐ HÍS má vera Sumarbústaður, óskast helzt í Fossvogi, Kópavogi, Silfurtúni eða nágrenni. Lóðarréttindi áskilin. Upplýsingar í síma 23799, eftir kl. 7 næstu kvöld. Fokheldur kjallari 82, ferm. ofanjarðar í nýju steinhúsi á fallegum stað við Lindarbraut á Seltjarnarnesi til sölu. Útborgun 100 þús. kr. Til greina koma skipti á tveggja til þriggja herb. íbúð í bænum, má vera í eldra húsi á hitaveitusvæðinu. NÝÍA FASTEIGNASALAN Bankastrœti 7 Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 18546 Frnmtiðaratvinna Óskum eftir að ráða tvo starfsmenn við afgreiðslu millilandaflugs félagsins í Lækjargötu 4, frá og með 15. febrúar n.k. eða sem fyrst. Er hér um að ræða framtíðaratvinnu, er býður upp á mikla möguleika fyrir unga, efnilega menn. Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamálanna er áskilin. Einnig er æskilegt að umsækjendur hafi einhverja þjálfun í vélritun. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skriístofu vorri, merktar: ,,Millilandaflug“, sem allra fyrst. Jörðin FITJAKOT í Kjalarneshreppi er til sölu. Jörðin er 14 kílómetra írá Elliðaám. Land jarðarinnar er ca. 160 hektarar að stærð. Stórt íbúðarhús er á jörðinni með olíu-kyndingu og vatnssalernum, svo og fjósi fyrir 22 kýr, hlaða fyrir 500 hesta og votheystunr. Enfremur geymsluhús. Skipti á húsi í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði getur komið til greina. Frekari upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, Ingólfur Gíslason, Fitjakoti og FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — Símar: 13294 og 14314. ÆSKULÝÐSSAMTÖK! ÆSKUFÖLK Upplýsingaiundur um 7. heimsmót æsku og stúdenta fyrir friði og vináttu, VlNARBORG 26. júlí — 4. ágúst verður haldinn að Þingholtsstræti 27. fimmtud. 29. janúar kl. 8,30. E f n i : 1. Gefnar npplýsingar um 7. heimsmótið og fyrir- spurnum svarað. 2. Kvikmyndasýning frá 6. heimsmótinu í Moskvu. Öllum æskulýðssamtökum boðið að senda fulltrúa á fundinn. — Auk þess er öllum þeim, er áhuga hafa, velkomið að sitja fundinn. ALÞJOÐASAMVINNUNEFND ISLENZKRAR ÆSKU. Vörubill '42 Chevrolet ’42 í topp standi til sýnis og sölu í dag. B if reiðasalan AÐSTOÐ við Katkofnsveg. Sínii 15812. Húsgagnasniíðameislarar! Ungur laghentur piltur, óskar eftir að kom-ast í húsgagna nám Tilboð sendist til afgreiðslu Maðsins, ásamt upplýsingum um kaupgreiðslu merkt: „Hús gagnasmíðanemi — 5728“. Vörubill Ford ’47 skiptidrif, 6 manna húiS, 14 f. pallur, Mjög góð- ur. Skipti möguleg. AMBÍLASmi Aðalstræti 16. Simi: 15-0-14. Billeyfi til sölu (Moskwitch). \k\ BÍLASALAN Aðalslræti 16 - slnii 15.0.14 Leiðin liggur til okkar ☆ Clievrolel ’57 Ford ’56 Ford ’51 Cfievrolet ’55 Chevrolet ’54 Ghevrolet ’50 Morris ’50 VolksHagen ’ 53 Vauxhal ’53 Jeppar Willy’s ’55 Willy’s ’53 og ’54 Wiilj’s ’47 Ford ’42 Landrover ’55 Sílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Jeppar '42 '47 '55 Höfum inikið úrval af úrvals- góðum jeppum til söiu. Komið þar sem úrvalið er mest. Bifreiðasala n AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. íbúð óskast Ung hjón með átta ára dóttur óska eftir 2ja herb. íbúð nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22612. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168 Plymouth ”55 sjálfskiptur með vökva-stýri og loftbremsum. Skipti koma til greina. Dodge ’55 Ford Fairline ’55 skipti koma til greina. Chevroleú Bel-Air ’54 Ford Zodiak ’57 Opel Staticn ’54 Sendiferftahíll Ford ’45 Hef kaupanda að VolksíHagen ’59 Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168 Baby-Doll náttföt úr fiúneli. Qlympm Bílasalan Kla^parotíg 37 Selur Chevrolet ’55 einkabíl Ford ’55 úrvals góður Opel Caravan ’55 mjög fallegur Vauxhall ’55 dýrasta gerð Jeppar ’42—’47 Chevrolet ’52 sendiferðabíll. — ÖRUGG ÞJÖNUSTA — Bílasalan Klapparstíg 37 sími 19032. Lakaléreft með vaðmáisvend 24,15 m. Herra nærbolir frá kr. 18,20 Drengja bolir fi'á kr. 16,65 Drengja næi-buxur kr. 22,15. ÞORSTEINSEÚB Snorrabraut 61. Tjarnargötu^ Keflavík. Chevrolet vörubifreib '42 með framdrifi til sölu eða í skiptuan fyrir fólksbifreið. Bifreiðasala Stefáns Grettisgötu 46 — Sími 12640 Ný Passap handprjónavél til sölu. Uppl. í síma 50878. Hafnarfjörður Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast til leigu strax. Fyrir- framgreiðsla ef óekað er. Til- boö sendist Morgunblaðinu sem fyrst, merkt:- „íbúð — 5001“. N> tt Zimmermann Pianó til söiu. Uppl. í síma 1798S. I dag og á morgun vil ég selja tvö armstólasett og áklæði, gull- faliegt. Ódýrast í borginni. Laugaveg 68 inn sundið. Kr. Kristjánsson. Tapast Grænn vökvaknúinn stuðara- tjakkur tapaðist á Suðurlande- braut í fyrrakvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma 17956 -- Fundaru un Gott pianó til sölu — ódýrt. Hljóðf æra verk slæði Bjarua Páimasonar, Grettisgötu 6, sími 19427. Stúlka óskast til barnagæzlu að Skálatúni og önnur í þvottahúsið. Nýtízku vélar. Uppl. hjá forstöðukon- unni, sími um Brúarland og hjá Ráðningarstofu Reykjavík- ur. Stúlka óskast til ræstinga. KJÖRBARINN Lækjargötu 8, sími 15960 (Sigurgeir Jónasson). 3ja herb. ibúb óskast strax til leigu. Tilboð merkt: „Janúar — 5726 ^end- ist biaðinu. Fyrirfrajngi eiðsla möguleg. Fimm herbergja ibúðarhús til sölu á Aki'anesi. Útborgun kr. 80 þús. Uppl. í síma 259, Akranesi. Húsnæbi Til leigu er 80 ferm. húsnæði á góðuin stað í úthverfi. — Hentugt fyrir afgreiðslulager eða iðnað. Tilboð er greini hvens konar afnot sendist af- 1 greiðsiu blaðsins fyrir laugar- dag, merkt: „Afgx-eiðsla — 5722“. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — IHorattiililaMð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.