Morgunblaðið - 15.02.1959, Side 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 15. febr. 1959
f dag er 46. dagur ársin
Sunnudagur 15. febrúar.
Vika lifir þorra.
ArdegisflæSi kl. 10,12.
SiðdegisfiæS: kl. 22,50.
. Slysavarðstofa Reykjavikur i
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
I Naeturvarzla vikuna 15. tii 21.
febrúar er í Lyfjabúdinni Iðunni,
ftími 17911.
| Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
í Helgidagsvarzla er í Laugavegá
apóteki, sími 24045.
Hafnarf jarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 »g 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl. 19—21.
Nætur- og helgidagslæknir í
Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson,
sími 50235.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
O MÍMIR 59592167 = 2
□ EDDA 59592174 = 3
□ EÐÐA 59592177 = 3
I.O.O.F. = Ob. 1 P. =
1402178^ = Fl.
5£| Bruökaup
S.l. fimmtudag voru gefin sam
an í hjónaband af séra Garðari
Þorsteinssyni Svanhildur Ingvars
dóttir, símamær og Sveinn Guð-
bjartsson, útvarpsvirki. — Heimili
þeirra verður að Bröttukinn, Hafn
arfirði. —■
^JHjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigríður Auðunsdótt-
ir, Bjargi, Selfossi og Birgir Hall
dórsson, Sunnubraut 22, Akra-
nesi.
Tmislegt
Frá Húsmæðrafélagi Reykjavik-
ur: — Húsmæður eru minntar á
afmælisfagnað Húsmæðrafélags
Reykjavíkur á morgun, mánudag-
inn 16. febrúar, í Borgartúni 7.
Emilía Jónasdóttir og Valdemar
Helgason sýna leikþátt o. fl. Borð-
haldið hefst kl. 7 með hinum vana
lega, góða mat. — Þess er vænzt,
að húsmæður fjölmenni og til-
kynni þátttöku sína í síðasta lagi
í kvöld í áður auglýsta síma.
Jóhanni ögmundi Oddssyni verð
ur haldið hóf í tilefni áttræðisaf-
mælis hans í Góðtemplarahúsánu
annað kvöld kl. 8,30. Fyrir hófinu
standa Stórstúka íslands og St.
Víkingur nr. 104.
Þakkir. — Öllum, sem gáfu
mér peninga til viðgerðar á bíln-
um mínum, þakka ég af heilum
hug. — Lamaðu stúlkun á Keykja
lundi. —
Hvítabandskonur: — Munið af-
mælisfagnað félagsins n.k. þriðju
dag í Tjamarkaffi, uppi.
K. F. U. M. og K., Hafnarfirði: —
Sunnudagaskólinn er kl. 10,30,
drengjafundur kl. 1,30 og almenn
samkoma kl. 8,30. Felix Ólafsson
kristniboði talar. Á mánudags-
kvöld kl. 8,30 er unglingafundur.
i^Aheit&samskot
Til Hallgrímskirkjti í Saurbæ
hefi ég nýlega móttekið 1000 kr-
í ábyrgðarbréfi, áheit frá S.G. —
Matthías Þóiðarson.
-S
yyjumincý clciCýSinó
Hvert er hlutverk almennings í kirkjunni — og teljið
þér, að íslendingar vanræki það hlutverk?
Séra Gunnar Ámason: —
Kirkjan er félag kristinna manna,
sem starfar nú í ýmsum myndum
og deildum um víða veröld. I
engu félagi veltur meira á hlut
deild alls al-
mennings en í
kristinni kirkju.
Þess vegna er
dauft kirkjulif
hérlendis eins og
s a k i r standa.
Þj óðkirkj uf yrir-
komulagið veld-
ur hér vafalaust
nokkru um. Það
tryggir að vísu meðlimafjöldann,
en slævir jafnframt tilfinningu
almennings fyrir gildi hans og
ábyrgð í þessum málum. Flestir
tala hér um kirkjuna eins og
prestafélag — en ekki líkama,
sem þeir eiga hlutdeild í. Núver-
andi ástand getur að minum
dómi ekki varað lengi án þess að
leiða til aðskilnaðar ríkis og
kirkju — nema safnaðarvitundin
vakni og færist í aukana. Til þess
þarf almenningur að vera sann-
færður um sannleiks og lífsgildi
kristindómsins og að hann sé
hverjum manni ljós og líf. —
Hvernig þessu er háttað í frum
kristni geta menn lesið í I. kor.
12—14. í einu orði sagt: Líf kirkj
unnar liggur við, að áhugi og
starf safnaðanna sé sem mest og
heilbrigðast.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir, stud.
theol.: — Kirkjan á að vera fyrir
allan almenning. Almenningur á
að sækja kirkju að staðaldri og
taka þátt í safnaðarstarfi sjálfs
Ég komst að ísjakanum og lagði á bratt-
ann. Þetta var mjög hættulegt. Sums
staðar voru stórar glufur í ísinn, annars
staðar var jakinn alveg þverhníptur.
Loksins var ég' kominn alveg að bjarn-
dýrunum og sá nú, að þau voru að stinga
saman nefjum glettnisleg á svip.
sín vegna. Al-
menningur á að
hlýða guðsþjón-
ustunnj en hann
á ekki einungis
að vera hlust-
andi heldur líka
beinn þátttak-
andi í því, sem
fram fer, sjálf-
um sér til á-
nægju og uppbyggingar. Ein-
staklingurinn á að taka orð kirkj
unnar alvarlega, opna hjarta
sitt fyrir Kristi og gefast honum.
Hann á að bera starfið uppi með
bænum sínum, þvi án mín getið
þér alls ekkert gjört, segir Krist-
ur. Safnaðarstarfið fer ekki fram
í kirkjunni einungis en á einnig
að koma fram í daglegu lífi, á
heimili og á stéttunum. Á þessu
er misbrestur og íslendingar
hafa á margan hátt vanrækt hlut
verk sitt í kirkjunni því að margt
annað hefur kallað að og margt af
því í sjálfu sér gott en það mundi
áreiðanlega verða til góðs ef
kirkjurækni og heilbrigt, áhuga-
samt safnaðarlíf íæri í vöxt.
Ungt fólk ætti að taka upp þetta
merki.
Ólafur Ólafsson, kristniboði: —
Hlutverk almennings í þjóð-
kirkju íslands tel ég vera fyrst
og fremst það, að kjósa sér kenni-
mann „er fara
rétt með orð
sannleikans —
fagnaðarerindið
um Krist“ og
því næst, að
hlýða kröfu þess
um hugarfars-
breytingu og
kalli þess til
G u ð i helgaðs
lífernis.
Því að þá „veitist allt annað
að auki“.
Þetta meginhlutverk hefur al-
menningur vanrækt að svo
miklu leyti sem það kann að
hafa komið fyrir, að kosnir voru
kennimenn út frá annarlegum
sónarmiðum.
Sigurður Á. Björnsson frá
Veðramóti: — Kirkjan er samfé-
félag þeirra manna, sem telja
3^ CopwioM P I B
Ég var í þann veginn að grípa til byss-
unnar, er mér skrikaði fótur, og ég féll
aftur á bak.
Þetta var svo mikið fall, að ég leið í
ómegin.
Þið getið ímyndað ykkur, hversu undr-
andi ég var, þegar ég rankaði við mér.
Annað bjarndýrið hafði bitið í rassinn á
buxunum mínum og dró mig með sér.
Ég velti því fyrir mér, hvar ég myndi að
lokum hafna.
FERDIIM AND
Seppl gerist aðsópsmikill
CmmMC 8» >
6‘f/b
sig hafa sameiginlegar trúarskoð
anir.Þeir sem
mynda slíkt sam
félag, verða að
gera sér Ijóst, að
á þeim hvílir
skylda, til að
reynast s e m
beztur kraftur í
þeim félagsskap
sem öðrum, og
það því fremur,
sem kirkju eða trúarféiög eru
fíestum öðrum félögum liklegri
til andlegs og siðlegs þroska ein
staklinganna. Hlutverk þeirra er
því auðvitað það, að efla og
styrkja sitt kirkjufélag með
hverjum þeim hætti, er að beztu
haldi má koma til trúarlegs
þroska og félaglegs samstarfs.
Ein af höfuðnauðsynjum og
skyldum allrá meðlima eins
kirkjufélags eðá safnaðar er það,
að sækja sína kirkju. Með því
efla þeir félagslegt samstarf og
þó einkum sinn trúarstyrk. Vil ég
taka fram, að þar er ekki allt
komið undir ræðu prestsins eða
söngnum, og eru þó áhrifin frá
þessu hvorutveggja mjög ákjósan
legur og ánægjulegur rammi'
utan um það, sem gerist hjá ein-
staklingnum, meðan hann í sam
tali sínu við guð sinn er sokkin
ofan í sína bæn pg þakkargjörð
til gjafarans allra góðra hluta.
í þessu umhverfi er einstakling-
urinn umvafinn samstillingu og
samhug allra þeirra sem í kirkj-
unni sitja, ef þeir eru þar með
réttum hug.
Ég verð því miður að segja, að ,
ég tel mjög skorta á, að íslend-
ingar ræki sem þeim ber þá
skyldu, að sækja sína kirkju og
notfæri sér því ekki sem skyldi
þá möguleika til trúarlegs og sið-
legs þroska, sem lifandi og þrótt
mikið safnaðarlíf getur veitt.
Gísli Sveinsson, fyrrv. sendi-
herra: — Eðlilegast er að álykta,
að hlutverk almennings í kirkj-
unni eigi að vera að sýna í verki
áhuga á kirkju-
og trúarmálum,
en víst mun
óhætt að segja,
að fslendingar
vanræki það á
ýmsan veg í rik-
um mæii. Þetta
er svo sem ekk-
ert nýtt, né ein-
stakt hér á landi,
og margir ágætismenn eru
þannig „skapi farnir". Um slíkt
get ég haft það til að segja: Það
verður að hafa það, líklega er
ekki afskorið, að „hver getur orð
ið sæll í sinni trú“ (því að allir
hafa einhverja trú), ef hún er
eitthvað í áttina til trúar á æðri
mátt en mannlegan og veit til
góðs í lífi manna. Svona er ég
nú frjálslyndur, þótt ég telji það
affarasælast hverju mannsbarni
að hafa eitthvað fast undir fót-
um í trú og siðgæði.
Rökin fyrir þessu, um tómlæti
landans í þessu efni ,eru marg-
vísleg og raunar oftast deginum
ljósari: 1. Hin daufa tíðasókn í
borg og byggð (sem ekki sker þó
úr); 2. svo sem engin ástundun
almennt í heimahúsum að kynn-
ingu kirkjulærdómanna (eins og
þeir eru fluttir í hinni evan-
gelísk-lútersku þjóðkirkju); 3.
lítið lagt upp úr því meðal
borgaranna að haga lífemi sínu í
samræmi við kristindóminn eða
eins og menn skilja boðskap
meistarans, sem hann vissulega
gaf með lífi sínu og kenningu, og
þurfa ekki að koma því til við-
bótar mannasetningarnar, sem
umgirða trúarbrögðin. Og fleira
og fleira. En ef við höldum okk-
ur í þessu efni við íslendinga, þá
er áreiðanlegt, láti þeir um það
nokkuð í ljós, að þeir vilja yfir-
leitt vera „skynsemistrúar", þótt
stundum fari að vísu lítið fyrir
skynseminni. — Hér verður þó,
í þessum dómi, að undanþiggja
ýmsa sértrúarflokka, sem safna
saman einstaklingum, er telja
„andann" hafa komið yfir sig,
þótt ekki megi þeir „heilagir“
kallast. Þar getur áhuginn og
hrifningin verið yfirgnæfandi —
Framl á bls. 17