Morgunblaðið - 29.01.1959, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 29. jan. 1959
MORGUNBLAÐ1Ð
15
Skóverzlunin
Franmesvegi 2
Sími 13962.
Framreiðslustúlka
óskast að matsöluhúsi. Uppl. í
síma 123Í19.
Félagslíf
Frammarari
Sameinumst um að gera hluta-
veltu Knattspyrnufélagsins Fram
n.k. sunnudag sem glæsilegasta.
Tekið á móti hlutaveltumunum í
félagsheimilinu eftir hádegi á
fimmtudag og föstudag og í Lista
mannaskálanum á laugardag.
— Stjórnin.
FramlialdsaSalfundur Frjálsíþrólta
ráðs Reykjavíkur
verður haldinn föstudaginn 30.
þ.m. kl. 8,30 að Grundanstíg 2.
Fundarefni:
1. 'Starfsreglur FÍRR
2. Regiugerð Meistaramóts
Reykjavíkur.
— Stjórnin.
Árnienningar! —
Handknatlleiksdeild æfing að
Hálogalandi í kvöld kl. 6 IH fl.
karla, kl. 6.50 meistara- I og II
fl. karla, kl. 7,40 kvennaflokkar.
Mætið vel og stundvíslega.
— Þjálfarinn.
Körfu’knaltleiksdeild K.R.
Piltar, stúlkur! — Fræðslufund
ur verður haldinn í kvöld kl. 9 í
félagsheimili K.R. Mætið vel og
stundvíslega.
Stúlkur, munið æfinguna í kvöld
kl. 7 í íþróttahúsi Háskólans. —
Áníðandi að allir mæti.
__________________Stjðmin.
I. O. G. T.
St Freyja nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8,30. — Æt.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.-
húsinu. Fundarefni: Inntaka, önn-
ur störf. Eftir fund verður kaffi
og skemmtiatriði. Endurupptöku-
fundur kl. 8. — Æt.
Samkomur
Kristileg samkoma
verður haldin á Hjálpræðishern
um, föstudaginn 30. þessa mán-
aðar kl. 8,30 síðd. Allir velkomnir.
Ólafur Rjörnsson frá Bæ.
ZION, Óðinsgötu 6 \
Vakningasamkoma í kvöld kl.
20_30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Hjálpræðislierinn
Aimenn samkoima í kvöld kl.
20,30. Lautinant Tollisen talar. —
Allir velkomnir.
KFIJK ud.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Fraim-
haldssaga o. fl. Hugleiðing Þórir
Guðbergsson. ALlar stúlkur vel-
komnar.
KFGM Ad.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra
Bjarni Jónsson víxlubiskup talar.
Allir karlmenn velkomnir.
MÁLARAVINNUSTOFAN
H. Bergmann, sími 34229.
Gömul og ný húsgögn máluð.
Einnig húsamálun.
Nýkomið
Stefnuljós í miklu úrvali, Verkfæri alls-
konar, Stuðaraliftur, Loftdælur. Vinnu-
ljós og m. fl. nýkomið.
Gísli Jónsson & C.o
Ægisgötu 10 — Sími 11745
Skiptafundur
verður haldinn í þrotabúi Hafnar h.f. í skrifstofu
embættisins Hafnarfirði, þriðjudaginn 3. n.k. klukk-
an 1,30 e.h.
Lagt fram frumvarp af úthlutunargjörð og væntan-
lega lokið skiptum.
SKIPTARÁÐANDINN
I GULLBRINGU OG KJÓSARSÝSLU
Hjólbarðar
760 x 15 710 x 15 700 x 15
670x15 600x16 450x17
Gisli Jónsson & C.o
Ægisgötu 10 — Sími 11745
Ny sending
Enskar kápur
fjölbreytt úrval
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5
Byggingafélag Verkamanna
Aðalfundur
félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Fverfis-
götu, sunnudaginn 1. febr. n.k. kl. 2 e.h.
D a g s k r á :
1. Venjttleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin
ÁRSHÁTÍÐ
hárgreiðslukvenna og hárskera
verður haldin 7. febr. í Framsóknarhúsinu og hefst
með borðhaldi kl. 7. e.h. stundvíslega.
•
Skemmtiatriði á meðan á borðhaldinu stendur.
Allar upplýsingar eru veittar í síma 12274, 13846,
15288 og 33968.
•
Húsið opnað kl. 6,30 — Kvöldklæðnaður
Skemmtinefndin
Ingólfskaffi
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvairi: Sigurður Johnnie
Sími 12826.
Þórscafe
FIMMTUDAGUR
Brautarholti 20
Cömlu dansarnir
J. H. kvintettinn leikur.
Sigurður Ólafsson syngur
.»ansstjóri Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasalan frá kl. 8 — Sími 2-33-33
/Vrshátíð
félagsins verður haldin í Breiðfirðingabúð, föstudag-
inn 30. þ.m. og hefst kl. 21.00 stundvíslega.
{★}
Skemmtiatriði :
Ræða, upplestur, gamanþáttur og dans.
Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni.
(£
Nánari upplýsingar gefnar í síma 17194 og 19991
Stjórnin