Morgunblaðið - 24.02.1959, Page 4

Morgunblaðið - 24.02.1959, Page 4
4 MORCVTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. febr. 1959 1 dag er 55. dagur ársins. Þriðjudagur 24. febrúar. Matthíasmessa. Árdegisflæði kl. 6:01. Síðdegisflæði kl. 18:20. Slysavarðstofa Heykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 22. til 28. febr. er í Vesturbæjar-apóteki. — Sími 22290. Ilolts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæ'knir í Hafnarfirði er Kristján Jóhanness., sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. St.: St.: 59592257 — VIII — 3 ESHiónaefni Opinberað hafa trúlofun sína, Vilborg Gunnarsdóttir, Hagamel 38, Reykjavík og Hiimar Sigurðs- son, húsasmiður, Grenimel 5, Rvík.. Flugvélar Flugfélag fslands h.f.: — Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- n.annahafnar kl. 08,30 í fyrramál- ið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntan leg frá London og Glasgow kl. 18,30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20. Pan-American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun, frá New York og hélt áleiðis til Norður- lat.danna. Flugvélin er væntanieg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Trelleborg 26. þ.m. Tungufoss fór frá Húsavík í gærkveldi. Skipaútgerð rikisins: — Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Akureyri í dag. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Skagafirði. Þyrill er í Rvík. Helgi Helgason fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag. Skipadeiid S.Í.S.; — Hvassafell fer frá Keflavík í dag. Arnarfeil fer frá Þorlákshöfn í dag. Jþkul- fell losar á Austfjarðahöfnum. — Dísarfell fer frá Sas van Ghent í dag. Litlafell er í olíuflutningum í Faxafióa. Helgafell fer væntan- lega á morgun frá Gulfport. — Hamrafell fór frá Batumi 21. þ.m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. — Askja er á leið til Halifax frá Akranesi. |Félagsstörf Ungtemplarafélgið Hálogaland, heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Góð- templarahúsinu. Ymislegt Tunglbúar gátu tekið af sér höfuðið, þegar þeim bauð svo við að horfa og haldið á því undir hendinni. Þetta hafði þann mikla kost, að þegar þeir þurftu að vera á tveimur stöðum í senn, sendu þeir höfuðið á annan staðinn en líkamann á hinn. Þeir gátu líka tekið úr sér augað. Ef þeir týndu auganu, gátu þeir keypt sér annað. Búðir augnasalanna voru því á svo að segja hverju götuhorni. Tízkan var miklum breytingum undirorpin — hér eins og annars staðar. Ýmist voru græn augu í tízku, rauð eða gul. mZ^Wlfcaffinii Maður nokkur kom inn á lög- reglustöðina seint um kvöld. — Þegar blés á norðan á tunglinu, feykti vindurinn vínberjaklösunum af trjánum, og kjarnarnir úr þeim féllu niður á Jörð- ina eins og hagl. Síðar ráðlagði ég því jarðarbúum að tína saman kjarnana og búa til tunglvín. Einmitt í þess konar veðri töldum við heppilegt að létta akkerum og leggja út í skýin. Ef einhver kann að efast um sanngildi þessarar frásagnar minnar, býð ég honum í tunglferð, svo að hann geti kynnzt þessu af eigin raun. Við komum til Jarðarinnar í grennd við hið fræga eldfjall, Etnu, sem hafði gosið í sífellu undanfarnar þrjár vikur. Loks gat ég fengið þá langþráðu ósk upp- fyllta að rannsaka eldfjallið að innan. Ég var ákveðinn í að láta þetta tækifæri ekki ónotað, þó að það kynni að kosta mig lífið. FERDIINi AIMD HættuBegt vopn Copyriflht P. I. B. Bo> 6 Copcnhotwt Hálfvandræðalegur á svipinn skýrði hann frá því, að hann hefði glatað skjalatöskunni sinni fyrr um kvöldið. Lögregluþjónninn tók eyðublað og penna upp úr skúff- unni og spurði: — Hvemig leit hún út? Það birti yfir svip mannsins: — Ó, hún var yndisleg — heill- andi, með stór, dökk augu og kastaníubrúnt hár. . . . ★ — Þjónn! Eg skal segja yður, ég er búinn að drekika alltof mikið, en verð að ná í vagninn heim eft- ir stutta stund. Viljið þér vera svo vænn að færa mér eitthvað, sem yrði til þe.ss, að það rynni ofurlítið af mér. — Sjálfsagt, herra minn. Ég kem með reikninginn eftir andar- tak. — ★ Framhaldsskólar í París ha.fa varað unglingsstúlkur við að koma í próf í síðbuxum. I tilkynn ingunni segir, að það sé staðreynd, að ungar stúlkur í síðbuxum falli miklu fremur á prófinu en þær, sem koma til prófsins í snotrum pilsum. Hann hafði fengið sér einu glasi of mikið — kanns'ki tveimur of mikið. Eftir mikia erfiðleika tókst honum að komast heim og alla leið inn í svefnherbergið, en hvernig sem hann ieitaði, gat hann ekki fundið slökkvarann. Þegar hann hafði baslað við þetta í myrkrinu drykklanga stund, sagði hann biðjandi: — Kata mín. 1 Guðs bænum byrjaðu að skamma mig strax, svo að ég geti fundið rúmið. □ EDDA 59592247 — 2 Atkv. I.O.O.F. Rb. nr. 1, == 1082248i/2 — 9. O. IS^Brúókaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns, Þórunn Egilsson, fulltrúi og Stef- án Ólafsson, hálofta-athugunar- maður. — Heimili brúðhjónanna er á Vesturgötu 54. iBBI Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: - Dettifoss kom til Rostock í fyrra- dag. Fjallfoss fór frá Akranesi i fyrradag. Goðafose átti að fara frá Ventspils í fyrradag. Guilfoss kom til Reykjavíkur í gær. Lagar- foss fór frá Siglufirði í gær. — Reykjafoss kom til Hamborgar 20. þ.m. Selfoss fer frá New York 24. tiil 25. þ.m. Tröllafoss fer frá Orð lífsins: — Og Jesús leit í kringiim sig og segir við læri- sveina sina: Hversu torvelt mun verða fyrir þá, sem 'iuðæfin hafa, að ganga inn i Guðsrikið? En læri- sveinamir urðu forviða við orð hans, en Jesús tók aftur til máls og segir við þá: Börnin mín, hversu torvelt er fyrir þá, sem treysta auðæf unum, að ganga inn í Guðsrikið! (Mark. 10). ★ Minningarspjöld Styrktarféiags lamaðra og fatlaðra fást í þessum verzlunum: Bækur og ritföng, Austurstræti 1, Roða, Laugavegi 74. Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1 og í skrifstofu félags ins að Sjafnargötu 14. Mænusóttarbólusctning. • — Mænusóttarbólusetning í Reykja- vík fer enn fram í Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg alla þriðjudaga kl. 4—7 e. h. — Sér- staklega er vakin athygli þeirra Reykvíkinga, sem aðeins hafa fengið fyrstu, eða fyrstu og aðra Dölusetningu, á því að rétt ei að fá allar 3 bólusetningarnar, enda þótt lengra líði á milli en 13 Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þinghoitsstræt: 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. U. 17—19. — Lestrarsaiur fyrir fulli rðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. íltibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fuilorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasúndi 26. Útlára deild fyrir börn og lullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- akóla. • Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Austurbæjarbíó hefir sýnt að undanförnu ameríska stórmynd er nefnist Land Faraóanna. Mynd þessi fjallar um byggingu Pýra- mídanna miklu og er myndin stórfengleg óg skrautleg enda varð hún ein dýrasta kvikmynd, sem tekin hefir verið. í hana er svo spunnið mjög spennandi efni um Faraó konung Egypta- lands og hina grimmlyndu Nellifer, prinsessu frá Kýpur. Aðal- hlutverkin leika hinir þekktu leikarar, Jack Hawkins og Joan Collins. Framleiðandi myndarinnar var milljónamæringurinn Howard Hawks, en handrit gerði m.a. hinn frægi rithöfundur William Faulkner. Myndin er tekin í litum og CinemaScope.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.