Morgunblaðið - 12.02.1959, Side 4

Morgunblaðið - 12.02.1959, Side 4
MORGUN BLAÐIB Fimmtudaeur 12. febr. 1959 Ég kom út aftur í sömu andránni og frakkinn réðist á roskinn mann, sem var þarna á gangi í hægðum sínum. Ég sá, að ekki var um annað að ræða en slá frakkann í rot. Fatakaup • Geagtö • 100 gullkr. = 738,95 pappirskr. Guliverð isl. krónu: Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandank iadollar.. — 16.32 1 Kanadadollar .... — 16,32 100 Gyllini ..........—432,40 100 danskar kr. ...... — 236.30 100 norskar kr. .....— 228.50 100 sænskar kr.......— 315,50 1000 fránskir frankar .. — 33,06 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. —376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............ 26.02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 finnsk n.örk .... — 5.10 Einar Ásmundsson liæsUréttarlögiuaoui. Hafsteinn Sigurðsson héraSsdúmslögmaður Sími 15407, 1981? Skrifstoíu Hafuarslr. 8, II. hæí. .... klæddi ég mig úr frakkanum, þaut af stað eins og elding og forðaði mér inn um næstu dyr. FERDINAND Ég trúði varla mínum eigin augum, þeg- ar ég sá frakkann minn verða hamslaus- an, ráðast á hundinn og leika hann svo grátt, að hundurinn sá þann kost vænzt- an að flýja hið bráðasta. í dag er 43. dagur ársins. Fimmtudagur 12. febrúar. Árdegisflæði kl. 8,11. Síðdegisflæði kl. 20,31. SlysavarSstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 8. til 14. febr. er í Reykjavíkurapóleki, sínii 11760. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapótck er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl. 19—21. Píæturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. □ Gimli "9592127 — 1 Fr. Atkv. IS Helgafell 59592137. VI. — 2. I.O.O.F. 5 ae 1402128% s 9. 0 I.O.O.F. 1 = 1402122*4 + Frik. Frík. ____Messui Klliheimilið. — Föstuguðsþjón- usta kl. 6,30 í kvöld. Séra Bragi FriSriksson prédikar. B^Brúökaup S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband Gréta Friðriksdótt ir, Silfurtúni F-l, Garðahreppi og öm Ingólfur Kinsky, Njáls- götu 10, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman, í Nes kirkju af séi-a Jóni Thorarensen, ungfrú Ása Jónsdóttir, Nesvegi 53 og William Stacy Clark, starfs maður á Kefiavíkurflugvelli. Hjönaefni Nýiega hafa opinberað trúlofun aána ungfrú Elisabet Ásmunds- dóttir, Grettisgötu 5, Reykjavík og Jónas Hafsteinsson, Njálsstöðum, Blönduósi, A.-Hún. Nýlega hafa opinberaö trúlof- un sína ungfrú Auður Konráðs- dóttir, Nökkvavogi 46 og Guðjón Már Jónsson, Langholtavegi 12. Helga Kuld, Hjallavegi 25 og Ótafur Bex-gnoann Ásmundsson, Akranesi, opinberuðu trúlofun sína 9. janúar s.l. Opinberað hafa trúlofim sína ungfrú Brynja Sigursteinsdóttir, Nönnustíg 4, Hafnarfirði og örn Snævar Ólafsson, Áifaskeiði 14, Hafnarfirði. Skipin Eimskipafélag fslands h.f.: — Dettifoss fór frá Pati-eksfirði í gær. Fjallfoss kom til Rvíkur 8. þ.m. Goðafoss kom til Rotterdam í gær. Gullfoss fór frá Seyðisfirði 3. þ.m. Lagarfoss kom til Ham- borgar 8. þ.m. Reykjafoss fór fri Akureyrí í gærkveldi. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 4. þ.m. — Tröllafoss fór frá Hamborg 9. þ. m. Tungufoss kom til Reykjavíkur í gær. — Skipaútgerð rtkisins: — Hekla er á Austfjöx-ðum. Esja fór frá Reykjavík í gærkveldi. Herðubreið er á Austf jörðum. Skjaldbreið kom til Reykjavikur í gærkveldi. Þyrill er á Vestfjörðum. Helgi Helgason f«r frá Reykjavík í dag. Baldur fer frá Rvík í úag. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Gautaborg í gær. A rnar- fell fór frá Barcelona 6. þ.m. Jök- ulfell átti að fara frá Rostock í gær. Ðísarfell kemur til Aki-aness um hádegið í dag. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafeli er í New Orleans. Hamrafell er í Palermo. Eintskiprfélag Reykjavtkur h.f. Katla er á leið til Reykjavíkur frá Spáni. — Askja er í Rvík. ggFlugvélar Flugfélag íslands b.f.: — Hrím- faxi er væntanlegur til Rvikur kl. 16,35 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. — Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlands flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egiísstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, — Hólmavikur, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. PSjjAheit&samskot Til Hallgrínutkirkju í Saurbæ hef ég nýlega móttekið 110 kr. þ. e. gjöf frá N N, 60 kr., og gjöf frá S S og S H 50 kr., til minn- ingar um ÓVaf Þoisteinsson tré- smið. — Afhent mér af Sigurjóni prófasti Guðjónssyni í Saurbæ. — Matthías Þórðarson. Lamaði íþróttaniaðurinn: E A, Vestmannaeyjum kr. 100,00; G V S 50,00; G. Sveinbjamar 50,00. Sólheimadrengurinn: — G. Sveinbjamar kr. 50,00. Lamaða stúlkan: G V kr. 100,00. Ymislegt Orð lífsins: — Á þeirri stundu var hann að lækna marga af sjúk- dónuim og plágum og af illum önd Ég gekk hress í bragði eftir þröngum götum Lundúnaborgar. Skyndilega kom óður hundur þjótandi í áttina til mín. Jæja, hugsaði ég með sjálfum mér. Það er bersýnilega ekki um annað að gera en bjarga sér á flótta. Til að eiga hæg- ara með það .... -mtð — Vissulega met ég stundvísi nijög mikils, en öllu má of- bjoða .... ★ LÆKNI nokkrum í New York hafði verið boðið til mikillar veizlu. Eins og gerist og gengur, hlakkaði hann til þess að borða góðan mat og skemmta sér. En þegar til kastanna kom, varð annað uppi á teningnum, þvi að borðdaman hans var sí og æ að spyrja hann um mataræði og biðja hann að ráðleggja sér, hvað hún ætti helzt að leggja sér til munns. Hún lét ekki þar við sitja heldur fjölyrti hún um margs konar meltingarsjúkdóma og spurði lækninn í þaula um ein- kenni slikra veikinda. Er borðhaldinu var lokið, vék læknirinn sér að lögfræðingi, sem setið hafði beint á móti honum við borðið. — Þér heyrðuð, hvað okkur fór á milli. Segið mér, haldið þér, að ég ætti að senda henni reikn- ing? — Já, auðvitað, sagði lögfræð- ingurinn og kinkaði kolli i ákafa. Það liggur í augum uppi. Er Iæknirinn kom á lækninga stofuna næsta morgun, bjóst hann til að senda konunni reikn ing, en settist fyrst niður til að lesa nokkur bréf, sem honum höfðu borizt. í fyrsta umslaginu, sem hann opnaði, var reikningur frá lögfræðingnum fyrir lögfræði lega aðstoð; 25 dalir. ★ Um langt skeið hefir verið bann að í Tékkóslóvakíu að sýna banda riskar kvikmyndir frá villta vestrinu. Slíkar myndir eru í Tékkóslóvakíu álitnar mjög sið- spillandi. Fyrir nokkru voru lög- reglumenn í Prag á eftirlitsferð um borgina. Komust þeir þá að raun um, að í kvikmyndahúsi nokkru var verið að sýna banda- ríska kúrekamynd með sjálfum Gary Cooper í aðalhlutverkL Fimmtíu áhorfendur voru hand- teknir, þ. á. m. 16 frægir tékk- neskir leikarar, sem allir höfðu verið sæmdir heiðursverðlaunum Jistamanna, sem njóta hylli al- mennings”- um, og mörgunn blindum gaf hann sýn Og hann svaraði og sagði viö þá: Farið og ktinngjörið Jóhannesi það sem þið hafió séð og heyrt. (Lúk. 7). — Borgfirðingafélagið heldur spila kvöld í Skátaheimilinu kl. 8,30 í kvöld. —• Ægir, rit Fiskifélags íslands(2. hefti 1959), er nýkomið út. Þar er m.a. yfirlit um útgerð og afla- brögð á Suðvesturlandi 1.—15. janúar og i Austfirðingafjórðungi í nóv. og des. 1958. Sagt er frá námskeiðum í meðferð og við- haldi fiskileitartækja. Þá eru er- lendar fréttir: Segja Norðmenn sig úr hvalveiðisamtökunum? Birt er skýrsla um heildarfiskafla landsmanna 1.—30. nóv. sl., og loks er grein, sem nefnist „Um verksmiðjutogara". Fleira er og í ritinu. Félag austfirzkra kvenna held- ur aðalfund fimmtudaginn 12. þ» m. kl. 8:30 í Garðastræti 8. Kvenfélag Lágafellssóknar: — Handavinnutími verður fimmtu- daginn 12. febrúar kl. 2—7. Kenn ari kemur. Mæðrafélagið. — Saumanám- skeið félagsins byrjar um miðj- an febrúar. Konur, sem vilja taka þátt í því, geri svo vel að láta vita um það í síma 24846 eð« 15938 fyrir n. k. föstudag. Mænusóttarbólusetning. — Mænusóttarbólusetning í Reykja- vík fer enn fram í Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg alla þriðjudaga kl. 4—7 e. h. — Sér- staklega er vakin athygli þeirra Reykvíkinga, sem aðeins hafa fengið fyrstu, eða fyrstu og aðra bólusetningu, á því að rétt er að fá allar 3 bólusetningarnar, enda þótt lengra líði á milli en ráð er fyrir gert. ^Pennavinir Pennavinir. — Bev Williams, Chrislcharch School, Chrisáeh- urch, Virginia, U.SA. (drengur um fermingaraldur) óskar eftir bréfaskiptum við íslenzka jafn- aldra, stúlkur eða drengi. Hann safnar frímerkjum og langar auk þess til að fá upplýsingar um ís- land.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.