Morgunblaðið - 15.02.1959, Page 16

Morgunblaðið - 15.02.1959, Page 16
16 MORCVNnrAB1B Sunnudagur 15. febr. 1959 1. O. G. T. Jkfmælishóf 1 tilefni 80 ára afmælis Jóharms ögmundar Oddssonar, stórritara, jfengzt Stórstúka íslands og St. Víkingur nr. 104 fyrir samsæti í G.T.-húsinu n.k. mánudag kL 8,30 eftir hádegi. ' Stórstúka fslands St. Víkingur nr. 104. Stúkan FramtiSin nr. 173 Félagslíf Meistaramót íslands íkörf uknattieik hefst sunnudaginn 15. marz n. k., en ekki þ. 7. marz eins og áður var auglýst, þar eð ákveðið hefur verið að halda dómaranf.mskeið í körfuknattleik í byrjun marz-mán aðar. — Tiikynningar um þáttöku í mótinu, ásamt þátttökugjaldi kr. 25,00 fyrir hvert lið, skulu hafa borizt Körfuknattleiksráði Reykja uaan rr.mmn.1 ^ " , oonzt rvorruKnatueiKsraoi rveyKja Fundur mánudag kl. 8,30. Inn- ^ yíkur, c/o Ingólfur Ömólfsson atriði. — Æ.t. vík, eigi síðar en 3. marz n. k. -— Mótið og dómaranámskeiðið verða nánar auglýst síðar. Stjórn K. K. R. R. St. Svava númer 23 Munið fundinn í dag. — Gæzlumenn. Ungtemplarar Skemmtun verður haldin í G.T. húsinu í kvöld kl. 8 stundvislega. Húsinu lokað kl. 9. Sfcemmtinefndin. Valsmenn! — Eldri og yngri Fjöltefli verður við Guðm. Ágústsson, í dag kl. 1,30 e.h. á Hlíðarenda. Fjölmennið og hafið með ykkur töfl. AFMÆLISHÓF 1 tilefni 80 ára afmælis Jóhanns ögm. Oddssonar, fyrrv. stórritara, gengst Stórstúká ísiands og St. Víkingur nr. 104 fyrir samsæti í G.T.-húsinu n.k. mánudag kl. 8,30 eftir hádegi. Stórsiúka fslands, Sauhomur Hjálpræðislierinn Fagnaða-rsamkomur fyrir lautin ant Gudmund Lu -d kl. 11 og 20,30. Sunnudagaskóli kl. 14, sama tíma í Kópavogi. Verið velkomin. — Mánudag kl. 4: Heimilissamband- ig. — Dómaranámskeið í körfuknattleik hefst laugard. 28. febr. n.k., kl. 4 e.h., á Grundarstíg 2A, Rvík. — Þátttaka tilkynnist Iþróttasam- bandi íslands, fyrir 23. þ.m. íþróttasamband ísland-s. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskóla. — Á Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði kl. 1,30. Almenn samkoma kl. 8,30. Ásmundur Eiriksson og Garðar Ragnarsson tala. — Allir vel- komnir! Körfuknattleiksdeild K.R. Piltar: — Munið æfingamar í dag í K.R.-heimiIinu kl. 3,30 og 7,40. Mætið vel og stundvíslega. — — Stjórnin. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. ÖRN CLAUSEN heraðsdomslögmaður MálF utningsskrifstofa. Bankastrætt 12 — SLrm 1Ó499. Almennar samkomur Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, BoSun fagnaSarerindisins, I i i 1 I SKAK k 8 i ÖLLUM er í fersku minni hin ágaeta frammistaða fulltrúa T. R. Eggerts Gilfers, á skákþingi Norðurlands um áramótin, en þar tefldi hann sem gestur og sigraði með yfirburðum. Ég náði tali af Gifer fyrir nokkru og lét hann vel af förinni og gestrisni norðanmanna og lét þáttinum i té eina af skákum sínum frá mótinu. Hvítt: Þráinn Sigurðsson. Svart: Ekkert Gilfer. Óregluleg byrjun. I. c4, e6; 2. c4, C5; 3. Rc3, Rc6; 4. Rf3, a6; 5. g3(?) Betra var 5. d4, cxd4; 6. Rxd4, Bb4; 7. Rc2, Bxc3t; 8. bxc3 með möguleikum á báða bóga. 5. — Rge7; 6. d4, cxd4; 7. Rxd4, Rxd4; 8. Dxd4, Rc6; 9. De3. Betra var 9. Dd2 t d: Bb4 10. Bg2, Da5; 11. Ó-O, Rc5; 12. De2. 9. — Da5; 10. Bd3, Bc5; II. Dg5, 0-0; 12. 0-0, Re5! 13. Be2 Auðvitað ekki 13. Dxe5 vegna Bxf2f. 13. — d6; 14. Kg2, Til at- hugunar kom 14. Bd2 14. — Db4! Hvíta staðan er illa farin og engin von um björgun. 15. a3, Db3j 16. f4, f6; 17. Dh5, Rxc4; 18. Hf3, Dc2; 19. Khl, g6; 20. Dxc5 Hvítur á enga fullnægjandi leið. 20. — dxc5; 21. Bdl, Rd2! 22. He3, Rb3; 23. Bxc2, Ral; 24. Bdl, c4; 25, Ra4, b5; 26. Rc5, e5; 27. b3, Hd8; 28. Hel, Rxb3; 29. Rxb3, cxb3; 30. Bxb3t, Kg7; 31. Bd5, Ha7; 32. fxe5, fxe5; 33. Be3, Had7; 34. Bg5, Hf8; 35. Hcl, Bb7; 36. Bxb7, Hxb7; 37. Hc6, a5; og hvít- ur gaf litlu síðar. é Um framhjáhlaup í fjömörgum fjölteflum hef ég rekið mig á, að menn kannast ekki við framhjáhlaup, én það i er alvarlegur skortur á kunnáttu í mannganginum. Ég hef lengi haft í huga að koma á framfæri kennslu í þessu nauðsynlega atriði, og framkvæmi það hér með. Reglurnar eru: 1. þegar hvítt peð stendur á 5. reitarlínu t. d. e5. ABCDEFGH m u ft'l’ mMi 18 tiil! 8 ABCD EFGH Framhjáhlaup skammst. frhjhl. 1.....d7-d5 2. eöxdó frhjhl. og svörtu peði er leikið úr byrj- unarstöðu. d eða f peði þegar um e peð er að ræða hjá hvítúm. um tvo reiti. Þá er leyfilegt að drepa viðkomandj d eða f peð | með því að flytja e-peðið á d6 | eða f6 og jafnframt að taka peð andstæðingsins úr leik. 2. Þegar svart peð stendur á 4. línu. Þá gilda sömu reglur og um hvítt peð á 5. línu. Staðan hér á eftir kom upp í skák þeirra E. Vasjekcvs, skák- meistara Moskvu, og L. Rubels skákmeistara Leningrad. ABCDEFGH ABCDEFGH Slaðan eftir 18.Rd7 Vasjukov hefur komið ár sinni vel fyrir borð eins og staða hans bendir til, og hann leikur 19. Dxg6t!!, glæsileg fórn, sem kemur eins og þruma úr heið- skýru lofti. 19. — hxg6; 20. h7f, Kf7; 21. h8D, Hxh8; 22. Rg5t, Ke8; 23. Hxh8t, Rf8; 24. Hahl* Hótar fyrst og fremst Hxf8f og Hh8 mát. Auk þess bætist drottnn ingarhrókurinn í sókn hvíts, sem leiðir til skjóts sigurs. 24. — Kd7; 25. Hxf8, Rxd4; Síðustu fjörkipp- irnir. 26. IId8t, Dxd8; Ef 26. — Kc6. Hd6 + vinnur. 27. Hh7t Kc6; 28. Bxd8, Ra2; 29. Hc7t gefið. IRJóh. * LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 9 Frá yngstu höfundunum: — Ritgerðasamkeppni — 11. Skemmtilegw iélogi ekki mega fá þá lánaða á meðan hann hafði enga skó sjálfur? Hann skyldi gæta þess vel að skemma þá ekki. Bara að hann mætti íara í þeim heim, siðan skyldi hann skila þeim aftur. Hann rétti út hendina og tók skóna upp. Þeir voru léttir og faUegir. Hann smeygði sér í þá. Alveg voru þeir mátu- legir. — En hvað þeir voru íallegir. Bærilegt var líka að ganga á þeim. Þeir voru alveg eins og sniðn- ir á hann. — Nú verð ég að fara niður fjallið, sagði hann allt í einu við sjálfan sig. Eg er kominn allt of hátt upp og mamma hefur ein- mitt Varað mig við því. Hanh snéri sér við og ætlaði að krækja fram kjá mýrinni niður eftir fjsllshlíðinni, en hvað var þetta —, fæturnir á hon- um báru hann í gagn- ttæða átt, upp fjallið? Villi skyldi þetta ekki. Hann reyndi að ganga niður, en gat það ekki. — Fæturnir neituðu að hlýða honum. — Mér geðjast ekki að þessu, hugsaði Villi. — Hvers vegna var ég líka að taka þessa skó? Eg hefði svo sem mátt vita, að þeir værutöfraskór. Og ní. neyðist ég til að fara þangað, sem skórnir vilja EG VAR eitt sinn í Nor- egi og dvaldi lengst í Bergen. En eitt sinn fór ég til eyju einnar, sem j beitir Sturebö, og var þar rokkra daga hjá gömlum hjónum. Þegar ég kom bengað í fyrsta sinn, kom bera mig. Ekki get ég víst heldur komizt úr þeim? En fæturnir á honum vildu ekki standa kyrrir nógu lengi til þess, að I.enn gæti komizt úr þeim. Skómir báru hann a harðaspretti upp fjalls- hlíðina. — Framhald. — á mtói mér stór hund- rx. Hann elti mig og bróð- ur minn, hvert sem við fcrum. Eitt sinn kom hann með stein í munninum og setti hann frá sér við fæturna á mér. Ekki gat ég skilið hvað hann meinti með þessu og spurði dóttur hjónanna að því. Þó fór hún að brosa og sagði: „Hann vill, að þú kastir steininum.“ Síðan gerði ég það, en þegar ég var búin, hljóp hann eins og fætur toguðu eftir stein- ’num. Einn góðan veðurdag ina í þessari mynd. í hverjum reit er bókstafur, sem segir til um, hvernig þú átt að lita hann. Stafirnir tákna þessa liti: R=:rautt, B=blátt, Y=gult, G=grænt, 0=rauðgult, Br=brúnt, V=fjólublátt, P=ljósrantt. Ef þú litar vel, verður þetta falleg mynd. vaknaði ég við það, að e’nhver var að þukla á mér. Þegar ég opnaði aug un, sá ég, að hann var kcnjinn upp í rúm til mín með steininn og horfði til mín bænaraugum. Og oft gat ég brosað, þegar hann slóð við þröskuldinn á herberginu mínu á morgn ena og beið eftir, að ég vaknaði. En svo varð ég að fara frá þessum vini mínum, rg líklega fæ ég aldrei að s.iá hann framar. Það komu mörg atvik fyrir, sem mér eru minnisstæð, þegar við lékum okkur saman. Sigríður Jónsdóttir, 12 ára. Skrítlur Mamma sat í járnbraut- nrlestinni og las spenn andi skáldsögu, þegar lít- iU sonur hennar spurði: — Hvaða stöð vorum ▼ið að fara fram hjá? — Uss, svaraði hún truflaðu mig ekki. Eftir dálitla stund spurði drengurinn aftur: — Hvað hét stöðin, sem við fórum áðan fram hjá? — Æ, þegiðu nú, sérðu ekki, að ég er að lesa! í þriðja sinn spyr hann þess sama og móðirin svarar ergilega: — Af hverju þarftu svo sem að vita það? — Jú, sjáðu til, það var þar, sem litli bróðir fór úr lestinni! • • Kennarinn: „Jæja, Jón minn, úr hverju eru skómir þínir?“ Jón: „Úr leðri". Kennarinn: „Og hvað- an fáum við leðrið?“ Jón: „Af nauti“. Kennarinn: „Rétt er nú það. Geturðu þá ekki sagt mér, hvaða dýr það er, sem gefur þér bæði skæði Og fæði?“ Jón: „Pabbi minn“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.